Hólmi á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hólmi á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1952 -

Saga

Bærinn stóð áður í hólma í Fossá, en er nú norðan við ána. 1952 jörðinni skipt úr Hróarsstaðalandi og gert að lögbýli.íbúðarhús 1952. Fjós 1953 úr asbesti, fjárhús 1935 úr torfi og grjóti, fjárhús úr asbesti 1951 yfir 80 fjár. Hlaða 1950 100 m3. Tún 5,5 ha.

Staðir

Skagi; Vindhælishreppur; Skagahreppur; A-Húnavatnshreppur; Hróarsstaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1952- Sveinbjörn Sigvaldason 4. jan. 1902 - 18. júlí 1981. Ráðsmaður á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hólma á Skagaströnd. Síðast bús. í Skagahreppi. Sambýliskona hans; Svanlaug Anna Halldórsdóttir 30. okt. 1920 - 26. feb. 2018. Húsfreyja á Hróarsstöðum, í Hólma og loks á Króksstöðum í Skagahreppi. Var í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00299

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 90.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir