Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Helgi Jóhannesson (1901-1984) Brún
  • Halldór Helgi Jóhannesson Brún

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.12.1901 - 9.11.1984

Saga

Halldór Helgi Jóhannesson 9. des. 1901 - 9. nóv. 1984. Bóndi á Brún, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Brún. Síðast bús. í Reykjavík. Ókv barnlaus.
Hann lést á Landakotsspítala 9.11.1984 eftir 12 daga legu.
Útför hans var gerð frá Hallgrímskirkju 16.11.1984 kl 13:30

Staðir

Hólabær: Móberg; Brún; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. jan. 1937. Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hólabæ 1901 og kona hans 18.10.1896; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Systkini Halldórs
1) Óskar Þorleifur Jóhannesson 21. júní 1897 - 15. júlí 1988 Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; 10.6.1934; Guðrún Magnea Magnúsdóttir 17. apríl 1913 - 27. júní 1993 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Björg Sigurrós Jóhannesdóttir 6. ágúst 1899 - 28. desember 1995 Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Björg var ógift og barnlaus.
3) Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8. september 1900 - 2. febrúar 1999 Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 1931; Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli.
4) Guðmundur Jóhannes Jóhannesson 9. október 1904 - 8. janúar 1981 Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jón Jóhannesson 19. maí 1906 - 30. júlí 1972 Trésmiður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Helga Kristín Jóhannesdóttir 7. ágúst 1909 - 26. maí 1930 Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910.
7) Ottó Svavar Jóhannesson 1. júlí 1912 - 12. október 2000 Bóndi á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dal. og síðar trésmiður. Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 17.7.1943; Hallfríður Marta Böðvarsdóttir 8. júní 1913 - 12. desember 1992 Var á Rútsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
8) Axel Þorbjörn Jóhannesson 27. febrúar 1916 Var á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Akureyri.

Almennt samhengi

Halldór var maður hlédrægur, grandvar og prúðmannlegur í framkomu. Hann var sá sem engan særði, gekk hljóðum skrefum og þreytti engan með þysi. Þau störf er hann vann voru leyst af hendi með sömu trúmennskunni, hvort heldur um smölun á norðlenskum heiðum var að ræða, er sólin skein og allt var gróðri vafið og lækjarniðurinn gerði lundina létta, eða á köldum vetri er dagar gerðust dimmir. Hann vildi sjá öllu vel borgið sem honum var trúað fyrir.

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal (17.4.1913 - 26.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01333

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri (6.8.1899 - 28.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal (8.9.1900 - 2.2.1999)

Identifier of related entity

HAH06150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal

er systkini

Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brún í Svartárdal.

er stjórnað af

Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04655

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir