Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Parallel form(s) of name

  • Helga Ingibjörg Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.3.1917 - 20.6.2004

History

Helga Ingibjörg Ágústsdóttir fæddist á Hvoli í Vesturhópi 2. mars 1917. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Var í Múla, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykavík.
Hún lést að morgni 20. júní 2004
Helga var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 2. júlí 2004, í kyrrþey að eigin ósk.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Ágúst Bjarnason 10. ágúst 1890 - 3. febrúar 1981 Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi og kona hans; Marsibil Sigurðardóttir 5. júlí 1896 - 27. ágúst 1942 Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930.

Systkini;
1) Ágústa Unnur Ágústsdóttir f. 27.6.1921, d. apríl 2003. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Litla-Ósi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Litla-Ósi, V-Hún., gift Þorvaldi Björnssyni, f. 1919;
2) Valgeir Ágústsson f. 27.1.1924, d. 17.6.1995. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Var að Ásbrekku, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, kvæntur Náttfríði Jósafatsdóttur, f. 1927.
3) Ásta Ágústsdóttir 9. júlí 1925 - 8. febrúar 2009. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Reykjavík. Maður hennar 9. júlí 1953; Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Foreldrar hans voru Þórhallur Lárus Jakobsson bóndi á Syðri Ánastöðum, f. 1896, d. 1984, og Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1903, d.1997.
4) Eiður Ágústsson f. 9.7.1925, d. 18.4.1981. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Héðinn Ágústsson, f. 1.6.1928 - 21.1.2013. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Leigubílstjóri, bormaður og verkstjóri í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Gísladóttur, f. 1926, d. 1994;
6) Bjarni Ágústsson f. 19.5.1932, d. 30.7.2005.
Samfeðra;
7) Hersteinn Heimir Ágústsson f. 15.9.1944, kvæntur Þóru Þormóðsdóttur, f. 1948,
8) Marsibil Ágústsdóttir f. 17.11.1946, gift Birni Levi Péturssyni, f. 1943.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurgeir Magnússon (1913-2007) Blönduósi (27.9.1913 - 5.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01960

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sævar sonur hans er giftur Marsý dóttur Helgu

Related entity

Hvoll í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.3.1917

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Urðarbak í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930

Related entity

Bára Jónsdóttir (1940-2004) Hvammstanga (10.2.1940 - 9.12.2004)

Identifier of related entity

HAH04239

Category of relationship

family

Type of relationship

Bára Jónsdóttir (1940-2004) Hvammstanga

is the child of

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Dates of relationship

10.2.1940

Description of relationship

Related entity

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

is the sibling of

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Dates of relationship

27.6.1921

Description of relationship

Related entity

Ásta Ágústsdóttir (1925-2009) frá Urðarbaki (9.7.1925 - 8.2.2009)

Identifier of related entity

HAH03664

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Ágústsdóttir (1925-2009) frá Urðarbaki

is the sibling of

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Dates of relationship

9.7.1925

Description of relationship

Related entity

Jón Húnfjörð Jónasson (1914-1995) Múla í Línakradal (21.1.1914 - 3.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01575

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Húnfjörð Jónasson (1914-1995) Múla í Línakradal

is the spouse of

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Dates of relationship

25.12.1937

Description of relationship

Dætur þeirra; 1) Guðrún Bára f. 1940, gift Magnúsi Einarssyni, eignuðust þau 5 börn, 4 eru á lífi og 9 barnabörn, 2) Marsí Dröfn, f. 1941, gift Sævari Sigurgeirssoni, þau eiga 3 börn og 3 barnabörn, 3) Svandís, f. 1943, var gift Magnúsi Magnússyni d. 1986, börn þeirra eru 2 og barnabörnin 2. Seinni maður hennar er Leif Österby hárskeri frá Selfossi. 4) Ástríður Helga, f. 1949, var gift Guðbrandi Ingólfssyni, þau eiga 3 dætur. Seinni maður hennar er Svein Inge.

Related entity

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Múli í Línakradal

is controlled by

Helga Ágústsdóttir (1917-2004) Hvammstanga

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04870

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places