Hjálmar Theódórsson (1915-1997) skákmeistari Húsavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjálmar Theódórsson (1915-1997) skákmeistari Húsavík

Parallel form(s) of name

  • Theódór Friðrik Hjálmar Theódórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.9.1915 - 26.5.1997

History

Theódór Friðrik Hjálmar Theódórsson 12.9.1915 - 26.5.1997. Síðast bús. á Húsavík. Skákmeistari

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Theódór Friðriksson 27. apríl 1876 - 8. apríl 1948. Verkamaður í S-Þing. og víðar. Skáld á Sauðárkróki. Ritaði ævisögu sína og gaf út undir nafninu „Í verum“, var það, ein fyrsta ævisaga alþýðumanns sem gefin var út á Íslandi og kona hans 2.1.1898; Sigurlaug Jónasdóttir 17. feb. 1871 - 12. maí 1968. Sjómannsfrú á Bárðartjörn, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki og einnig alllengi á Húsavík.

Systkini hans;
1) Anna Jórunn Theódórsdóttir 29.4.1899 - 18.2.1987. Reykjavík. Maður hennar Zóphonías Jónsson 12.3.1897 - 2.12.1984, þau skildu
2) Þorbjörg Theódórsdóttir 16.8.1903 - 28.5.1932, Reykjavík, maður hennar; Theódór Elías Jónsson 11.6.1901 - 28.7.1959, forstjóri
3) Elísabet Jónasína Theódórsdóttir 21.11.1907 - 13.6.1995, maður hennar; Rögnvaldur Freysteinn Bjarnason 5.3.1910 - 15.12.1968, múrarameistari
4) Kristján Theódórsson 7.1.1912 - 8.2.1990, Reykjavík kona hans; Þórsdís Aðalbjarnardóttir 22.12.1914 - 8.11.1988.

Kona hans; Stefanía Guðrún Jónsdóttir 10. ágúst 1913 - 9. júlí 1992. Síðast bús. á Húsavík. Sjávarborg 1920. Bróðir hennar Jóhann Eiríkur í Beinakeldu

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06169

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.9.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places