Hvammur í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvammur í Langadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1000]

Saga

Bærinn stendur ásamt fjósi ofan róta, brattrar, en grösugrar fjallshlíðar, kippkorn utan Hvammsskarðsins. Nokkru sunnar og neðar, á uppgrónum eyrum, mynduðum af framburði Hvammsárinnar, standa tvenn fjárhús. Hvammur var áður eign Holtskirkju, en er nú ættaróðal. Íbúðarhús 460 m3 byggt 1934 og endurbætt 1967. Fjós fyrir 22 gripi, fjárhús fyrir 300 fjár, hesthús fyrir 10 hross. Hlöður 892 m3 og votheysgeymslur 64 m3. Tún 23,9 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Staðir

Langidalur; Engihlíðarhreppur; Austur-Húnvatnssýsla; Hvammsskarð; Hvammsá; Holtastaðakirkja;

Réttindi

Huammur.
Þessi jörð hefur í eyði legið síðan í næstu fardögum. Jarðardýrleiki xx € og to tíundast presti og fátækum. Eigandinn Holtastaðakirkja og proprietarii þar til. Landskuld i € , en inn til næstu sex ára i € xl álnir. Betalaðist í landaurum þar heima. Leigukúgildi iiii, fyrir tuttugu árum vi, þar fyrir vii. Leigur betöluðust í smjöri þángað sem tilsagt var innan hjeraðs. Kvaðir öngvar. Fóðrast kunni iiii kýr, i úngneyti, 1 ær, xxx lömb, iiii hestar. Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga næg. Reiðíngsrista fyrir heimilið bjargleg. Lítið lýngrif og valla teljandi.
Enginu grandar Hvammsá, sem ber á það grjót og sand til stórskaða, sem áeykst árlega. Þessa jörð hefur enginn brúkað þetta ár, hvorki til slægna nje beitar eður annara gagnsemda.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;
1933-1943- Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon 25. júlí 1898 - 1. jan. 1967. Bóndi í Hvammi í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Með foreldrum fram um 1910. Í vistum á ýmsum stöðum í S-Þing. Rafvirki í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun í Aðaldal um tíma. Símstöðvarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Kona hans; Björg Rannveig Runólfsdóttir 3. júní 1892 - 10. apríl 1977. Vinnustúlka á Hnausum, Langholtssókn, Skaft. 1910. Lausakona í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

1966- Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson 19. mars 1934 - 12. feb. 2016. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi. Kona hans; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir 1. nóv. 1931. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Gauti Jónsson 14. jan. 1955. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 og Rannveig Runólfsdóttir 10. des. 1958.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Guðmundsdóttir (1914-1991) Akureyri (11.5.1914 - 23.12.1991)

Identifier of related entity

HAH07430

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Frímannsdóttir (1895-1913) Hvammi (5.6.1895 - 15.11.1913)

Identifier of related entity

HAH07448

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1895 - 1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi (24.6.1864 - 19.5.1941)

Identifier of related entity

HAH05648

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri (27.11.1906 - 28.2.1990)

Identifier of related entity

HAH05104

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri (16.9.1882 -)

Identifier of related entity

HAH06522

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Stefánsdóttir Flygenring (1866-1943) Hafnarfirði frá Þóreyjarnúpi (28.5.1866 - 22.4.1943)

Identifier of related entity

HAH07183

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili (12.6.1899 - 13.6.1980)

Identifier of related entity

HAH05097

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi (29.7.1903 - 14.8.1989)

Identifier of related entity

HAH05061

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal (21.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH04604

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880 (27.12.1853 - 30.12.1935)

Identifier of related entity

HAH07534

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri (17.5.1885 - 15.6.1960)

Identifier of related entity

HAH09388

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Engihlíðarhreppur

is the associate of

Hvammur í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal (30.5.1866 - 3.3.1949)

Identifier of related entity

HAH05954

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi (21.10.1847 - 26.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05092

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi

controls

Hvammur í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal (11.9.1886 - 23.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04648

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal (1.11.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06014

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gauti Jónsson (1955) Hvammi í Langadal (14.1.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03711

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gauti Jónsson (1955) Hvammi í Langadal

er eigandi af

Hvammur í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal (3.6.1892 - 10.4.1977)

Identifier of related entity

HAH02748

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

controls

Hvammur í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi (16.2.1842 - 7.1.1925)

Identifier of related entity

HAH02400

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

controls

Hvammur í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal (19.3.1934 - 12.2.2016)

Identifier of related entity

HAH04603

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00213

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 401
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 144

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir