File 8 - 1970-1979

Identity area

Reference code

IS HAH 2021/051-B-8

Title

1970-1979

Date(s)

  • 1970-1979 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Bréf, skýrslur, fundargerðir, reikningar og samningar.

Context area

Name of creator

(1000-2006)

Administrative history

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf gróðurskoðunarnefndar án ártals.
Skýrsla og bréf vegna bústofns og lands 1970.
Sveitarstjórnarmannatal 1970.
Skuldabréf og listi vegna láns úr Bjargráðasjóði 1971.
Bréf og fundargerð vegna girðingar á afrétt 1971.
Bréf vegna slysa á fé við smölun 1971.
Skýrsla um ábúendur jarða 1971.
Bréf vegna fjallskila 1971.
Bréf vegna áhrifa Heklugoss 1971.
Útdráttur vegna fjallskila 1972.
Skattur 1972.
Útdráttur vegna stóðsmölunar 1972.
Bréf vegna kindar sem fórst í Álkugili 1972.
Skuldabréf v/Bjargráðasjóðs Íslands, fundargerð og bréf v/afréttar 1973.
Bréf og reikningar v/fjallskilamála 1974.
Bréf vegna mismörkunar á lambi 1974.
Skýrsla (2) um jarðeigendur í Áshreppi 1974.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands 1974.
Tilkynning um hreppsnefnd 1974.
Afsal v/lands í eigu Forsæludals 1975.
Skýrsla um ábúendur jarða og bréf v/upprekstrar hrossa 1975.
Bréf varðandi endurbætur á fjallvegi á Grímstunguheiði 1975.
Gögn varðandi réttarbyggingu Undirfellsréttar 1976.
Eignaskiptasamningur v/Reykja við Reykjabraut 1976.
Bréf og uppgjör vegna fjallskila, skattur og lögregluskýrsla 1976.
Samningur vegna stóðréttar á Undirfelli 1976.
Gögn vegna réttarbyggingar og leitarmannaskála 1977.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands og sýslusjóðs 1977.
Skrá yfir kaup á Reykjajörðinni 1977.
Gögn vegna byggingu leitarhúss, skattur og bréf vegna endurvarpsstöð sjónvarps 1978.
Samningur vegna Stóru-Giljár réttar 1978.
Skattur og bréf vegna vegagerðar á Grímstunguheiði 1979.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

L-c-4 askja 4

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

9.5.2022 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area