Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.4.1851 -10.12.1928

Saga

Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860, Ystagili 1870. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Magnús Snæbjarnarson 18. sept. 1812 - 13. feb. 1883. Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og seinni kona hans 4.5.1849; Margrét Hinriksdóttir (1821-1894). Sennilega sú sem var vinnukona í Hvammkoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Ekkja frá Orrast., Þingeyrasókn, stödd á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
Fyrrikona hans 21.5.1843; Björg Björnsdóttir 7.10.1800 - 27.1.1843. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. [synir hennar og fyrri manns eru Björn (1831-1918) og Jóhann Frímann (1833-1903) Sigvaldasynir]

Alsystkini;
1) Benedikt Magnússon 28.8.1849 -1.6.1893. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Kaldrananesi, Kaldrananessókn, Strand. 1890. Bústýra hans Kristín Jónsdóttir 9.11.1860 - 18.1.1942. Bústýra á Kaldrananesi, Kaldrananessókn, Strand. 1890. Húsfreyja í Hólmavík 1930.
2) Páll Magnússon 7.1.1852. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Bólstaðarhlíðarsókn, staddur á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
3) Rósa Magnúsdóttir 12.8.1853 - 8.3.1886. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
4) Steindór Magnússon 25.9.1854
5) Snæbjörn Magnússon 9.9.1859 - 4.11.1915. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður úr Bessastaðasókn, sjómaður á Hvatastöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Kennari, fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Var í Chicago, Cook, Illinois, Bandaríkjunum 1900.
5) Margrét Magnúsdóttir 4.5.1861 - 18.10.1861
6) Gísli Magnússon 27.2.1864. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.

Sambýliskona hans; Sigurlaug Björnsdóttir 20.8.1852 - 17.7.1884; Var í Koti (seinna Sunnuhlíð)í Vatnsdal 1870 og á Ríp í Hegranesi 1871. Fór þaðan ógift að Ytri-Löngumýri 1872. Bjó ógift með frænda sínum Hinriki Magnússyni, á Tindum og víðar. [systkinabörn, móðir hennar Gróa Snæbjarnardóttir]. Bróðir hennar sra Jónas (1840-1871) Ríp

Kona hans 26.11.1886; Solveig Eysteinsdóttir 14.3.1862 - 1.1.1914. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. [Systkini hennar; Erlendur (1847-1901) Beinakeldu, Björn (1849-1939, Guðrún (1851-1917) Ljótshólum) Grímstungu, Lárus (1853-1890) prestur Staðarbakka og Ingibjörg (1856-1923) Auðunnarstöðum]

Börn hans með sambýliskonu;
1) Halldór Hinriksson 6.12.1879. Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
2) Páll Hinriksson 11.1.1881. Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
3) Jónas Hinriksson 12.11.1882. Fór til Vesturheims 1901 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
Synir hans og Solveigar;
4) Eysteinn Hinriksson 18.4.1887 - 26.3.1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Varð úti.
5) Lárus Hinriksson 18.5.1888 - 20.3.1967 - Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Bóndi á Kurfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kurfi, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Margrét Hinriksdóttir 6.10.1892 - 19.3.1963. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Kennari og verslunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Árni Hinriksson 22.5.1896 - 29.9.1965. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945.
8) Ágúst Hinriksson 3.8.1898 - 14.11.1930. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka (4.3.1853 - 5.5.1890)

Identifier of related entity

HAH06574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gunnfríðarstaðir á Bakásum

is the associate of

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ystagil í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00692

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ystagil í Langadal

is the associate of

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

er maki

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sæunnarstaðir í Hallárdal

er stjórnað af

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06712

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir