Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.7.1929 - 28.12.2001

Saga

Hjálmar Pálsson var fæddur á Blönduósi 26. júlí 1929. Að loknu skyldunámi vann Hjálmar almenn landbúnaðar- og verkamannastörf en bifreiðaakstur var hans ævistarf. Hann tók snemma meirapróf, eignaðist vörubíl og ók honum í vegavinnu og annarri vinnu, eftir því sem til féll. Hann ók einnig flutningabílum milli Reykjavíkur og Blönduóss um árabil. Hann átti einnig gröfu, sem var ein af þeim fyrstu hér um slóðir og hann vann mikið með. Hjálmar átti alla sína ævi heima á Blönduósi.

Hann lést í Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi, 28. desember 2001.
Útför Hjálmars fór fram frá Blönduóskirkju 4.1.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Bifreiðastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru: Páll Geirmundsson gestgjafi, f. 19.10. 1895, d. 28.1. 1975, og Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir, Blönduósi, f. 26.7. 1901, d. 26.11. 1981. Systir Hjálmars er Guðný, f. 30.3. 1927, maki Kristinn Pálsson, f. 22.12. 1927.
Börn þeirra: Páll og Hjálmfríður.

Hjálmar kvæntist 15.5. 1952 Sigríði Þórdísi Sigurðardóttur, f. 15.5. 1931. Hún er dóttir Sigurðar J. Jónassonar pípulagningameistara, f. 10.9. 1896, d. 28.3. 1987, og konu hans, Rannveigar Eyjólfsdóttur, f. 21.9. 1908, d. 16.7. 1995, Reykjavík. Hjálmar og Sigríður eignuðust fjögur börn. Þau eru:
1) Sigurður Jónas, verktaki og bílstjóri á Blönduósi, f. 23.8. 1950. Kona hans er Margrét G. Skúladóttir, f. 20.1. 1947. Dætur þeirra eru: Kristbjörg Björnsdóttir, Magdalena Berglind Björnsdóttir, Sigríður Þórdís og Anna Margrét. Dætur Kristbjargar eru Stefanie og Katrin. Maki Magdalenu Berglindar er Auðunn Steinn Sigurðsson. Börn þeirra eru Kristófer Skúli og Margrét Rún. Unnusti Sigríðar er Þröstur Hringsson. Dætur hans eru Heiðrún, Arna og Rebekka.
2) Páll, kjötiðnaðarmaður á Akureyri, f. 8.5. 1953. Synir hans eru Hjálmar og Njáll Ómar. Unnusta Hjálmars er Svala Aðalbjörnsdóttir.
3) Anna, meinatæknir í Mosfellsbæ, f. 30.6. 1956. Hún er gift Ólafi Baldri Reynissyni, f. 8.12. 1961. Þeirra börn eru Arndís Ólöf Víkingsdóttir, Sigurbjörg og María. Sonur Ólafs Baldurs er Kristinn.
4) Þórdís, aðalbókari á Blönduósi, f. 13.11. 1960, gift Þórólfi Óla Aadnegaard, f. 13.2. 1961. Börn þeirra eru Óli, Hjálmar Þór, Ingibjörg Signý og Sigurður Bjarni. .

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi (17.9.1860 - 14.2.1944)

Identifier of related entity

HAH02342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Sigurðardóttir (1945) Blönduósi (10.6.1945)

Identifier of related entity

HAH02247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórólfur Óli Aadnegard (1961) bifvélavirki Blönduósi (13.2.1961)

Identifier of related entity

HAH06825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hjálmarsdóttir (1956) (30.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH02352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hjálmarsdóttir (1956)

er barn

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1956 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hjálmarsson (1953) Kjötiðnaðarmaður Akureyri (8.5.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Hjálmarsson (1953) Kjötiðnaðarmaður Akureyri

er barn

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Hjálmarsson (1950) Blönduósi (23.8.1950)

Identifier of related entity

HAH05992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Hjálmarsson (1950) Blönduósi

er barn

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1950 - 2001

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Hjálmarsdóttir (1960) skrifstofustjóri Blönduósi (13.11.1960 -)

Identifier of related entity

HAH06213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórdís Hjálmarsdóttir (1960) skrifstofustjóri Blönduósi

er barn

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

er foreldri

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli (19.10.1895 - 28.1.1975)

Identifier of related entity

HAH04938

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

er foreldri

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov (25.5.1891 - 7.2.1965)

Identifier of related entity

HAH02800

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

is the cousin of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

is the grandparent of

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 38 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/38

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 38 Blönduósi

er í eigu

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01441

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir