Hlöðufell Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hlöðufell Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1916 -

History

Hlöðufell um 1916. Sjá umfjöllun um Hest og Reynivelli. Jóhannsbær 1910 og 1920.

Places

Blönduós gamli bærinn

Legal status

Functions, occupations and activities

22.5.1911 fær Jóhann úthlutað 1240 ferfaðma lóð [3460 m2] ofan við þjóðveg að Blöndubrú. Árlega skal ræktað 100 ferfaðma [280 m2] uns allt er ræktað.

9.7. 1939 úthlutar úthlutar hreppsnefnd Jóhanni Jóhannssyni 0,64 ha. Ræktunarlóð sem takmarkast af túnlóð Agnars Guðmundssonar og Kristjáns Snorrasonar að norðan, af túnlóð Rögnvaldar Sumarliðasonar að vestan, að Miðholtsbrúninni að sunnan, en að austan er Dýhóllinn. (Gæti verið lóðin sem kölluð var „Hringur“).

Hlöðufell var byggt uppúr gömlu hesthúsi er Jóhann stóri átti. Það kom þannig til að Hermann Víðdal, sonur Jóhann seldi Blönduóshreppi hús sitt á Blönduósi 18.3.1925.

Í samningnum segir að húsið samanstandi af, hesthúsi fyrir 9 hesta, húsi með básum fyrir 2 hesta og 4 geitkindur og geymsluhús. Vatnsleiðsla er í húsinu. Þau skilyrði fylgdu kaupunum að foreldrar Hermanns fengju að hafa frjáls afnot af húsunum meðan þau lifðu og óskuðu, endurgjaldslaust. Ekki skuli byggt á lóðinn eða húsum breytt nema með samþykki þeirra. Blönduóshreppur skuli setja glugga á suðurvegg hlöðunnar og þilja af í henni kames 2,5 x 3 metra stórt, innrétta það með panel í loft og veggi og leggja gólfborð á gólfið.

Jóhann bjó í Hlöðufelli þar til hann flutti á Héraðshælið og lést þar háaldraður.
Valdemar Jóhannsson og kona hans Sigríður Helga [sögð í heimild hafa heitað Ráðhildur] bjuggu í Hlöðufelli um tíma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1910 og 1920- Jóhann Hermann Víðdal (1897-1929) ljósmyndari. (sjá neðar). Seldi Blönduóshreppi bæ sinn 1925 með þeim skilyrðum að foreldrar hans fengju frjáls afnot af húsinu meðan þau lifðu og óskuðu. Ljósmyndari í Reykjavík. Ókvæntur.

1910 og 1950- Jóhann Jóhannsson f. 14. júní 1865 Reynhólum, d. 15. jan. 1961, maki 9. júlí 1988; Sigurlaug Jóhannsdóttir f. 25. júlí 1864 Vatnsnesi, d. 5. des. 1943. Jóhannsbæ 1910 og 1920, Hlöðufelli 1940.
Börn þeirra;
1) Valdimar (1888-1975) sjá Miðsvæði,
2) Sigurbjörg Margrét (1891-72). Tökubarn á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jóhann Hermann Víðdal (1897-1929) ljósmyndari sjá ofar.

Húskona 1946 og 1951;
Steinvör Ingibjörg Gísladóttir f. 20. 8. 1867 d. 13. des. 1956, sjá Þorleifsbæ. Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Related entity

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

voru á sömu lóð og einnig Reynivellir. 22.5.1911 fær Jóhann úthlutað 1240 ferfaðma lóð [3460 m2] ofan við þjóðveg að Blöndubrú. Árlega skal ræktað 100 ferfaðma [280 m2] uns allt er ræktað.

Related entity

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

22.5.1911 fær Jóhann úthlutað 1240 ferfaðma lóð [3460 m2] ofan við þjóðveg að Blöndubrú. Árlega skal ræktað 100 ferfaðma [280 m2] uns allt er ræktað. Á sömu lóð var einnig Hestur.

Related entity

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli (14.9.1865 - 15.1.1961)

Identifier of related entity

HAH04899

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

controls

Hlöðufell Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli (25.7.1864 - 5.12.1943)

Identifier of related entity

HAH09225

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

controls

Hlöðufell Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910 og 1940

Related entity

Hólmfríður Erlendsdóttir (1875-1966) Hlöðufelli Blönduósi 1957 (4.10.1875 - 30.8.1966)

Identifier of related entity

HAH05376

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00105

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 -1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places