Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Friðrika Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977)

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Friðrika Hallfríður Pálmadóttir

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1891 - 27.2.1977

History

Friðrika Hallfríður Pálmadóttir 25. september 1891 - 27. febrúar 1977 Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Hofsós; Blönduós; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Anna Hólmfríður Jónsdóttir 22. apríl 1856 - 29. mars 1946. Húsfreyja í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi og maður hennar 28.5.1884; Pálmi Þóroddsson 9. nóvember 1862 - 2. júlí 1955. Prestur í Sólheimum, Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Prestur í Fellssókn í Sléttuhlíð, Skag. 1885-1934. Þjónaði samhliða Viðvíkur- og Hólasókn 1908, Hofsþingum 1885 og Barði í Fljótum 1916.

Systkini Hallfríðar;
1) Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944 Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar; Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926, varð bráðhvaddur á hlaðinu á Reynisstað. Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki, sour Jóhanns Möller kaupmanns.
2) Björg Lovísa Pálmadóttir 31. maí 1885 [29.5.1885] - 15. september 1972 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björg Louisa Sveinbjörnsson í manntali 1930. Maður hennar 23.5.1905; Þórður Guðmundur Sveinbjörnsson 9. október 1871 - 8. apríl 1950 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skrifstofustjóri á Túngötu 8, Reykjavík 1930.
3) Jón Sigurður Pálmason 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976 Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var á Þingeyrum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir hans 30.5.1911; María Kristín Eiríksdóttir 10. október 1891 - 1918 Vinnukona á Æsustöðum. Kona hans 15.6.1923; Hulda Árdís Stefánsdóttir 1. janúar 1897 - 25. mars 1989 Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jóhann Marinó Pálmason 29. október 1887 - 17. maí 1959 Verslunarmaður á Akureyri 1920. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930. Bókhaldari á Hvammstanga. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Barnsmóðir hans 13.2.1944; Rannveig Jósefsdóttir 24. apríl 1889 - 12. nóvember 1993 Var á Bjargi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Tvinningakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Þóranna Pálmadóttir 18. mars 1889 Akureyri, maður hennar 1908; Pétur Pétursson 7. september 1872 - 26. mars 1956 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Sauðárkróki og síðar kaupmaður á Akureyri og Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Stefán Pálmason 15. október 1892 - 9. febrúar 1975 Leigjandi á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Óg. bl.
7) Jóhanna Lovísa Pálmadóttir 4. nóvember 1893 - 3. desember 1980 Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 13.12.1913; Jón Hallsson Ísleifsson 29. ágúst 1880 - 31. maí 1954 Verkfræðingur á Skálholtsstíg 7, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík. Dóttir þeirra Sesselja Helga (1916-2006) ´maður hennar 8.6.1940; Jóhanna Salberg Guðmundsson (1912-1999) bæjarfógeti Sauðárkróki.
8) Sigrún Pálmadóttir 17. maí 1895 - 11. janúar 1979 Húsfreyja á Reynisstað, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá móðursystur sinni Björgu Jónsdóttur, f. 24.1.1854 og manni hennar Sigurður Péturssyni bónda á Hofstöðum, f. 3.6.1843. Húsfreyja á Reynistað, Staðarhr., Skag. Maður hennar 20.9.1913; Jón Sigurðsson 13. mars 1888 - 5. ágúst 1972 Óðalsbóndi, hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, alþingismaður og fræðimaður á Reynistað í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reynisstaður í Staðarsveit. Búfræðingur frá Hólaskóla 1905. Nam við lýðháskólann í Askov í Noregi 1906-1907. Hvatamaður að stofnun Sögufélags Skagfirðinga, stofnunar Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og Byggðasafnsins í Glaumbæ. Átti frumkvæðið að samningu Skagfirskra æviskráa. Sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1951. Sigurður faðir hans var bróðir Hólmfríðar móður Sigrúnar.
9) Sigríður Bryndís Pálmadóttir Gunnlaugsson 1. mars 1897 - 4. janúar 1988 Húsfreyja á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1919; Steindór Gunnlaugsson 25. september 1889 - 17. mars 1971 Var í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Túngötu 16, Reykjavík 1930. L ögfræðingur í Reykjavík 1945. Sýslumaður bæði í Skagafirði og Árnessýslu.
10) Þórður Pálmason 23. apríl 1899 - 10. mars 1991 Kaupfélagsstjóri í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 18.6.1926; Herdís Antonía Ólafsdóttir 17. september 1896 - 28. janúar 1926 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi. Maður hennar 15.1.1922; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1952 Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu.
Kona Þórðar 1927; Geirlaug Ingibjörg Jónsdóttir 24. júlí 1904 - 16. júní 1993 Húsfreyja í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Borgarnesi og Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Maður Hallfríðar 24.9.1924; Vilhelm Magnús Erlendsson 13. mars 1891 - 3. maí 1972. Póstafgreiðslumaður, símstjóri og kaupmaður á Hofsósi, síðar póst - og símstöðvarstjóri á Blönduósi. Kaup- og póstafgreiðslumaður í Baldurshaga á Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Pálmi Erlendur Vilhelmsson 27. júlí 1925 - 23. desember 2006 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bm hans 3.6.1952; Ásta Sigurvina Indriðadóttir Reynis 12. febrúar 1933 - 28. janúar 2014
2) Ásdís Vilhelmsdóttir 20. desember 1926 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Maður hennar 10.5.1963; Þórður Kristjánsson 12. nóvember 1915 - 14. júlí 1991 Vinnumaður á Suðureyri 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Baldur Vilhelmsson 22. júlí 1929 - 26. nóvember 2014 Prestur og prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, kennari, prófdómari og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Kona hans 6.10.1957; Ólafía Salvarsdóttir 12. ágúst 1931 - 21. júlí 2014 Húsfreyja og bóndi í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
4) Birgir Vilhelmsson 26. júlí 1934 - 8. júlí 2001 Prentari Reykjavík. Tók sveinspróf í setningu 1963. Birgir starfaði við iðn sína í Ingólfsprenti og síðan í Félagsprentsmiðjunni. Birgir lést þann 8. júlí 2001. Kona hans; Guðmunda Dýrfjörð 20. nóvember 1944.
5) Leifur Vilhelmsson 26. júlí 1934 - 11. apríl 2011, símamaður Seltjarnarnesi, kona hans 10.12.1960; Sæunn Eiríksdóttir 7. júlí 1938.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Category of relationship

