Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.6.1902 - 25.5.1988

History

Fríða, eins og hún var kölluð, var há og glæsileg og sérstaklega yndisleg kona, höfðingleg og yfirveguð í allri framkomu. Það var hátíð hjá okkur á Karlsskála þegar von var á Fríðu og Möggu Hemmert. Allri fjölskyldunni þótti skemmtilegt að fá þær í heimsókn, jafnt ungum semþeim eldri.

Hólmfríður var kennari að mennt, útskrifuð úr Kennaraskóla Íslands. Hún var farsæl í starfi, fljót að laða að sér unga fólkið og öllum þótti vænt um hana. Þær systur fóru báðar til Danmerkur til framhaldsnáms. Hólmfríður lærði þar talkennslu, en Margrét lærði tannsmíðar.

Places

Legal status

Kennaraskóli Íslands

Functions, occupations and activities

Kennari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Edvald Hemmert kaupmaður og Jóhanna Arnljótsdóttir. Hólmfríður var tvígift og átti eina dóttur,
Fyrri maður hennar 1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. des. 2002. Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930
Seinni maður;
1) Jóhönnu Arnljót Friðriksdóttur (1929), af fyrra hjónabandi, og einn son,
2) Sigurð Hrafn Þórólfsson (1939), af seinna hjónabandi.
Þórólf, seinni mann sinn, missti Hólmfríður eftir stutta sambúð og tregaði hann mjög.

General context

Relationships area

Related entity

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Gabbið

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1923-1924

Description of relationship

Kennari þar 1923-1924, en þá var kennt með Hússtjórnar fyrirkomulagi

Related entity

Húsmæðraskólinn á Hallormsstað

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Kissy Jessen [Kirsten Jessen/Jensen ?] skólasystir Hólmfríðar óþekkt

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kissy Jessen [Kirsten Jessen/Jensen ?] skólasystir Hólmfríðar óþekkt

is the friend of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Skólasystur frá Danmörku

Related entity

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Category of relationship

family

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

is the parent of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dates of relationship

22.6.1902

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi (6.12.1872 - 27.1.1965)

Identifier of related entity

HAH05363

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

is the parent of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dates of relationship

22.6.1902

Description of relationship

Related entity

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi (11.1.1907 - 29.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01743

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi

is the sibling of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík (12.11.1874)

Identifier of related entity

HAH02978

Category of relationship

family

Type of relationship

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík

is the cousin of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Ewald (1866-1943) faðir Hólmfríðar var bróðir Carls

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01449

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places