Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1868 - 10.8.1927

History

Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890.
Hrafnaflötum [Pálmalundur] 1909-1919, byggði húsið. Var í Vertshúsi í mt 1910 meðan hann reisti Hafnaflatir.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Trésmiður og myndskeri
Hrafnaflötum [Pálmalundur] 1909-1919, byggði húsið. Var í Vertshúsi í mt 1910 meðan hann reisti Hafnaflatir.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lárus Erlendsson f.  2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi, A.-Hún, síðar á Blönduósi.
maki 19. okt. 1856; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957.

Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.

Barn þeirra;
1) Sigríður Hjálmarsdóttir 23. apríl 1910 - 7. maí 1986. Breiðuvík á Tjörnesi.

General context

Relationships area

Related entity

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1909-1910

Description of relationship

bjó þar 1910

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

is the parent of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

22.10.1868

Description of relationship

Related entity

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti (21.1.1834 - 25.2.1908)

Identifier of related entity

HAH06745

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti

is the parent of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

22.10.1868

Description of relationship

Related entity

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

is the sibling of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

27.8.1870

Description of relationship

Related entity

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

is the sibling of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

22.10.1868

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the sibling of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

22.10.1868

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

is the sibling of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi (16.4.1888 - 9.3.1964)

Identifier of related entity

HAH02345

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

is the spouse of

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þeirra; 1) Sigríður Hjálmarsdóttir 23. apríl 1910 - 7. maí 1986. Breiðuvík á Tjörnesi.

Related entity

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909

is owned by

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

Dates of relationship

1909-1919

Description of relationship

Hét þá Hrafnaflatir, en hann byggði húsið

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06692

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places