Hóll í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hóll í Svartárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Bærinn Hóll er vestan Svartár, byggður á bröttum hól í norður tagli Oksans. Þar er víðsýnt út um svartársal allt till Laxárdalsfjalla. Hólsdalur liggur vestan Oksans og á jörðin þar mikið land, gott og víðáttumikið, allt til Eyvindastaðarheiðar. Tún er rækrað norðan Oxans til merkja við Steiná og einnig fram með Svartá. Er þar valllendisræktun að mestu. Íbúðarhús byggt 1956 180 m3. Fjárhús með áburðarkjallara fyrir 300 fjár. Hesthús fyrir 8 hross. Hlaða 820 m3. Tún 14 ha. Veiðiréttur í Svartá.

Places

Oksinn: Hólsdalur; Eyvindastaðarheiði; Steiná; Svartá; Merkjalág; Háavarða; Háhólsbunga; Hanzkafell; Hljóðarsteinn; Fossadalsbrúnir; Sauðabunga; Oxakúla; Kiðagil; Fossar; Teigakot; Eyvindarstaðaheiði; Teigakot;

Legal status

Jarðardýrleiki xx € . En með Teigakoti, sem hjer er í heimalandi, xxx € , og hefur þetta býli verið haldinn þriðjúngur allarar jarðarinnar; en ekki tíundast þó heimajörðin meir en fyri tuttugu hundruð síðan kotið lagðist í eyði. Eigandinn Sr. Gísli Einarsson að Auðkúlu í Svínadal í Húnvatnssýslu, og hefur eignast hana að erfð eftir sinn bróður Benedikt Einarsson síðan 1702. Ábúandinn Bjarni Conráðsson. Landskuld i € . Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii, áður fyri fimm árum v. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje vii kýr, ii naut fjögra vetra, ii tvævetur, i veturgamalt, i kviga veturgömul, i kálfur, lxlii ær, xxxvii sauðir tvævetrir og eldri, xxxiiii veturgamlir, lxxx lömb, iiii hestar, iiii hross, i fola tvævetran, i veturgamall, i únghryssa. Fóðrast kann ii kýr, ii úngneyti, xvi lömb. það sem meira er af sauðfje og hestum, því er öllu vogað á útigáng. Afrjett ut supra.
Torfrista og stúnga lítt nýtandi og er stundum til fengið. Hrísrif til kolgjörðar hefur verið nægt, er nú mjög eytt og varla bjarglegt til eldíngar; þó er það stundum gefið geldnautum með jörð eður heyi, eftir sem menn fá við komið. Grasatekja hefur verið bjargleg, er nú að mestu eydd. Túninu grandar lækur úr brattlendi sem ber á það grjót og leir í vatnavöxtum árlega. Engjar eru að mestu eyðilagðar fyri landbroti af öðrum læk og grjóts og sands áburði, og er ei annað slægjuland heldur en það lítið sem skorið verður með smáblettum innan
úr þessum skriðum. Hætt er kvikfje fyri afætudýjum, og verður oft mein að, so og hið sama fyri holgryfjulækjum. Vatnsból bregst jafnlega um vetur og er þá mjög erfitt til að sækja fyri hálku í einn læk, sem ausa verður upp og bera til vatn fyri kvikfje.

Teigakot. þetta er það býli sem áður hefur verið haldið þriðjúngur jarðarinnar, það hefur nú í auðn verið í næstu tíu ár. Dýrleikinn x € og so tíundaðist fjórum tíundum. Eigandi sami og heimajarðarinnar ut supra. Landskuld lx álnir í landaurum til landsdrottins meðan kotið bygðist. Leigukúgildi ii, leigur guldust í smjöri. Kvaðir öngvar. Fóðrast kunni i kýr, sauðfje og hestum vogað á útigáng. Ekki má hjer aftur hyggja fyri Svartá, sem brýtur af túnstæðinu árlega, og so var hjer, þegar kotið hygðist, skaðlegur vatnsuppgángur í bænum, sem orðsakaði það með áfallandi harðindum, að þetta býli lagðist í eyði. Þetta land brúkar enginn sjerlega, nema hvað fje eður hestar gánga þángað misgöngum, þeirra sem í nánd búa.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890> Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Lilja Sigurðardóttir 4. jan. 1850 - 28. maí 1906. Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.

