Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Parallel form(s) of name

  • Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði
  • Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.8.1835 - 21.7.1915

History

Hildur Solveig Bjarnadóttir Thorarensen 31. ágúst 1835 - 21. júlí 1915 Húsfreyja í Vestmannaeyjum 1870. Síðar á Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu, ekkja þar 1880.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Thorarensen Vigfússon 30. des. 1786 - 24. ágúst 1841. Amtmaður og skáld á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. Var á Hlíðarenda, Hlíðarendasókn, Rang. 1801 og kona hans 15.9.1820; Hildur Bogadóttir Thorarensen 4. júní 1799 - 14. nóv. 1882. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj.

Systkini hennar;
1) Vigfús Bjarnason Thorarensen 31. júlí 1821 - 5. júlí 1861. Gullsmiður í Gvendareyjum og í Reykjavík. M1, 24.4.1845; Ólína Marie Jakobine Thorarensen 18. feb. 1820 - 1. mars 1902. Fædd Bonnesen. Nefnd Ólína María Kristín í Thorarens. Húsfreyja á Nýlandi, Hofssókn, Skag. 1845. Var á Vesturgötu 23, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var á Bergstaðastræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1892. Þau skildu M2, 17.7.1858; Valgerður Jónsdóttir 20. sept. 1827 - 9. feb. 1898. Húsfreyja í Gvendareyjum, Snæf. 1870. Húsfreyja á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1890.
2) Bogi Bjarnason Thorarensen 18. ágúst 1822 - 3. júlí 1867. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Lauk lögfræðiprófi, sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu, síðar í Dalasýslu. Settur amtmaður í Vesturamtinu 1861-1865. Síðast bús. á Staðarfelli, Felsstrandahr., Dal. Kona hans 4.10.1855; Antonía Jósefína Árnadóttir Thorarensen 9. mars 1835 - 21. feb. 1901. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Staðarfelli í Fellsstrandarhr., Strand. Ekkja í Stykkishólmi 1890.
3) Steinunn Bjarnadóttir Thorarensen 19. mars 1824 - 15. júní 1891. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. Maður hennar 29.7.1853; Jón Pálsson Melsteð 28. maí 1829 - 13. feb. 1872. Prestur og prófastur í Klausturhólum í Grímsnesi, Árn. frá 1855 til dauðadags. Prestur þar 1860.
4) Jón Bjarnason Thorarensen 30. jan. 1830 - 25. ágúst 1895. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Aðstoðarprestur í Hvammi í Hvammssveit, Dal. 1861-1863. Prestur í Flatey á Breiðafirði, Barð. 1863-1868 og í Stórholti í Saurbæjarþingi, Dal. 1868-1882. „Frábær söngmaður og vel hagmæltur. Varð blindur á efri árum“, segir í Dalamönnum. Kona hans 10.10.1860; Steinunn Jakobína Jónsdóttir 24. okt. 1845 - 26. nóv. 1903. Var í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Stóraholti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja. Húsfreyja í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Ekkja 1895. „Hún var mikilhæf kona“, segir í Dalamönnum.

Maður hennar 11.10.1860; Bjarni Einar Magnússon 1. desember 1831 - 25. maí 1876 Sýslumaður í Noisomhed Vestmannaeyjum 1870. Síðar á Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu.
Börn þeirra:
1) Guðmundur Scheving Bjarnason 27. júlí 1861 - 24. janúar 1909 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Læknir í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Héraðslæknir á Hólmavík. Læknir Liverpool Seyðisfirði 1890. Kona hans; Lára Malvina Scheving Bjarnason 16. ágúst 1858 Húsfreyja í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901. F. Möller. Fædd í Danmörku. Barnlaus.
2) Brynjólfur Benedikt 1865. Rúmlega tvítugur, 1887, giftist Brynjólfur Steinunni Guðmundsdóttur bónda Jónssonar í Mörk í Laxárdal. Reistu þau þá þegar bú í Þverárdal í Bólstaðahlíðarhreppi. Eftir fá ár misti Brynjólfur konu sína, voru þau barnlaus, og giftist Brynjólfur ekki aftur.
3) Páll Friðrik Vídalín Bjarnason 16. október 1873 - 28. október 1930 Sýslumaður á Sauðárkróki, síðar í Stykkishólmi.

General context

Relationships area

Related entity

Vestmannaeyjar

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja í Noisomhed 1870

Related entity

Páll Friðrik Vídalín Bjarnason (1873-1930) sýslumaður Snæfellinga (16.10.1873 - 28.10.1930)

Identifier of related entity

HAH07186

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Friðrik Vídalín Bjarnason (1873-1930) sýslumaður Snæfellinga

is the child of

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Dates of relationship

16.10.1873

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Scheving (1861-1909) Læknir Hólmavík (27.7.1861 - 24.1.1909)

Identifier of related entity

HAH04125

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Scheving (1861-1909) Læknir Hólmavík

is the child of

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Dates of relationship

27.7.1861

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur Bjarnason (1865-1928) Þverárdal (8.9.1865 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH02955

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Bjarnason (1865-1928) Þverárdal

is the child of

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Dates of relationship

1865

Description of relationship

Related entity

Bjarni Einar Magnússon (1831-1876) Sýslumaður Vestmannaeyjum og Geitaskarði (1.12.1831 - 25.5.1876)

Identifier of related entity

HAH02661

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Einar Magnússon (1831-1876) Sýslumaður Vestmannaeyjum og Geitaskarði

is the spouse of

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Dates of relationship

11.10.1860

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Guðmundur Scheving Bjarnason 27. júlí 1861 - 24. janúar 1909 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Læknir í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Héraðslæknir á Hólmavík. Læknir Liverpool Seyðisfirði 1890. Kona hans; Lára Malvina Scheving Bjarnason 16. ágúst 1858 Húsfreyja í Liverpool, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901. F. Möller. Fædd í Danmörku. Barnlaus. 2) Brynjólfur Benedikt 1865. Rúmlega tvítugur, 1887, giftist Brynjólfur Steinunni Guðmundsdóttur bónda Jónssonar í Mörk í Laxárdal. Reistu þau þá þegar bú í Þverárdal í Bólstaðahlíðarhreppi. Eftir fá ár misti Brynjólfur konu sína, voru þau barnlaus, og giftist Brynjólfur ekki aftur. 3) Páll Friðrik Vídalín Bjarnason 16. október 1873 - 28. október 1930 Sýslumaður á Sauðárkróki, síðar í Stykkishólmi.

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

is controlled by

Hildur Solveig Thorarensen (1835-1915) Geitaskarði

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar, ekkja 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06409

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls.113.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places