Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

Parallel form(s) of name

  • Hanna Edda Gret Pálsdóttir (1933-1989)
  • Hanna Edda Gret Pálsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.4.1933 - 2.9.1989

History

Hanna Edda Halldórsdóttir fæddist á Siglufirði 25.4.1933
Hún lést á líknardeild Landspítalans 21. desember 1989.
Útför Hönnu Eddu var gerð frá Grafarvogskirkju.

Places

Blönduós; Reykjavík;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Hanna Edda var mjög listræn og skapandi strax frá unga aldri. Síðar á lífsleiðinni fór hún að sækja sér meiri þekkingu í myndlist og liggja eftir hana mörg geysifalleg málverk. Hönnu Eddu var mjög umhugað um fjölskylduna og ekki síst systkinabörn þeirra Jóns og bar hag barnanna mjög fyrir brjósti enda sóttu þau til hennar og þótti undurvænt um hana. Meðan heilsan leyfði mætti Hanna Edda í Ljósið, stuðnings- og endurhæfingarsamtök fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, þar vann hún að hugðarefnum sínum, listinni. Þær stundir gáfu henni mikið og urðu fastur punktur í lífi hennar. Hanna Edda kom alltaf í Ljósið full af gleði og framleiddi handverksmuni sem hún gaf fjölskyldu og vinum.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Einara Ingimundardóttir, f. 20.2. 1911 í Fljótum í Skagafirði, d. 25.11. 1998, og Páll Stefánsson, f. 5.12. 1901, d.16.3. 1987 í Eiðaþinghá í S-Múlasýslu. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html

Systkini hennar samfeðra;
1) Árndís Ólöf Pálsdóttir 7. júlí 1932 - 28. des. 2016.
Sammæðra;
2) Jóhanna Jakobsdóttir. Fædd 11. júní 1931 í Reykjavík látin 22. des. 1931 á Siglufirði

Maður hennar 31.12.1949; Pálmi Aðalbjörn Arason 4. ágúst 1928 - 3. ágúst 1997. Var á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930. Prentari og prentsmiðjustjóri í Reykjavík. Þau skildu
Dóttir þeirra;
1) Margrét Anna Pálmadóttir, f. 4.6. 1952, maki Hreinn Mýrdal Björnsson, börn þeirra eru, Íris Björk og Pálmi Aðalbjörn.

Maður hennar 24.1.1958; Halldór Hallgrímur Þorgrímsson 7. sept. 1933 - 14. feb. 2001. Rafvirkjameistari Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
2) Gyða Sigríður Halldórsdóttir, f. 4.11. 1957, maki Sigurjón Bjarnason, börn þeirra eru, Halldór Örn, Sigrún Edda og Lilja Björk. Barnsfaðir Ellert Karl Guðmundsson, f. 1. apríl 1950, Símvirki Blönduósi
3) Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15.9. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson, barn þeirra Hanna Dóra.
4) Páll Einar Halldórsson, f. 2.9. 1959, maki Bára Melberg Sigurgísladóttir, börn þeirra eru, Sigurgísli Melberg, Svavar Melberg, Sandra Melberg og Sigurpáll Melberg.
5) Gunnar Sveinn Halldórsson, f. 3.6. 1969, maki Svenny Helena Hallbjörnsdóttir, börn þeirra eru, Katrín Inga, Alex Már og Eva Dís.
Sonur Halldórs;
6) Knútur Sæberg Halldórsson, f. 20.4. 1957, maki Valgerður Ólafsdóttir, dætur þeirra eru, Erna og Bára.

General context

Relationships area

Related entity

Ellert Guðmundsson (1950) Blönduósi (1.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03283

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.2.1976

Description of relationship

Ellert er barnsfaðir Gyðu dóttur Hönnu

Related entity

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svenný dóttir Hallbjörns er kona Gunnars sonar Hönnu Gret

Related entity

Halldór Þorgrímsson (1933-2001) rafvirki Blönduósi (7.9.1933 - 14.2.2001)

Identifier of related entity

HAH04654

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Þorgrímsson (1933-2001) rafvirki Blönduósi

is the spouse of

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

Dates of relationship

24,1,1958

Description of relationship

Börn þeirra; 2) Gyða Sigríður Halldórsdóttir, f. 4.11. 1957, maki Sigurjón Bjarnason, börn þeirra eru, Halldór Örn, Sigrún Edda og Lilja Björk. Barnsfaðir Ellert Karl Guðmundsson, f. 1. apríl 1950, Símvirki Blönduósi 3) Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15.9. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson, barn þeirra Hanna Dóra. 4) Páll Einar Halldórsson, f. 2.9. 1959, maki Bára Melberg Sigurgísladóttir, börn þeirra eru, Sigurgísli Melberg, Svavar Melberg, Sandra Melberg og Sigurpáll Melberg. 5) Gunnar Sveinn Halldórsson, f. 3.6. 1969, maki Svenny Helena Hallbjörnsdóttir, börn þeirra eru, Katrín Inga, Alex Már og Eva Dís. Sonur Halldórs; 6) Knútur Sæberg Halldórsson, f. 20.4. 1957, maki Valgerður Ólafsdóttir, dætur þeirra eru, Erna og Bára.

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

is the cousin of

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Ingimundur Sigurðsson afi hennar og Kristbjörg Einarsdóttir amma Guðmundar voru systkini sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04765

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places