Hátún í Kálfshamarsvík

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hátún í Kálfshamarsvík

Parallel form(s) of name

  • Möngubær

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1906

History

Ofarlega á Nesinu, torfbær með timburhlið að framan byggður 1906

Hátún nú tópt. Um 18m austur af fjárhús tóft nr. 52 og 8m vestur af grunni Skólahússins eru tóftir býlisins Hátúns. Lýsing Tóftin er tvískipt og snýr norðaustur-suðvestur, syðra húsið er 2,3x3,4m (NV-SA) með dyr til suðausturs. Norðan við er stærra hús 3x6m (SV-NA) með dyr til suðausturs og steyptan skorstein fyrir miðjum norðvesturvegg. Veggirnir eru úr torfi, strenghlaðnir, um 20-150sm háir, og um 1m breiðir.

Á upplýsingaskilti við tóftina segir: „Hátún var byggt 1906 af Jóhanni Helgasyni. Síðast bjó hér Jóhannes Einarsson útgerðarmaður 1961. Hann var síðasti íbúinn á Kálfshamarsnesi.“ Grunnur svonefnds Skólahúss er austan við tóftina, Skólahús fær ekki númer í fornleifaskránni þar sem minjarnar eru hvorki úr torfi og grjóti né nægilega gamlar til að teljast til fornleifa

Places

Kálfshamar; Kálfshamarsvík; Skagi; Skagahreppur; Austur-Húnavatnssýsla:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1906 og 1920- Jóhann Helgason og kona hans Margrét Ferdinantsdóttir Ástríður Jónatansdóttir Margrét þar 1940 og með henni Ingibjörg Sigurðardóttir.
Jóhannes Einarsson útgerðarmaður til 1961

General context

Relationships area

Related entity

Kálfshamarsvík / Kálfshamarsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00345

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Samkomu og skólahús í Kálfshamarsvík (um 1905)

Identifier of related entity

HAH00346

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00420

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II
Fornleifaskráning

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places