Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.1.1847 - 30.4.1939

History

Hans Baldvinsson 21.1.1847 - 30.4.1939. Léttapiltur í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Vinnumaður á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Dóttursonur Nathans Ketilssonar

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Baldvin Jónsson 6.2.1820 - 29.12.1898. Léttadrengur á Kúskerpi, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Kemur frá Kúskerpi að Grímsstöðum í Goðdalasókn 1836. Bóndi í Hvammkoti í Tungusveit og víðar. Bóndi í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og barnsmóðir hans; Guðný Nathansdóttir 18. nóv. 1819. Fór frá Hólum í Holtssókn að Tyrfingsstöðum 1821. Vinnukona á Tyrfingsstöðum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Móðir skv. kb.: Halldóra Jónsdóttir, hreppsniðurseta.
Önnur barnsmóðir Baldvins 5.1.1853; Jóhanna Jónsdóttir vk Vöglum
Kona Baldvins 23.10.1857; Herdís Jónasdóttir 19.1.1828 - 9.4.1904. Vinnuhjú í Djúpadal, Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Efra-Koti í Tungusveit og víðar.
Þriðja barnsmóðir Baldvins 9.10.1839: Kristín Guðmundsdóttir 9.3.1823. Ógift vinnukona á Óslandi í Óslandshlíð, Skag. 1849.

Samfeðra með barnsmæðrum;
1) Baldvin Baldvinsson 9.10.1839 - 23.8.1863. Var í Strjúgsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1840. Tökubarn í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1850. Léttadrengur á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1855. Vinnumaður í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
2) Jón Baldvinsson 5.1.1853
Systkini hans samfeðra með eiginkonu;
3) Jónas Baldvinsson 7.7.1858. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1870.
4) Solveig Baldvinsdóttir 28.5.1862
5) Hallbera Solveig Baldvinsdóttir 18.1.1867 [21.1.1867] - 28.10.1938. Húsfreyja á Efrakoti í Tungusveit. Maður hennar 23.10.1898; Stefán Jónasson 24.5.1876 - 3.6.1925.
6) Þórunn Sigríður Baldvinsdóttir 8.10.1870 - 23.10.1937. Húsfreyja í Litladalskoti. Maður hennar; Guðmundur Stefánsson 26.8.1879 - 5.4.1959. Húsasmiður í Bakkaseli, Bakkasókn, Eyj. 1930. Heimili: Lýtingsstaðir. Bóndi og húsasmiður í Litladalskoti.

Kona hans 18.9.1879; Anna Pétursdóttir 23.9.1840 - 23.2.1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.
Barnsmóðir Hans 16.8.1875; Þorbjörg Guðmundsdóttir 1838 - 24.7.1894. Var í Lundi í Knappsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Ráðskona Árna Árnasonar á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Jón Guðmundsson 14.2.1852 - 20.6.1915. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910.

Börn hans;
1) Sigurður Hansson 16.8.1875 - 24.10.1877.
2) Jakob Hansson Líndal 18.5.1880 - 13.3.1851. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjarmóti í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Rannveig Hansdóttir Líndal 29.1.1883 - 15.7.1955. Matreiðslukennari og forstöðukona. Ógift og barnlaus.
4) Pétur Hansson 16.2.1887 [9.3.1886] - 8.4.1970. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Sammæðra;
5) Margrét Jónsdóttir 20.4.1884 - 9.3.1912. Var í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910. Ráðskona í Hvammi 1912.

General context

Relationships area

Related entity

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Category of relationship

associative

Type of relationship

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

is the associate of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1880

Related entity

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33 (29.1.1883 - 15.7.1955)

Identifier of related entity

HAH07644

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

is the child of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dates of relationship

29.1.1883

Description of relationship

Related entity

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

is the child of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dates of relationship

18.5.1880

Description of relationship

Related entity

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð (23.9.1840 - 23.2.1917)

Identifier of related entity

HAH02399

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

is the spouse of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dates of relationship

18.9.1879

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jakob Hansson Líndal 18.5.1880 - 13.3.1851. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjarmóti í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi þar 1930. 2) Rannveig Hansdóttir Líndal 29.1.1883 - 15.7.1955. Matreiðslukennari og forstöðukona. Ógift og barnlaus. 3) Pétur Hansson 16.2.1887 [9.3.1886] - 8.4.1970. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Related entity

Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði (15.11.1907 - 4.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05435

Category of relationship

family

Type of relationship

Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði

is the cousin of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dates of relationship

15.11.1907

Description of relationship

Hans var móðurbróðir hans, samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04794

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá Skag. ævisk, 1890 -1910 111 bls. 122.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places