Hrafnabjörg Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Hrafnabjörg er fremsta jörðin í Svínadal austanverðum og hefur jafnan verið talin ágæt beitarjörð. Jörðin fór í eyði 1936 en eftir 1960 var hafin endurbygging jarðarinnar og þá sem hálflend. Föst búseta hefur verið þar síðan 1969. Íbúðarhús byggt 1967, 372 m3. Fjárhús með grindum í gólfi yfir 200 fjár önnur yfir 450 fjár. Geymsluhús 39m3. Hlöður 1300 m3. Tún 24,5 ha. Veiðiréttur í Svínadalsá.

Places

Svínavatnshreppur; Svínadalsá; Rútstaðir; Merkjavarða; Merkishólar; Auðkúla; Klaufarhæð; Hvannlækjarbunga; Helluvörðuás; Karyrðlingatjörn; Kvísl; Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Marðarnúpur í Vatnsdal; Gafl; Snagi; Selkvísl; Selásend; Hálsagirðing; Stórueyrarhlið; Hraunlækjarbunga; Hólastóll; Kúluheiði;

Legal status

Munnmæli eru að hjer hafi til forna bænhús verið; menn hafa fyrir sjer sögn gamallrar kvinnu, sem nýlega er önduð, en sagðist muna að hjer var kölluð Bænhústóft. Enginn minnist hjer hafi tíðir veittar verið nje húsið uppi. Jarðardýrleiki x € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er biskupsstólinn að Hólum. Ábúandi Andres Jónsson.
Landskuld lx álnir. Retalast í dauðum gildum landaurum ut supra. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri, þángað sem umboðsmaður tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, i kálfur, xl ær, xiiii sauðir veturgamlir, xi lömb, iii hestar, iii hross. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xv lömb, ii hestar. Torfrista og stúnga bjargleg.
Rifhrís til kolgjörðar ög eldiviðar nægilegt. Grasatekja hjálpleg. Lambaupprekstur á Kúluheiði hefur hjeðan brúkaður verið fyrir toll ut supra. Túnið fordjarfar á, sem fellur hjá bænum.
Engjunum spilla leirlækir úr brattlendi.
Vetrarríki er mikið. Kirkjuvegur merkilega lángur. Þurfamannaflutníngur erfiður síðan Gafl eyddist.

Functions, occupations and activities

Karyrðlingatjörn seinni afbökun "Kártitlingatjörn". "Líklega hafi maður komið þarna að tófu, sem hafi verið að kara yrðlinga, og gefið tjörninni nafn út frá því," segir Björn Bergmann um örnefni í Húnavöku 1976.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890-1907- Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. 3ja kona hans; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal.

1908-1930- Sigvaldi Þorkelsson 6. jan. 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930 og sambýliskona hans; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.

1930-1936; Gústav Sigvaldason 12. júlí 1911 - 6. des. 1986. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona Gústavs 1940; Ása Pálsdóttir 28. apríl 1920 - 18. feb. 2008. Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

1930-1936; Jósafat Sigvaldason 21. okt. 1912 - 6. apríl 1982. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

1974-1976- Jóhann Már Jóhannsson 10. jan. 1945. Kona hans; Þórey Sigríður Jónsdóttir 17. okt. 1945. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

1976- Sigurvaldi Sigurjónsson 5. feb. 1954. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Guðbjörg Þorleifsdóttir 3. mars 1952. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi.

Milli Hrafnabjarga og Rútstaða ræður bein lína úr Merkjavörðu ofan í vörðu milli Merkishóla, og þaðan með sömu stefnu ofan tvær vörður, sem standa þar ofan undan, og vísa þar til, að glöggur lækur byrjar, sem rennur ú Svínadalsá. Milli Hrafnbjarga og Auðkúlu úr há Klaufarhæð bein lína í þúfu á há Hvannlækjarbungu ytri, og þaðan beina línu í Helluvörðuás og þaðan í Karyrðlingatjörn, síðan ræður Kvísl ofan í Svínadalsá, sem aðskilur Guðrúnarstaða- og Marðarnúpsland frá Hrafnabjargalandi. Svo ræður Svínadalsá, sem skiptir Gafls- og Hrafnabjargalandi.
Hrafnabjörgum, 17. maí 1890.
Benedikt Helgason eigandi og ábúandi að Hrafnabjarga.
Þessum merkjum samþykkur: Sigurður Árnason, eigandi og ábúandi á Rútsstöðum.
Elín Arnljótsdóttir, eigandi Guðrúnarstaða.
Stefán M. Jónsson, benbficiarius Auðkúlu.
Lárus Blöndal, umráðamaður Marðarnúps.
Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 131, fol. 68b.


Landamerkjaskrá fyrir parti af Hrafnabjargarlandi í Svínavatnshreppi er selt er hreppsnefndum í Svínavatns og Torfalækjarhreppi.

Að norðan eru merkin úr svonefndum Snaga við Selkvísl í þúfu á ytri hólnum norðan við Selásenda, þaðan í lítinn hól með vörðubroti á rétt við Hálsagirðingu, þaðan í Stórueyrarhlið, svo eins og Hálsagirðing ræður beint austu í merki milli Auðkúlu og Hrafnbjarga. Að austan eru merkin samkvæmt merkjaskrá fyrir Hrafnbjargalandi frá áður nefndum stað við Hálsagirðingar í þúfu á há Hraunlækjarbungu yfir og þaðan beina línu í Hellivörðuás. Að sunnan eru merkin úr Hellivörðuás í Karyrðlingatjörn. Að austan ræður lækur úr Karyrðlingatjörn útí Selkvísl sem ræður merkjum að Snaga.
Hrafnabjörgum 13. des. 1922
Sigr. Þorkelsson
Lesið fyrir manntalsþingrjetti Húnavatnssýslu að Svínavatni 20. júní 1923 og innf. í landamerkjabók sýslunnar Nr. 312, fol. 168b-169.

Relationships area

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

– Hrafnabjörg: …Engjunum spilla leirlækir úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Svínavatnshreppur 1706).

Related entity

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

22.10.1915

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli (20.7.1880)

Identifier of related entity

HAH07106

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi (2.11.1899 - 26.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01804

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.11.1899

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal (11.9.1890 - 27.10.1925)

Identifier of related entity

HAH07421

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.9.1890

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.6.1909

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg (21.10.1912 - 6.4.1982)

Identifier of related entity

HAH06058

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Gafl á Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00536

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Kristján Benediktsson (1849-1923) landnámsmaður Point Roberts á Kyrrahafsstönd frá Hrafnabjörgum (27.11.1849 - 26.9.1923)

Identifier of related entity

HAH06582

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar til 1888

Related entity

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1952-2020) Hrafnabjörgum (3.3.1952 - 29.2.2020)

Identifier of related entity

HAH03869

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1952-2020) Hrafnabjörgum

controls

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1976

Description of relationship

Related entity

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum (12.7.1911 - 6.12.1986)

Identifier of related entity

HAH04580

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum

controls

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1930

Description of relationship

1930-1936

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00527

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 329
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar Nr. 312, fol. 168b-169.
Húnaþing II bls 244

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places