Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.1.1831 - 28.12.1894

History

Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Leysingjastöðum. Húsfreyja í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Oddsson 1786 - 19. júlí 1843. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Fyrirvinna í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Bóndi á Háfsstöðum , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og kona hans 20.11.1809; Vilborg Jónsdóttir 1793 - 29. júní 1845. Fósturbarn á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Húsfreyja á Háfsstöðum , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.

Systkini Ingibjargar;
1) Sesselja Jónsdóttir 20.9.1818. Léttastúlka á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 29.10.1852; Sigurður Guðmundsson 1815 - 2.5.1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
2) Jón Jónsson 30.1.1820 - 12.2.1864. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Kambhóli. Kona hans 15.10.1852; Sigríður Illugadóttir 1809 - 7.10.1877. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir hans 13.9.1854; Helga Guðmundsdóttir 16.5.1830. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom frá Barkastöðum að Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn. Vinnukona í Neðri-Fitjum og í Huppahlíð.
3) Vilborg Jónsdóttir 15.5.1824 - 30.11.1914. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kringlu. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk. Maður hennar 17.5.1851; Björn Ólafsson 4.9.1825 - 19.4.1871. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi þar.
4) Elínborg Jónsdóttir 8.9.1828. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Maður hennar 4.7.1859; Stefán Stefánsson 29.5.1832. Bóndi í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
5) Sigurbjörg Jónsdóttir 11.10.1829 15.11.1910. Ógift vinnukona á Eiðsstöðum í Blöndudal, Skag. 1853. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Kúluseli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Liberty, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Barnsfaðir hennar; Sigurður Ingimundarson 4.1.1829 - 27.12.1894. Bóndi í Hólum í Fljótum og víðar í Skagafirði og Húnþingi. Var á Kolgröf, Reykjasókn, Skag. 1835. Fór 1836 frá Fossbrekku í Reykjasókn að Holtsmúla í Reynisstaðasókn. Kom 1838 frá Holtsmúla í Reynisstaðasókn að Eiríksstaðagerði í Bergsstaðasókn. Niðurseta á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. „Sigurður var vel gefinn maður og prýðisvel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 IV.

Maður hennar 8.11.1854; Ólafur Jónsson 26.6.1830 - 12.11.1883. Var í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Leysingjastöðum. Bóndi í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.

Börn þeirra;
1) Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28.10.1857 - 4.3.1933. Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík. Maður hennar 21.9.1882; Arnór Egeilsson 17.8.1856 - 5.5.1900. Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900.
2) Jón Ólafur Ólafsson 29.7.1865 - 16.12.1941. Bóndi á Másstöðum, síðar á Mýrarlóni í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal 1885. Húsmaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Samkomugerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Bóndi á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. Bóndi á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Kona hans 17.12.1885; Guðrún Ólafsdóttir 7.11.1854 - 31.12.1942. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Másstöðum og víðar. Vinnukona á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bústýra í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Ísafirði 1930. Þau skildu. Barnsmóðir hans; Guðrún Einarsdóttir 2.11.1873 - 22.7.1932. Var í Ytri-Villingadal, Hólasókn, Eyj. 1880. Var í Rauðhúsum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Sambýliskona; Jónasína Sigríður Helgadóttir 15.8.1882 - 4.4.1950. Húsfreyja á Mýrarlóni í Kræklingahlíð. Húsfreyja á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðar bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.9.1882

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Valgerður Ósk dóttir Ingibjargar

Related entity

Hafstaðir Vindhælishreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hafstaðir Vindhælishreppi

is the associate of

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Dates of relationship

Description of relationship

líklega fædd þar 5.1.1831

Related entity

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk (15.5.1824 - 30.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09352

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

is the sibling of

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Dates of relationship

5.1.1831

Description of relationship

Related entity

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

is the cousin of

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Dates of relationship

17.12.1887

Description of relationship

Vilborg móðir Björns var systir Ingibjargar

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leysingjastaðir í Þingi

is controlled by

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra-Borg í Víðidal

is controlled by

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1870

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06694

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places