family

Dates of relationship

1908

Description of relationship

mágkona systir Þórönnu

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.9.1891

Description of relationship

Maður Huldu var Jón Sigurður bróðir Hallfríðar

Related entity

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhann Georg bróðir Ölmu var maður Þorbjargar systur Hallfríðar.

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun (25.9.1863 - 15.2.1923)

Identifier of related entity

HAH02863

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björn var faðir Halldórs (1898-1952), Herdís (1896-1926) kona hans var barnsmóðir Þórðar bróður Hallfríðar var (1899-1991)

Related entity

Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun (6.6.1869 - 24.5.1935)

Identifier of related entity

HAH03927

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.6.1926

Description of relationship

Þórður (1899-1991) bróðir Hallfríðar var barnsfaðir Herdísar konu Halldórs Leví sonar Guðlaugar

Related entity

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsett þar

Related entity

Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi (26.7.1924 - 11.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01714

Category of relationship

family

Type of relationship

Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi

is the child of

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Dates of relationship

26.7.1934

Description of relationship

Related entity

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum (29.7.1886 - 19.11.1976)

Identifier of related entity

HAH05726

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

is the sibling of

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Dates of relationship

25.9.1891

Description of relationship

Related entity

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

is the sibling of

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Dates of relationship

25.9.1891

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum (20.3.1935 - 2.9.2016)

Identifier of related entity

HAH04413

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

is the cousin of

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Dates of relationship

20.3.1935

Description of relationship

Hallfríður var föðursystir Guðrúnar.

Related entity

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

is controlled by

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

1951, þá var þar póst og símstöð

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03471

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places