Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.4.1898 - 15.1.1978

History

Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Eiðsstöðum 1901, Guðlaugsstöðum 1910 og 1920. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 .Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957 og kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún..

Systkini hans;
1) Ingibjörg Jórunn Pálsdóttir 25. febrúar 1900 - 22. maí 1900
2) Halldóra Pálsdóttir 31.12.1901 - 2.1.1902
3) Elinbergur Pálsson 5. júlí 1903 - 1. nóvember 1932 Vinnumaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum. Ókvæntur.
4) Björn Pálsson 25. febrúar 1905 - 11. apríl 1996 Búfræðingur, kaupfélagsstjóri, alþingismaður og bóndi á Ytri-Löngumýri. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.5.1945; Ólöf Guðmundsdóttir 10. mars 1918 - 5. september 2002 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
5) Guðmundur Jóhannes Pálsson 19. janúar 1907 - 30. ágúst 1993 Smiður á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 3.12.1947: Solveig Ásgerður Stefánsdóttir 25. júlí 1910 - 17. september 2007 Kennari á Vopnafirði, í Reykjavík og á Siglufirði, síðar húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Nemandi á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Hulda Sigurrós Pálsdóttir 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995 Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 2.6.1933; Pétur Pétursson 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir bónda? Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
7) Halldór Pálsson 26. apríl 1911 - 12. apríl 1984 Nemandi á Akureyri 1930. Búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Kona hans 20.7.1946; Sigríður Klemenzdóttir 21. október 1912 - 13. mars 2011 Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Halldór var seinni maður hennar.
8) Andvanafædd stúlka 24.10.1913
9) Árdís Pálsdóttir 25. nóvember 1916 - 11. janúar 1985 Var á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Nefnd Ásdís í ÍÆ. M1; Hálfdán Hannes Marteinsson 19. nóvember 1917 - 10. janúar 2000 Var í Glerárholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Þau skildu. M2; Jón Björnsson 23. júní 1898 - 30. desember 1976 Járnsmíðanemi á Óðinsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri á togurum og kaupskipum frá Reykjavík. Þau skildu. M3; Guðbjörn Eggert Guðjónsson 1. desember 1921 - 21. desember 2008 Var í Reykjavík 1930. Sjómaður í seinni heimsstyrjöld, síðar bifreiðastjóri og verslunarmaður í Reykjavík. Maki II 1967, skildu: Wogo Kivi. Hlaut rússneska ríkisorðu fyrir framlag sitt í seinni heimsstyrjöld til bjargar Rússum.
10) Helga Sigríður Pálsdóttir 4. júní 1919 - 10. júní 1919
11) Hans Jónas Pálsson 27. janúar 1921 - 3. júní 1921

M1, 28.6.1924; Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
M2, 9.8.1949; Katrín Dagmar Þorsteinsdóttir 23. febrúar 1915 - 20. nóvember 1957 Var á Ásvallagötu 5, Reykjavík 1930. Heimili: Seyðisfjörður. Húsfreyja á Undirfelli.
M3, 8.11.1958; Sigrún Huld Jónsdóttir 8. nóvember 1934 - 16. janúar 2015 Verslunarstarfsmaður og setjari í Reykjavík, síðar bóndi á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, starfaði síðast við póstþjónustu í Reykjavík.

