Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.8.1844 - 7.6.1888

History

Halldóra Þórðardóttir 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þórður Þórðarson 1804 - 31. jan. 1860. Var á Kúfustöðum 1, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845 og kona hans 18.10.1841; Valgerður Guðmundsdóttir 12. apríl 1818 - 19. júní 1865. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845 og 1860.

Systkini hennar;
1) Ólafur Þórðarson 16. maí 1842 - 1. júlí 1892. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnumaður víða, síðast á Flögu. Hjú í Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1880. Barnsmóðir hans 6.10.1863; Margrét Jónsdóttir 1843 - fyrir 1888. Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bústýra á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Sonur þeirra; Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi.
2) Steinunn Þórðardóttir 9. maí 1848 - 29. júní 1882. Var í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1880. Nefnd Sólrún í Hún. Maður hennar 12.10.1870; Sveinn Pétursson 3. feb. 1839 - 25. nóv. 1890. Var á Refstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1880. Meðal barna; Ragnhildur seinni kona Þorsteins Þorsteinssonar (1842-1921) á Grund í Svínadal, Þórður Sveinsson (1874-1946) læknir, faðir Úlfars augnlæknis, Agnars rithöfundar, Gunnlaugs lögfæðings [faðir Hrafns og Tinnu].
3) Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
4) Hannes Þórðarson 1859 - 24. des. 1906. Var í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var á Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Vinnumaður á Ketilsstöðum á Völlum 1882 og 1886. Vinnumaður í Vallaneshjáleigu, Vallanessókn, S-Múl. 1890. Vinnumaður á Víkingsstöðum á Völlum í árslok 1894. Bóndi á Litlasteinsvaði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901.

Maður Halldóru 31.8.1862; Guðmundur Guðmundsson 3. okt. 1831 - 28. ágúst 1883. Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis. Barnsmæður hans;
BM1, 25.8.1852; Sigríður Gunnlaugsdóttir 15.10.1834. Var í Brekkukoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Niðursetningur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
BM2 1.4.1861, Guðrún Einarsdóttir 13. apríl 1838 - 22. apríl 1898. Húsfreyja í Öxl. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Barn þeirra Stefanía kona Jóns Jónssonar (1857-1924) [börn þeirra ma; Sigurður á Litlu-Giljá og Guðrún á Guðrúnarstöðum]

Börn Halldóru og Guðmundar;
1) Steinunn Guðmundsdóttir 12.6.1862.
2) Anna Sigríður Guðmundsdóttir 18.7.1863 - 24.5.1865.
3) Þórður Guðmundsson 7.12.1864 - 16.8.1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920.
4) Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona Frímanns Björnssonar.
5) Guðmundur Guðmundsson 14.7.1869 - 29.9.1874
6) Hannes Guðmundsson 9.5.1871 - 19.4.1872
7) Rannveig Hannína Guðmundsdóttir 5.2.1873. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Maður hennar 11.6.1901; Daníel Hannes Teitsson 10. jan. 1877 - 18.4.1969. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Búsett í Winnipeg 1901 og seinna í Blaine Washington. Hannes giftist aftur tvisvar. Sonur þeirra; Skarphéðinn Teitsson [Sharpe] 6.1.1904 í Whatcome County Washington og dó þar 8.8.1978, hann bjó í Kaliforníu og starfaði á vöruflutningaskipum
8) Anna Sigríður Guðmundsdóttir 19.2.1875. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Nicolas Oullette (1869-1953) járnbrautarstarfsmaður í Calgary. Börn þeirra; Hazel 1900 og Walter Avis.
9) Guðmundur Guðmundsson 1. jan. 1877 - 23. des. 1973. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Kaupmaður í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Kona hans 1912 Magnusina Sigurrós [Rósa] fædd í Tantallon Saskatchew, foreldrar hennar; Páll Jónsson 8. apríl 1861 - 1928. Vinnumaður á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1880. Húsmaður á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. og kona hans; Snjólaug Jóhannsdóttir 14. des. 1864 - 4. apríl 1951. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1871, 1880. Húskona á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. Bjuggu fyrst í Manitoba en fluttust síðar til N-Dakota og námu síðan land í Kandahar Saskatchewan.
-- Börn þeirra voru;
A) Olga 1912-1973, hárgreiðslukona, maður hennar; Wilfed Brynjólfsson verktaki (Mason /Bricklayer contractor). Sonur þeirra Kenneth 1938 sálfræðingur, kona hans; Joann.
B) Esther fædd 1914, hjúkrunarkona, maður hennar Arthur Plass bankastarfsmaður í Elmhurst Illinois. Börn þeirra; a) Karen 1946, ritstjóri Minnesota. b) Debra 1949 hjúkrunarkona Sarasota Florida, maður hennar 1970; Steven Newman læknir. c) Kurt f 1952, kona hans Josie Nelson frá Filipseyjum, þau búa í Flórída.
C) Leo 1915-1996, rafvirki hjá P. railway. Kona hans 1942; Alice Crawford ættuð af Skagaströnd, Afi og amma hennar voru; Jakob Jóhannsson 1863. Fór til Vesturheims 1874 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún. og kona hans; Elín Guðmundsdóttir 23. des. 1866 - 27. júlí 1918. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Var í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau voru samskipa á leiðinni vestur.
Börn Leós og Alice; a) Gerald Wayne Goodman f. 1944 í Winnipeg, fasteignasali. Kona hans Judit, kennari. Búsett í Winnipeg. b) Alicyn Lee Goodman b. 1949 [administrative assistance] við Manitoba Háskóla, búsett í Winnipeg.
D) Guðmundur Allan Goodman 1917-1975, sölumaður hjá Palm Dairies, kona hans 1942; Irena Abrahamson, Winnipeg og Calgary. Börn þeirra; a) Gordon 1948 starfsmaður Palm Dairies í Calgary. b) Geraldine 1952, maður hennar Gino Marozzo bóndi í Abbotsford BC.
E) Paul 1919-2004 smiður, kona hans Yvonne Fitchner frá Wynyard, þau voru búsett í Surrey BC. Börn þeirra; a) Mary Jane 1951 skrifstofumaður og saumakona í Abbotsford BC.
b) Robert 1952, bisnessmaður í Surrey BC, kona hans Terry Little. c) Penny 1953 búsett í British Colombia. d) Wendy 1955, maður hennar Frank Jenson, búsett í British Colombia. e) Carol f 1959, búsett í British Colombia. f) Kenneth 1962, kona hans Debbie Heismann, búsett í British Colombia.
F) Gunnlaugur Theodore [Ted] 1923-1999, byggingameistari Port Coquiltlum B.C. Kona hans; Isobel. Börn þeirra [ættleidd]; a) Peggy Ann 1953, maður hennar Derek Boyes, Powell River B.C. b) Mundi f 1957 búsettur í British Colombia
F) Gerald Earl f 1927-2008. Lestarstjóri hjá Canadian Pacific Railway. Kona hans 1955; Joyce. Búsett í Wynyard Saskatchewan. Börn þeirra; a) James (Jay) f 1956, járnbrautarverkfræðingur, kona hans 1989; Gloria Hoffert. Búsett í Saskatoon Saskatchewan. b) Grady f. 1957, kona hans 1989 Indira Cardinal búsett í Saskatoon Saskatchewan

10) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; William John Graves Innflytjenda erindreki Winnipeg Manitoba. Ættleidd dóttir þeirra; a) Jean Graves.

General context

Relationships area

Related entity

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.8.1944

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum (7.6.1887 - 9.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04374

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Stefanía móðir hennar var dóttir Guðmundar manns Halldóru og barnsmóður hans Guðrúnar Einarsdóttur í Öxl

Related entity

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba. (1880 -)

Identifier of related entity

HAH06798

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba.

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Related entity

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri (7.12.1864 - 16.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06484

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

7.12.1864

Description of relationship

Related entity

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal (30.5.1866 - 3.3.1949)

Identifier of related entity

HAH05954

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

30.5.1866

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis (19.2.1875 -)

Identifier of related entity

HAH02409

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis (1.1.1877 - 23.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04029

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1.1.1877

Description of relationship

Related entity

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington (5.2.1873 -)

Identifier of related entity

HAH03606

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington

is the child of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

5.2.1873

Description of relationship

Related entity

Þórður Sveinsson (1874-1946) geðlæknir Rvk frá Geithömrum (20.12.1874 - 21.11.1946)

Identifier of related entity

HAH07395

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Sveinsson (1874-1946) geðlæknir Rvk frá Geithömrum

is the cousin of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

20.12.1874

Description of relationship

móður systir

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the cousin of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

28.7.1871

Description of relationship

móður systir

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi

is the cousin of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1863

Description of relationship

bróðursonur Halldóru

Related entity

Úlfar Þórðarson (1911-2002) augnlæknir (2.8.1911 - 28.2.2002)

Identifier of related entity

HAH02105

Category of relationship

family

Type of relationship

Úlfar Þórðarson (1911-2002) augnlæknir

is the cousin of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Úlfar var sonarsonur Steinunnar systur Halldóru

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

is the cousin of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1908

Description of relationship

móður amma hans var Steinunn systir Halldóru

Related entity

Anna Jane Graves (1915). Winnipeg Manitoba (1915 -)

Identifier of related entity

HAH06796

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jane Graves (1915). Winnipeg Manitoba

is the grandchild of

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

1915

Description of relationship

móður amma

Related entity

Sneis á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sneis á Laxárdal fremri

is controlled by

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1887

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06794

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Alicyn Goodman 12. febrúar 2016

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places