Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Parallel form(s) of name

  • Helga Sigríður Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.7.1916 - 9.9.2009

History

Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. sept. 2009. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi.
Fjölskylda Helgu bjó í Meðalheimi á Ásum 1915-1928 og á Hafursstöðum í Vindhælishreppi 1928-1936. Hún stundaði nám í farskóla sem barn en síðar á Laugarvatni tvo vetur, 1935-1937. Helga bjó alla sína tíð á Hrauni eftir að hún hóf búskap með Ólafi. Hún var félagslynd og tók virkan þátt í starfi Kvenfélagsins Bergþóru í Ölfusi um áratugaskeið. Helga var gestrisin og rak rausnarlegt heimili. Hún var barngóð og hafði gott lag á ungu fólki, hafði um árabil fjölda unglinga í fóstri á vetrum og barna í sumardvöl. Helga var á meðal frumkvöðla í hundarækt á Íslandi og ræktaði lengi skoska collie-hunda, sem stórt kyn er komið af. Hún var ættfróð og ættrækin, kunni að meta listir, var ljóðelsk og orti sjálf af list þótt hún vildi lítt flíka eigin kveðskap, las mikið hverskyns bókmenntir og fylgdist vel með gangi samfélagsins fram á síðustu ár.
Útför Helgu fer fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Jarðsett verður í Hjallakirkjugarði í Ölfusi.

Places

Meðalheimi á Ásum 1916
Hafursstaðir
Hraun í Ölfusi

Legal status

Hún stundaði nám í farskóla sem barn en síðar á Laugarvatni tvo vetur, 1935-1937.

Functions, occupations and activities

Helga var á meðal frumkvöðla í hundarækt á Íslandi og ræktaði lengi skoska collie-hunda, sem stórt kyn er komið af. Hún var ættfróð og ættrækin, kunni að meta listir, var ljóðelsk og orti sjálf af list þótt hún vildi lítt flíka eigin kveðskap, las mikið hverskyns bókmenntir og fylgdist vel með gangi samfélagsins fram á síðustu ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978. Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi og kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu 1936.

Systkini hennar;
1) Brynhildur Eysteinsdóttir 4. febrúar 1918 - 13. apríl 2002 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 25.5.1946: Karl Þorláksson 20. janúar 1915 - 1. september 1995 Var á Hrauni, Ölfushr., Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi. Bróðir Ólafs hér að ofan.
2) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984 Húsfreyja á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989 Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1930.
3) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973 Var í Gimli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturmóðir Guðrún Árnadóttir. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
4) Svanhildur Eysteinsdóttir 19.11.1921 - 7.12.1983. Fædd í Meðalheimi Ásum 1921-1928, Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1928-1936 og Blönduósi 1936. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Þorlákshöfn. Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu.
6) Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Kona hans; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989 Símavörður Reykjavík. Var í Jóhannesarhúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Símavörður. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961.
7) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001 Kennari. Var í Holti, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Jón Tómas Ásbjörnsson, f. 5.6.1963 og Guðrún Gestsdóttir, f. 5.7.1969.

Maður hennar 16.12.1939; Ólafur Þorláksson 18. feb. 1913 - 23. nóv. 2006. Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930.

Börn Ólafs og Helgu eru:
1) Þórdís, f. 1940, bóndi, gift Ólafi Þór Ólafssyni bónda. Þeirra börn eru Ólafur Helgi, kvæntur Önnu Björgu Sveinsdóttur og eiga þau tvö börn, Ólafur átti eina dóttur fyrir; Ásdís, hún á tvö börn; Vigdís, gift Ásgeiri Þ. Árnasyni, þau eiga tvö börn; Valdís, gift Jóhanni D. Snorrasyni, þau eiga einn son.
2) Guðrún, f. 1943, húsmóðir, gift Helga Ólafssyni, fv. verkstjóra hjá Ölfushreppi. Þeirra börn eru Vigdís, hún á tvær dætur og eitt barnabarn; Sigríður Margrét, í sambúð með Hjalta Eggertssyni, þau eiga tvö börn, Sigríður átti tvö börn fyrir; Sveinn, kvæntur Borghildi Kristjánsdóttur, þau eiga þrjú börn; Ingunn, sambýlismaður Kjartan Björnsson, þau eiga eina dóttur.
3) Hjördís, f. 1946, húsmóðir, gift Marc Origer. Hjördís á einn son, Sigurð T. Valgeirsson, hann á fjögur börn.
4) Ásdís, f. 1949, íþróttakennari, gift Sverri J. Matthíassyni viðskiptafræðingi. Börn þeirra eru Elísabet Agnes, gift Magnúsi P. Sigurjónssyni, þau eiga tvær dætur, Elísabet átti eina dóttur fyrir; Einar Freyr, kvæntur Gyðu Gunnarsdóttur, þau eiga þrjú börn; Sverrir Steinn, hann á einn son.
5) Þórhildur, f. 1953, bóndi og framkvæmdastjóri, gift Hannesi Sigurðssyni útvegsbónda. Þeirra börn eru Katrín Ósk, gift Smára B. Smárasyni, þau eiga eina dóttur, og Ólafur.
6) Herdís, f. 1957, skrifstofumaður, gift Þórhalli Jósepssyni fréttamanni. Þeirra börn eru Helga Sigríður, Jósep Birgir og Margrét Þórhildur.

General context

Relationships area

Related entity

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík (13.9.1927 - 21.10.2012)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

13.9.1927

Description of relationship

Related entity

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum (14.1.1925 - 7.5.2011)

Identifier of related entity

HAH06260

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

14.1.1925

Description of relationship

Related entity

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík (1.5.1923 - 13.11.1997)

Identifier of related entity

HAH06263

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

1.5.1923

Description of relationship

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

19.11.1921

Description of relationship

Related entity

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

26.8.1920

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg (18.4.1919 - 5.8.1984)

Identifier of related entity

HAH06259

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

18.4.1919

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi (4.2.1918 - 13.4.2002)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

is the sibling of

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

Dates of relationship

4.2.1918

Description of relationship

svilkonur, giftar bræðrum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08910

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places