Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.6.1896 - 15.9.1962

History

Halldór Pálsson 3. júní 1896 - 15. sept. 1962. Miðhúsum 1901. Byggingatæknifræðingur í Reykjavík. Var á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945.

Places

Miðhús; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Friðrik Halldórsson 24. mars 1875 - 10. nóv. 1941. Verslunarstjóri á Akureyri og á Siglufirði. Bókhaldari og kennari á Akureyri, síðar erindreki Fiskifélags Íslands í Reykjavík. Erindreki Fiskifélags Íslands á Akureyri 1930 og kona hans 27.6.1896; Hólmfríður Hannesdóttir 11. júní 1872 - 28. maí 1933. Vinnukona á Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Klæðskeri í Reykjavík. Þau skildu.

Systkini Halldórs;
1) Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Sammæðra;
2) Aðalheiður Björnsdóttir 19. sept. 1904 - 20. sept. 1987. Húsfreyja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar: Björn Þorsteinsson 17. jan. 1877 - í júlí 1953. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Hnjúki í Vatnsdal 1901. Maður hennar 10.10.1931; Kristinn Lýðsson frá Hjallanesi á Landi
Samfeðra;
1) Ragna Pálsdóttir 24. nóv. 1909 - 12. sept. 1932. Var í Faktorshúsi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1910. Húsfreyja á Dalvík.
2) Sigríður Pálsdóttir 22. nóv. 1910 - 13. nóv. 1942. Húsfreyja í Reykholti í Borgarfirði og í Reykjavík. Var á Akureyri 1930.
3) Ingibjörg Pálsdóttir 27. apríl 1914 - 13. júní 1943. Var á Akureyri 1930. Fráskilin þegar hún deyr.

Kona Páls; Þóra Sigurðardóttir 21. nóv. 1882 - 20. júlí 1972. Húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri

is the parent of

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dates of relationship

3.6.1896

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal (19.9.1904 - 20.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01004

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal

is the sibling of

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dates of relationship

19.9.1904

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Ragnar Kristinn Pálsson (1961) verkfræðingur Reykjavík (13.1.1961 -)

Identifier of related entity

HAH06851

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Kristinn Pálsson (1961) verkfræðingur Reykjavík

is the grandchild of

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dates of relationship

13.1.1961

Description of relationship

föður afi hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04683

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places