Hnjúkar Blönduósi (1600)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1800)

History

Places

Torfalækjarhreppur; Blönduós; Sauðanes; Skíðdalur; Skíðdalsbarmur; Langihryggur; Hádegisbrekka; Miðklettur; Brekkur; Messuvegsholt; Laxholt; Keldukinn; Byrgislaut; Hrísmóar; Hjaltabakkaland; Fálkanöf; Efrikleyf; Lynghólar; Melabarmar; Þuríðarkelda; Krókhylur; Laxá; Kaldakinn: Kúastaðir [Kúfustaðir] á Svartárdal; Laxá;

Legal status

Hniukar, kallað af sumum Hniukakot.

Jarðardýrleiki xii € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi er Grímur Jónsson á Kúastöðum í Svartárdal. Ábúandinn Guðmundur Konráðsson. Landskuld lxxx álnir. Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar. Kvikfjenaður ii kýr, xxxv ær, vi sauðir tvævetrir, vi veturgambr, xvii lömb, ii hross, i foli veturgamall, i únghryssa, i fyl. Fóðrast kann ii kýr, xx lömb, xxx ær, iiif hestar. Torfrista og stúnga mjög lök, Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar bjarglegt.
Túninu grandar sandur og leir. Engjunum spillir Laxá með leiri og grjótsáburði. Vatnsból er meinilt og þrýtur oft um sumur og vetur til stórmeina, og er þá lángt og örðugt til að sækja.

Functions, occupations and activities

Hjaltabakki [Þingeyrarkirkja]; Kaldakinn; Sauðanes; Kúfustaðir;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1890- Sveinn Jónsson f. 9. ágúst 1833 Ytri-Brekkum Óslandshlíð, d. 1899, ekkill 1890, ráðsm. Hnjúkum m. 9 maí 1861; Ósk Semingsdóttir f. 26. júlí 1825 Hamrakoti, Sauðanesi 1880.

1890- Einar Guðmundsson timburm, f. 4. mars 1854 d. 18. febr. 1936, maki; Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir f. 28. sept. 1858 d. 12. febr. 1932 Húsm.fólk 1890. Síðu í Refasv.
Börn;
1) Björn Ágúst (1886-1967) sjá Hillebrantshús,
2) Elísabet Kristín (1884-1928) Kambakoti.
Hjú og aðrir 1890;
Erlendur Björnsson vm. 1890, f. 20. des. 1865 d. 26. mars 1929 bróðir Sigurlaugar, sjá Erlendarhús 1901,
Hjálmar Jónsson tökub, f. 8. des. 1876 d. 29. nóv. 1943 Fjósum,
Guðrún Helgadóttir f. 12. júlí 1860 d. 2. apríl 1914, sjá Erlendshús 1901,
Guðrún Jóhannsdóttir f. 28. des. 1863, sonur hennar með Sigurjóni Hallgrímssyni (1866-1942) Meðalheimi; Hannes Sigurjónsson f. 13. okt. 1890 d. 19. des. 1890.
Sumarliði Tómasson (1885-1958), tökub. sjá Sumarliðabæ.
Jón Hannesson (1816-1894) bóndi Hnjúkum 1845 neðar.

1901- Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. okt. 1875, d 2. des. 1953, bóndi Fremstagili, maki 25. jan. 1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878, d 23. febr. 1947.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Frímann (1898-1969) sjá Fögruvelli. 
2) Sigurbjörg Ásta Bachmann (1901-1988). Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945..
3) Ingibjörg Kristín (1906-1968). Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir f. 21.9.1932.
4) Sigtryggur Leví (1908-1967). Verkamaður í Reykjavík 1945.
5) Hannes Hafstein (1910-1989). Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík.
6) Aðalsteinn Bragi (1915-1999). Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík
7) Evald Ari (1916-1996). Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Hjú 1901;
Sumarliði Tómasson (1885-1958), sjá Sumarliðabæ.
Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir (15. jan. 1854) ekkja 1901, sjá Systrabæ, S-Ey 1880.
Mildríður Jónsdóttir (14. jan. 1846) Stapa á Vatnsnesi. Var á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Þorlákur Helgason (1862-1958) Árbakka og Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923), sjá 1920, sonur hennar; Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) sjá Árbakka á Blönduósi.
Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) sjá Jónasarhús.

1910- Bjarni Helgason f. 22. okt. 1855 d. 10. júní 1944 bróðir Þorkels í Þorkelshúsi og Þorláks í Þorlákshúsi. Maki 15. júní 1902; Guðrún Einarsdóttir f. 2. ág. 1857 d. 3. okt. 1943,
Neðri-Lækjardal.
Barn; Þorbjörg Sigríður (1902-1962). Vinnukona á Akureyri 1930. Var í Hjallalandi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Hjallalandi.

1910- Guðmundur Frímann Gunnarsson, f. 1. ágúst 1839 d. 12. mars 1912, maki 3. júlí 1896; Björg Jónsdóttir, f. 21. júlí 1844. Björg er óg búandi þar 1890.
Barn hans; Agnar Bragi (1875-1953).
Faðir Bjargar, ekkill þar 1890;
Jón Hannesson f. 1816 d. 15. maí 1894, bóndi Hnjúkum 1845, afi Margrétar í Vegamótum, Kristófers í Kristófersh, Kristjáns í Köldukinn, Jóns í Jónshúsi og Hjálmfríðar í Mosfelli.

1920 og 1933- Guðmundur Steinsson f. 12. sept. 1872 d. 12. jún 1956, maki 1906; Jóhanna Benedikta Gísladóttir f. 22. júlí 1883 d. 8. júní 1961. Sjá Halldórshús innan ár.
Börn;
1) María (1905-1992). Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík.
2) Konkordía Kristjana (1909-2005) Halldórshúsi,
3) Gísli Aðalsteinn (1907-1972). Vinnumaður í Súðavík 1930. Síðast bús. í Bolungarvík.
4) Lára (1912-1933). Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn í Grímstungu. Var alinn upp í Grímstungu.
5) Halldór Jóhann Laxdal (1915-1942). Var á Blönduósi 1930. Ókvæntur og barnlaus.
6) Jórunn (1922-1999). Húsfreyja. Síðast bús. í Bolungarvík.
Sonur Guðmundar;
7) Óskar Guðmundur (1898-1917). Fór til Vesturheims 1900 frá Refsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Féll í stríðinu.
1933-
Jóhanna Lovísa Gísladóttir (1881-1973). Vinnukona á Knappstöðum, Knappastaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Fjalli í Sléttuhlíð og víðar í Skagafirði. Var á Ólafsfirði 1930.
Jónas Ragnar Einarsson (1898-1971) sjá Kistu.

Pétur Guðmundsson f. 17. júní 1875, d. 6. ágúst 1955, maki 24. febr. 1910; Guðrún Soffía Bogadóttir f. 3. okt. 1876, d. 23. des. 1938, sjá Pétursborg.

1920- Tómas Guðmundsson f.  8. febr. 1886 d. 23. febr. 1948, sjá Grænumýri og Kristjánshús 1910 [Sólheimar], maki II; Ósk Bjarnadóttir f. 28. maí 1883 Miðfirði, d. 10. jan 1938. Börn þeirra;
1) Jónína Ingibjörg Wilmot (1918-1992). Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Bretlandi.
2) Laufey Oktavía (1920-2000). Var á Laugavegi 72, Reykjavík 1930.
Barn hans og fyrri konu;
3) Unnur Jensen (1910-1993). Þjónustustúlka á Laugavegi 72, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

1940 og 1957- Björn Eiríkur Geirmundsson f. 25. maí 1891 Kleppjárnsstöðum Hróarstungu d. 7. febr. 1965, maki 25. júlí 1918, Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir f. 9. nóv. 1895, d. 1. des. 1994, frá Mosfelli Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Jón Konráð (1918-2012). Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
2) Geir Austmann (1920-2010). Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Rafvirkjameistari og kaupmaður, rak fyrirtæki og heilsölu í Reykjavík.
3) Garðar (1921-2012). Var í Holti í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
4) Svana Helga (1923-2018). Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Ari Björgvin (1924-2001), sjá neðar.
6) Ingólfur Guðni (1930),
7) Hjördís Heiða (1938-2007). Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarkona í Reykjavík.

1951- Ari Björgvin Björnsson f. 29. maí. 1924 d. 12. mar. 2001, sjá ofar, maki 17. júní 1950; Hildegard Stein Björnsson f. 19. nóv. 1919 d. 15. apr. 2005.
Börn þeirra;
1) Björn (1950),
2) Héðinn (1951),
3) Guðrún (1952),
4) Hörður (1956),
5) Hilmar (1957).

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Hnjúkum í Torfalækjarhreppi í Húnavatnssýslu.

Milli Sauðaness og Hnjúka að sunnanverðu, byrja landamerki í Skíðdal, og eru þar hlaðnar þrjár vörður, er mynda þríhyrning, því næst frá þessum vörðum í vörðu, sem er upp á Skíðdalsbarmi, þaðan í vörðu, er stendur upp á svonefndum Langahrygg, þaðan í vörðu, er stendur fyrir ofan Hádegisbrekku, fyrir norðan Miðklett, þaðan beina stefnu í landamerkjastein, er skilur fyrir ofan mýrarsund þar sem Brekkur enda, þaðan í vörðu, sem er norðan til á Messuvegsholtum, þaðan beina stefnu ofan í Laxholt, þaðan beint í Laxá. Milli keldukinnar og Hnjúka byrja merki að austan í áður nefndum þremur vörðum, er standa ú Skíðdal, þaðan eptir miðjum Skíðdalnum, meðan hann endist, svo þaðan beina stefnu í Byrgislaut, þaðan beina stefnu yfir Hrísmóa og í vörðu sem er hlaðin niður við Blöndu, að norðan ræður Blanda ofan að Hjaltabakkalandi, og byrja merki þar á milli að vestan: bein stefna úr svo nefndri Fálkanöf, rjett fyrir neðan Efrikleyf, suður eptir sundi því, sem gengur á milli svo nefndra Lynghóla, og í vörðu á Melabörmum. Síðan sjónhendingu suður móana, eins og vörður vísa, suður Þuríðarkeldu, úr henni beint í sýki, sem gengur til landnorðurs úr Krókhyl. Laxá ræður upp að Sauðaness merkjum.

Þessu erum við undirritaðir samþykkir:
Köldukinn 16. apríl 1890.
Sveinn Jónsson, Jón Hannesson, eigendur jarðarinnar Hnjúka.
Bjarni Pálsson, umráðamaður kirkjujarðarinnar Hjaltabakka
Kristofer Jónsson, eigandi jarðarinnar Köldukinnar.
B.G. Blöndal, umráðamaður Þingeyrarklaustur jarðarinnar Sauðaness.

Lesið upp á manntalsþingi að Torfalæk, hinn 24. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 170, fol. 88b.

Relationships area

Related entity

Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum (12.9.1872 - 12.6.1956)

Identifier of related entity

HAH04137

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1920 og 1933

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili (18.5.1878 - 23.2.1947)

Identifier of related entity

HAH04447

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar 1901

Related entity

Héðinn Arason (1951-2003) Hnjúkum (15.10.1951 - 8.4.2003)

Identifier of related entity

HAH02209

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.10.1951

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1889

Description of relationship

var þar 1890

Related entity

Sveinn Jónsson (1845) Viðvík Skagaströnd 1920, frá Hnjúkum (22.6.1845 -)

Identifier of related entity

HAH06587

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.6.1845

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1910

Description of relationship

var vinnumaður þar 1910

Related entity

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum (4.7.1921 - 27.3.2012)

Identifier of related entity

HAH03707

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum (2.4.1938 - 3.6.2007)

Identifier of related entity

HAH02205

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

líklega fædd þar

Related entity

Dýhóll Blönduósi og nokkur örnefni ((1930))

Identifier of related entity

HAH00095

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Röðull á Ásum (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00562

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Hnjúkahlíð Blönduósi (2.4.1932 -)

Identifier of related entity

HAH00106

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1914

Description of relationship

Related entity

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi (22.10.1885 - 9.4.1958)

Identifier of related entity

HAH06379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tökubarn þar 1890, vm þar 1901

Related entity

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888. (25.8.1860 - 29.8.1948)

Identifier of related entity

HAH06581

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Valgerður Ólafsdóttir (1857-1933) Hæli, Bjarnastöðum og Blönduósi (28.10.1857 - 4.5.1933)

Identifier of related entity

HAH07099

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Magdalena Einarsdóttir (1897-1985) frá Síðu (25.9.1897 - 3.3.1985)

Identifier of related entity

HAH07549

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga (11.3.1898 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH05686

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1933

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Hjú þar 1890

Related entity

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi) (8.8.1886 - 9.4.1967)

Identifier of related entity

HAH02770

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

sameiginleg landamörk

Related entity

Elísabet Kristín Einarsdóttir (1884-1928) Kambakoti og Síðu (13.9.1884 - 22.8.1928)

Identifier of related entity

HAH03262

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

hjú þar 1890

Related entity

Laxholt á Ásum (1973 -)

Identifier of related entity

HAH00701

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi (1.9.1909 - 4.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01682

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1920

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Í Torfalækjarhreppi áður til 1914, nú Blönduósbær.

Related entity

Guðrún Bogadóttir (1876-1938) Blönduósi (3.10.1876 - 23.12.1938)

Identifier of related entity

HAH04459

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

is the associate of

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Laxveiði á jörðin í Hnúkakotssíki í Hnúkakotslandi 1708

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the associate of

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

24.1.1857

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húskona þar 1910

Related entity

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1845 og 1890

Related entity

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum (19.7.1837 - 14.5.1910)

Identifier of related entity

HAH06631

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

is controlled by

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Related entity

Tómas Guðmundsson (1886-1948) Hnjúkum (8.2.1886 - 23.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04970

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tómas Guðmundsson (1886-1948) Hnjúkum

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1920

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu (4.3.1854 - 18.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03106

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890

Related entity

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum (9.11.1895 - 1.12.1994)

Identifier of related entity

HAH01326

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar 1940 og 1957

Related entity

Kúfustaðir í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00695

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kúfustaðir í Svartárdal

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Grímur Jónsson bóndi um aldamótin 1700 var eigandi jarðarinnar

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1901

Related entity

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov (25.5.1891 - 7.2.1965)

Identifier of related entity

HAH02800

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1940 og 1957

Related entity

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum (29.5.1924 - 12.3.2001)

Identifier of related entity

HAH01034

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum

controls

Hnjúkar Blönduósi (1600)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1951

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00107

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 315
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 170, fol. 88b.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places