Börn Hannesar og Hólmfríðar;
1) Páll Hannesson 6. júlí 1925 - 6. janúar 2002 Verkfræðingur og framkvæmdastjóri, síðast bús. í Kópavogi. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hjördís Pétursdóttir 11. ágúst 1926 - 2. janúar 1989 Húsfreyja og snyrtifræðingur, síðast bús. í Kópavogi. Bókari í Reykjavík 1945.
2) Ásta Hannesdóttir 11. júlí 1926 - 26. september 2000 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Kópavogi 1994 maður hennar 11.10.1952; Gissur Jörundur Kristinsson 17. júlí 1931 - 28. júlí 1993 Trésmiður og framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Hannesar Hólmsteins prófessors og Salvarar lektors.
3) Jón Hannesson 2. júní 1927 - 10. september 2002 Steypustöðvarstjóri á Blönduósi, kona hans 8.10.1954; Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir 8. október 1929 Var í Syðrikvíhólmum, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Fósturfor: Guðjón Jónsson og Steinunn Sigurðardóttir. Talin fædd í Syðri-Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi skv.
4) Guðrún Hannesdóttir 17. apríl 1931 - 20. júlí 1945
5) Bjarni Guðlaugur Hannesson 5. júlí 1942 Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Framkvæmdastjóri Laugarbakka og Reykjavík, ókvæntur.
Sonur Hannesar og Sigrúnar;
6) Guðmundur Hannesson 22. september 1960 húsgagnasmiður Vestmannaeyjum, kona hans Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir 5. maí 1958 hjúkrunarfræðingur.

General context

Relationships area

Related entity

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu (17.11.1893 - 17.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04780

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.6.1924

Description of relationship

Mágar, Hannes Pálsson var giftur Hólmfríði systur Hannesar í Þórormstungu

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

is the parent of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

18.7.1898

Description of relationship

Related entity

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli (5.7.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02666

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli

is the child of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

5.7.1942

Description of relationship

Related entity

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01573

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

is the child of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

2.6.1927

Description of relationship

Related entity

Ásta Hannesdóttir (1926-2000) frá Undirfelli (11.7.1926 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01089

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Hannesdóttir (1926-2000) frá Undirfelli

is the child of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

11.7.1926

Description of relationship

Related entity

Páll Hannesson (1925-2002) frá Undirfelli (6.7.1925 - 6.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01822

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Hannesson (1925-2002) frá Undirfelli

is the child of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

6.7.1925

Description of relationship

Related entity

Halldór Pálsson (1911-1984) (26.4.1911 -12.4.1984)

Identifier of related entity

HAH01361

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Pálsson (1911-1984)

is the sibling of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

26.4.1911

Description of relationship

Related entity

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) (21.8.1908 - 9.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01465

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

is the sibling of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

21.8.1908

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannes Pálsson (1907-1993) frá Guðlaugsstöðum (19.1.1907 - 27.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01284

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannes Pálsson (1907-1993) frá Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

19.1.1907

Description of relationship

Related entity

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

is the sibling of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

25.2.1905

Description of relationship

Related entity

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum (5.7.1903 - 1.11.1932)

Identifier of related entity

HAH03166

Category of relationship

family

Type of relationship

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

5.7.1903

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli (1.6.1903 - 20.1.1967)

Identifier of related entity

HAH07199

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli

is the spouse of

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

Dates of relationship

28.6.1924

Description of relationship

Þau skildu, börn þeirra; 1) Páll Hannesson 6. júlí 1925 - 6. janúar 2002 Verkfræðingur og framkvæmdastjóri, síðast bús. í Kópavogi. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hjördís Pétursdóttir 11. ágúst 1926 - 2. janúar 1989 Húsfreyja og snyrtifræðingur, síðast bús. í Kópavogi. Bókari í Reykjavík 1945. 2) Ásta Hannesdóttir 11. júlí 1926 - 26. september 2000 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Kópavogi 1994 maður hennar 11.10.1952; Gissur Jörundur Kristinsson 17. júlí 1931 - 28. júlí 1993 Trésmiður og framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Hannesar Hólmsteins prófessors og Salvarar lektors. 3) Jón Hannesson 2. júní 1927 - 10. september 2002 Steypustöðvarstjóri á Blönduósi, kona hans 8.10.1954; Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir 8. október 1929 Var í Syðrikvíhólmum, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Fósturfor: Guðjón Jónsson og Steinunn Sigurðardóttir. Talin fædd í Syðri-Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi skv. 4) Guðrún Hannesdóttir 17. apríl 1931 - 20. júlí 1945 5) Bjarni Guðlaugur Hannesson 5. júlí 1942 Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Framkvæmdastjóri Laugarbakka og Reykjavík, ókvæntur.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04784

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places