<1901 og 1920> Sveinn Jónsson 6. feb. 1868 - 12. jan. 1951. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Vilborg Ólafsdóttir 6. maí 1887 - 18. apríl 1959. Húsfreyja. Húsfreyja í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Hóli, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

<1901> Hjálmar Jónsson 8. des. 1876 - 29. nóv. 1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr. Sagður giftur 1901 og þá lílkega; Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Gift kona Hóli 1901, hennar ekki getið sem maka Hjálmars [Ættir AHún bls 718.] og 1910

<1910> Jón Guðmundsson 14. feb. 1852. Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Kona hans; Guðlaug Sigurðardóttir 15. okt. 1853. Tökubarn í Svartárdal fremri, Goðadalasókn, Skag. 1860. Fæðingar Guðlaugar er ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Goðdalasókn er hún sögð fædd 15.10.1853. Vinnukona í Steinárgerði, Bergstaðasókn, Hún. 1890.

1959> Jakob Skafti Sigurðsson 10. okt. 1920 - 27. maí 1991. Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná og Hóli í Svartárdal. Ókvæntur.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Hóli í Svartárdal.

Að utan úr Svartá og upp svokallaða Merkjalág upp á reiðgötur, þar fram og í Háuvörðu, svo sjónhending í Háhólsbungu, úr henni í há Hanzkafell, úr Hanzkafelli í austur að Hljóðarsteini á Fossadalsbrúnum, þaðan í norður út brúnir í Sauðabungu, þaðan í beina stefnu í Oxakúlu, svo þaðan í austur og í horn við Svartá móti Kiðagili, þaðan ræður Svartá merkjum út á móts við svokallaða Merkjalág.

Hóli, 17. maí 1889.
fyrir hönd eiganda, frú Hildar Bjarnadóttur Brynjólfur Bjarnason

Framanskrifaðri merkjaskrá erum við undirritaðir samþykkir að öllu leyti.
Björn Jónsson, vegna kirkjujarðarinnar Fossa.
Magnús Pálsson, eigandi Teigakots.
Sem ábúandi Steinár, Stefán Magnússon.
Gísli Ólafsson, vegna Eyvindarstaðaheiðar.

Lesið upp á manntalsþingi að Bólstaðarhlíð, hinn 20.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 80, fol. 42.

Relationships area

Related entity

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum (12.1.1921 - 30.10.1991)

Identifier of related entity

HAH09470

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930

Related entity

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.5.1885

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamerki. 19 hundruð jarðarinnar nytjuð sem leigujörð 1708 og nokkur ár á undan

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svartá - Svartárdalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00493

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Hóll: …Engjar eru að mestu eyðilagðar fyrir landbroti af öðrum læk, og grjóts og sands áburði, og er ei annað slægjuland heldur en það lítið sem skorið verður með smáblettum innan úr þessum skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708).

Related entity

Ingveldur Jónsdóttir (1873-1943) Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn (4.10.1873 - 7.1943)

Identifier of related entity

HAH09151

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1880

Related entity

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1880

Related entity

Jakob Sigurjónsson (1969) Hóli Svartárdal (27.3.1969)

Identifier of related entity

HAH05237

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jakob Sigurjónsson (1969) Hóli Svartárdal

controls

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Sveinn Jónsson (1868-1951) Hóli Svartárdal (6.2.1868 - 12.1.1951)

Identifier of related entity

HAH05343

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sveinn Jónsson (1868-1951) Hóli Svartárdal

controls

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910 og 1920

Related entity

Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná (5.9.1844 - 1929)

Identifier of related entity

HAH09130

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND (10.7.1832 -)

Identifier of related entity

HAH07475

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

controls

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1880

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

is the owner of

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

1702

Description of relationship

Eigandinn jarðarinnar frá 1702; Sr. Gísli Einarsson að Auðkúlu

Related entity

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfustaðir í Svartárdal.

is controlled by

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

1707

Description of relationship

Ábúandinn Bjarni Conráðsson á Hóli 1708

Related entity

Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1947) Seyðisfirði, frá Hóli í Svartárdal (16.4.1874 - 29.6.1947)

Identifier of related entity

HAH01307

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Related entity

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná (10.10.1920 - 27.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01535

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

controls

Hóll í Svartárdal

Dates of relationship

1959

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00166

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 366
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 80, fol. 42. 20.5.1889.
Húnaþing II bls 201

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places