Showing 3 results

Archival description
Ágústa Hálfdánardóttir (1957) Ljósmyndir
Print preview View:

3 results with digital objects Show results with digital objects

Reykjavík götumynd póstkort 1913

HP Andersen Skræder Aðalstræti 16 Byggt 1895
Aðalstræti 14 Cafe & Billiard. rekinn af Caspar Herlevig.
Aðalstræti 12 Hús Matthíasar Johannessen Kaupmanns reist 1889.
Aðalstræti 10, Hannyrðaverslun Augustu Svensen, síðan Silli og Valdi. Húsið brann 1977
Aðalstræti 9
Aðalstræti 8; Fjalkötturinn kvikmynda og leikhús (Breiðfjörðsleikhús-Valgarður Ó Breiðfjörð) Verslun Breiðfjörðs
Aðalstræti 7 Hús Jóns Vídalíns byggt 1881. Búsáhaldaverslun Brynjólfs H Bjarnasonar
Aðalstræti 6 [Vesturver, Morgunblaðshöllin]
Aðalstræti 5 Gefjunarhúsið
Aðalstræti 4
Aðalstræti 3 Hótel Ísland
Hægramegin Víkurkirkjugarður
Fyrir endanum Bryggjuhúsið