Fonds 2022/039 - Veiðifélag Laxár á Ásum (1936), Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HAH 2022/039

Title

Veiðifélag Laxár á Ásum (1936), Skjalasafn

Date(s)

  • 1984-2000 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja alls 0,03 hillumetrar.

Context area

Name of creator

(1936)

Administrative history

Laxá á Ásum, stundum kölluð Neðri-Laxá, er bergvatnsá á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu, um 14 km að lengd. Hún var lengi gjöfulasta og dýrasta laxveiðiá landsins þótt dregið hafi úr veiðinni á síðari árum. Áin fellur úr Laxárvatni en í það fellur aftur Fremri-Laxá úr Svínavatni. Laxá á Ásum rennur svo í Húnavatn, sem Vatnsdalsá fellur einnig í, og síðan um Húnaós í Húnaflóa. Áin er fremur vatnslítil en í hana hefur oftast gengið mjög mikið af laxi og gat áin áður fyrr gefið gífurlega mikla veiði, allt að 1800 laxa á þriggja mánaða tímabili. Hefur jafnvel verið fullyrt að hún hafi verið besta laxveiðiá í heimi en á árunum fyrir 1990 var áin ofveidd og stofninn lét verulega á sjá. Þar er nú aðeins leyfð fluguveiði og er veiðin á uppleið að nýju. Margir heimsfrægir menn hafa í áranna rás veitt í Laxá og sumir koma ár eftir ár. Laxá var virkjuð um 1930 til að afla rafmagns fyrir Blönduós og nærliggjandi sveitir og var þá gerð stífla sem myndaði uppistöðu (Laxárvatn). Þar var gerður laxastigi svo að laxinn kæmist áfram upp í Fremri-Laxá.
SAMÞYKKT
fyrir Veiðifélag Laxár á Ásum.

  1. gr.
    Nafn félagsins er Veiðifélag Laxár á Ásum.
  2. gr.
    Heimili þess og varnarþing er þar sem formaður þess er búsettur hverju sinni.
  3. gr.
    Félagsmenn eru skráðir eigendur/ábúendur eftirtalinna jarða og landareigna, sem land
    eiga að eða veiðirétt í Laxá á Ásum frá Húnaósi í sjó að Laxárvatni.
    Jarðirnar eru: Skinnastaðir, Hjaltabakki, Húnsstaðir, Holt, Árholt, Laxholt, Hnjúkar,
    Sauðanes, Röðull, Laxabrekka, Mánafoss, Hurðarbak, Hurðarbak II og Hamrakot.
    Félagið starfar sem sjálfstæð deild Veiðifélagsins Orra, sem er veiðifélag um vatnasvæði
    Laxár á Ásum, Laxárvatns, Fremri-Laxár, Svínavatns, Svínadalsár og Sléttár.

Archival history

Páll Þórðarson afhenti þann 24.8.2022.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ein bók.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

L-c-5

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

14.9.2022 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places