Hvammstangi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvammstangi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.12.1895 -

Saga

Hvammstangi er kauptún í Húnaþingi vestra. Hann var upphaflega í Kirkjuhvammshreppi en var gerður að sérstökum hreppi, Hvammstangahreppi, hinn 1. júlí 1938. Íbúar voru 543 árið 2015.
Hrepparnir tveir sameinuðust á ný 7. júní 1998 ásamt hinum 5 hreppunum í Vestur-Húnavatnssýslu: Staðarhreppi, Fremri-Torfustaðahreppi, Ytri-Torfustaðahreppi, Þverárhreppi og Þorkelshólshreppi undir nafninu Húnaþing vestra.
Hvammstangi var gerður að viðurkenndum verslunarstað árið 1895 en þá voru engin íbúðarhús á staðnum. Hið fyrsta slíka var byggt árið 1900. Þá hófust einnig fiskveiðar þar á tanganum og eru hafnarskilyrði þar nú góð. Mest er veitt af rækju og grásleppu.
Á Hvammstanga er margvísleg þjónusta fyrir sveitirnar í Húnaþingi vestra. Hitaveita Húnaþings vestra á Laugarbakka sér Hvammstanga fyrir heitu vatni en þangað var lögð hitaveituæð 1972. Vatnsveita kom í plássið 1952 en áður hafði hvert hús haft eigin brunn.
Læknir hefur haft aðsetur sitt á Hvammstanga allt frá 1905 en hann þjónaði jafnframt héraðinu. Á árunum 1979 til '81 var heilsugæsla byggð á staðnum.

  1. janúar 2007 opnaði Fæðingarorlofssjóður starfsemi sína á Hvammstanga.
  2. júní 2006 var opnað Selasetur á Hvammstanga. Hús Verslunar Sigurðar Pálmasonar, sem reist var 1926, hýsir Selasetrið. Í Selasetrinu má nálgast fróðleik í máli og myndum um seli og ýmsa hjátrú tengda þeim. Eitt aðgengilegasta selalátur landsins er á Vatnsnesi, norður af Hvammstanga.
    Hvammstangakirkja var vígð 21. júlí 1957. Er hún steinsteypt og tekur 160 manns í sæti. Í Kirkjuhvammi, rétt ofan Hvammstanga, er eldri kirkja - frá árinu 1882. Hún er friðlýst og í umsjón Þjóðminjasafns Íslands. Gripir úr henni eru í Hvammstangakirkju og ber þar að nefna messingskírnarfat frá árinu 1753 og silfurkaleik frá 1821.
    Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta er fæddur á Hvammstanga árið 1985.

Staðir

Kirkjuhvammur: Húnaþing vestra; [Kirkjuhvammshreppur; Staðarhreppur; Fremri-Torfustaðahreppur; Ytri-Torfustaðahreppur; Þverárhreppur; Þorkelshólshreppur]; Selasetur; Hvammstangakirkja; V-Húnavatnssýsla:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Um landnám svæðisins eru Sturlubók og Melabók Landnámabókar í meginatriðum samhljóma, en þó virðist Sturlubók ítarlegri. Í Sturlubók segir: „Skútaðar-Skeggi hét maðr ágætr í Nóregi; hans son var Bjǫrn, er kallaðr var Skinna-Bjǫrn, því at hann var Hólmgarðsfari; ok er honum leiddusk kaupferðir, fór hann til Íslands ok nam Miðfjǫrð ok Línakradal. Hans son var MiðfjarðarSkeggi;“ ... „Skeggi bjó á Reykjum í Miðfirði...“ Í bókinni Landið og landnáma er bent á að ekki sé ljóst hvar austurmörk landnáms Skinna-Björns voru á Vatnsnesi. Líklegt er að hann hafi numið land langt út með strönd Vatnsness, allt út til landnáms Haraldar hrings að Ambáttará. Það er þó um 20 km fyrir utan mynni Miðfjarðar. Þá eru mörkin einnig óljós að austan á móti Sóta sem nam Vesturhóp, því segja má að Línakradalur nái landfræðilega úr Miðfirði í Vesturhópsvatn en sveitamörkin eru hins vegar um Þóreyjarnúp.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Eftir að Hvammstangi varð að löggiltum verslunarstað átti uppbygging sér stað. Í upphafi var staðurinn kallaður Kirkjuhvammstangi og er núverandi nafn, Hvammstangi, líklega eldra örnefni eða þá stytting úr fyrra nafni. Árið 1904 voru skráðir íbúar í sóknarmannatali 35 talsins í sex íbúðarhúsum. Flestöll eldri íbúðarhús bæjarins sem og atvinnuhúsnæði voru í námunda við tangann og víkina innaf honum, en þar er núverandi hafnarsvæðið. Af íbúðarhúsum má nefna Möllershús, Óskarbæinn, Sjávarborg, Hruna, Vindhæli og verkamannabæinn svokallaða.

Aðeins Sjávarborg er ennþá uppistandandi, en stendur á öðrum stað í bænum. Tóft Vindhælis er ennþá sýnileg í dag og staðsett sunnarlega á deiliskipulagssvæðinu. Atvinnuhúsnæði voru einnig allmörg en flest þeirra eru horfin. Má þar nefna Riishúsið, Riisbúðina (eða pakkhúsið), gamla kaupfélagshúsið, sláturskúr, saltskúr o.fl.

Þorspmyndunin á Hvammstanga var frábrugðin mörgum öðrum stöðum á landinu. Víðast hvar voru fiskveiðar og verkun sem ýttu undir þéttbýlismyndunina, en á Hvammstanga varð hún vegna verslunarinnar og þeirrar miðstöðvar sem staðurinn varð. Árið 1910 voru þrjár verslanir á Hvammstanga; Riisverslun, verslun Garðars Gíslasonar og Verslunarfélag bænda, sem síðar varð grunnur að Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Þá var fjöldi íbúa kominn í 114 og voru 24 íbúðarhús á staðnum.

Tengdar einingar

Tengd eining

Trausti Björnsson (1932-2018) frá Hvammstanga (2.6.1932 - 1.6.2018)

Identifier of related entity

HAH07583

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi (24.8.1929 - 13.10.2022)

Identifier of related entity

HAH08025

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1996 - 2022

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi (28.7.1924 - 4.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05503

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1968 - 2016

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík (2.10.1935 - 16.1.2018)

Identifier of related entity

HAH07197

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga (3.10.1911 - 18.5.1980)

Identifier of related entity

HAH09205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Sigurðsson (1931-2012) frá Sóllandi Hvammstanga (11.7.1931 - 2.9.2012)

Identifier of related entity

HAH07485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Helgi Eiríksson (1930) Steinum Hvammstanga (5.11.1930 -)

Identifier of related entity

HAH07484

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga (29.10.1929 - 16.8.2020)

Identifier of related entity

HAH08046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga (19.5.1928 - 12.4.2019)

Identifier of related entity

HAH07196

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1926-2019) frá Hvammstanga (1.6.1926 - 16.4.2019)

Identifier of related entity

HAH05568

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1913 - 1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jakobsdóttir (1952) hjúkrunafræðingur Hvammstanga (6.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06945

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Sigurðsson (1932) frá Sóllandi Hvammstanga (10.11.1932 -)

Identifier of related entity

HAH04539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi (7.1.1866 -)

Identifier of related entity

HAH06628

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ingólfsson (1953) Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs (21.9.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04056

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga (7.9.1924 - 1.9.1975)

Identifier of related entity

HAH03290

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurbjörg Bjarnadóttir (1930-2009) Sólvöllum Hvammstanga (20.10.1930 - 24.8.2009)

Identifier of related entity

HAH01338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Bjarnadóttir (1875-1959) Garðsvík V-Hvs (7.11.1875 - 21.5.1959)

Identifier of related entity

HAH07464

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hreinn Kristjánsson (1933-2008) Reykjavík (4.11.1933 - 24.12.2008)

Identifier of related entity

HAH01454

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (1943) sjúkraliði Hvammstanga (26.7.1943 - 18.2.2020)

Identifier of related entity

HAH06938

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Valgeirsson (1955-1980) Hvammstanga (15.5.1955 - 18.6.1980)

Identifier of related entity

HAH04540

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga (20.7.1914 - 30.4.1989)

Identifier of related entity

HAH06926

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga (2.1.1906 - 18.1.1987)

Identifier of related entity

HAH06924

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ingvarsdóttir (1935) Laufási Hvammstanga og Víðigerði (12.3.1935 -)

Identifier of related entity

HAH06921

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Sigurjónsson (1926-2013) Þrúðvangi Hvammstanga og Hótelstj Blönduósi (22.10.1926 - 2.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01394

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Hrönn Hauksdóttir (1955) Þrúðvangi Hvammstanga (26.10.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06916

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magni Hjálmarsson (1945) kennari Hvammstanga (13.11.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06909

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Sveinsson (1883-1930) sölustjóri Hvammstanga 1910, kennari Siglufirði (23.1.1883 - 9.8.1930)

Identifier of related entity

HAH06727

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi (7.9.1870 -)

Identifier of related entity

HAH06786

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Hjálmarsson (1840-1921) trésm Víðidalstungu (18.9.1840 - 29.9.1921)

Identifier of related entity

HAH07110

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk (17.10.1866 - 5.4.1947)

Identifier of related entity

HAH07121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Hjartarson (1948) Hvammstanga (9.12.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05854

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga (21.6.1884 - 13.7.1973)

Identifier of related entity

HAH07529

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bjarnason (1921-1997) Hvammstanga (3.6.1921 - 13.5.1997)

Identifier of related entity

HAH07491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga (22.10.1900 - 11.8.1958)

Identifier of related entity

HAH09101

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi (24.1.1896 - 28.5.1972)

Identifier of related entity

HAH04408

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Ásgeirsdóttir (1906-1997) Reykjavík (5.10.1906 - 5.7.1997)

Identifier of related entity

HAH05459

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Ásgeirsson (1902-1980) Hvammstanga (22.7.1902 - 13.8.1980)

Identifier of related entity

HAH05463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Grímsson (1855-1934) Kofum Hvammstanga (10.12.1855 - 22.3.1934)

Identifier of related entity

HAH03943

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga (11.3.1898 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH05686

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurðsson (1930-2008) Hlíðargerði Hvammstanga (20.12.1930 - 27.3.2008)

Identifier of related entity

HAH07483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðstahvammskirkja (1882)

Identifier of related entity

HAH00583

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðmundur Björnsson (1882-1961) Reykholti Hvammstanga (23.12.1882 - 23.11.1961)

Identifier of related entity

HAH02820

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901 (19.9.1865 - 27.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02826

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga (5.6.1878 - 29.9.1935)

Identifier of related entity

HAH03457

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga (20.6.1914 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04713

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1876) Þorkelshóli (20.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH03220

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Blöndal Pétursson (1888-1966) oddviti og hreppstj á Hvammstanga (21.4.1888 - 15.3.1966)

Identifier of related entity

HAH02792

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (30.11.1899 - 22.3.1963)

Identifier of related entity

HAH02850

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga (27.7.1887 - 9.8.1975)

Identifier of related entity

HAH06647

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmannsdóttir (1937) Hvammstanga (11.2.1937)

Identifier of related entity

HAH06848

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svandís Jónsdóttir (1943) Hvammstanga (26.2.1943)

Identifier of related entity

HAH06853

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Ólafsson (1935-1998) læknir Hvammstanga (20.3.1935 - 23.2.1998)

Identifier of related entity

HAH02169

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingigerður Daníelsdóttir (1903-1990) Sóllandi Hvammstanga (13.7.1903 - 29.6.1990)

Identifier of related entity

HAH03804

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (1940) Sæbóli Hvammstanga (10.12.1940)

Identifier of related entity

HAH06901

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga (12.12.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06900

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala (1.4.1880 - 7.6.1964)

Identifier of related entity

HAH04900

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðstihvammur í Miðfirði (um1400 -)

Identifier of related entity

HAH00580

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Höskuldsson (1939-2019) sjómaður, Hvammstanga (15.12.1939)

Identifier of related entity

HAH06892

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Sveinsson (1895-1967) læknir Blönduósi (7.7.1895 - 28.7.1967)

Identifier of related entity

HAH05840

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jónas Sveinsson (1895-1967) læknir Blönduósi

is the associate of

Hvammstangi

Dagsetning tengsla

1923 - 1932

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga (29.9.1936 - 31.8.2008)

Identifier of related entity

HAH03085

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga (29.3.1909 -)

Identifier of related entity

HAH00889

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga

is the associate of

Hvammstangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ketilríður Einarsdóttir (1869-1961) veitingakona Hvammstanga (1.11.1869 - 20.6.1961)

Identifier of related entity

HAH06607

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangakirkja (21.7.1957 -)

Identifier of related entity

HAH00578

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammstangakirkja

er stjórnað af

Hvammstangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00318

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul . https://is.wikipedia.org/wiki/Hvammstangi . file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/IYSOP8YK/fornleifar_hvammstangahofn-2017_prent.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir