Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.8.1885 - 9.10.1953

History

Ingibjörg Benediktsdóttir 11. ágúst 1885 - 9. okt. 1953. Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau bjuggu á Akureyri til ársins 1933 en fluttust þá til Reykjavíkur.

Places

Legal status

Hún lauk prófi frá gagnfræðaskólanum á Akureyri árið 1909.

Functions, occupations and activities

Kennari við Kvsk á Blönduósi og Bsk í Reykjavík.

Mandates/sources of authority

Ingibjörg tók virkan þátt í félagsmálum, m.a. góðtemplara. Hún var í Kvenréttindafélagi Íslands og um skeið í stjórn þess. Hún flutti erindi á fundum og í útvarpi og skrifaði smásögur, ljóð og ritgerðir sem birtust í blöðum og tímaritum.
Hún var í tvö ár ritstjóri tímaritsins Nýjar kvöldvökur sem kom út á Akureyri.

Hún gaf út tvær ljóðabækur, Frá afdal – til Aðalstrætis (1938) og Horft yfir sjónarsviðið (1946).

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Benedikt Sigmundsson 16. júlí 1842 - 1. júní 1915. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi á Bergsstöðum, A-Hún. og kona hans 6.11.1876; Ásta Þorleifsdóttir 23. september 1851 - 8. október 1934. Húsfreyja á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergsstöðum, A-Hún.

Systkini;
1) Benedikt Benediktsson 29. ágúst 1877 - 31. janúar 1945. Var á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Kaupmaður á Akureyri 1930. Stórkaupmaður á Akureyri.
2) Sigvaldi Benediktsson í mars 1879 - 3. júlí 1882. Sonur hjónanna á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Fæðingardagur hans er illlæsilegur í kirkjubók, einungis er hægt að greina með vissu fæðingarmánuð og ár.
3) Sigmundur Benediktsson 3. nóvember 1888 - 6. maí 1965. Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. Kona hans; Aðalheiður Ólafsdóttir 16. febrúar 1892 - 23. janúar 1958. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.

Maður hennar 1917; Steinþór Guðmundsson 1.12.1890 - 8.2.1973. Skólastjóri og kennari á Akureyri. Bankagjaldkeri á Akureyri 1930. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn;
1) Svanhildur Steinþórsdóttir 7.8.1919 - 24.4.1981. Ritari. Var á Akureyri 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásdís Steinþórsdóttir 10. des. 1920 - 5. des. 2000. Kennari á Djúpavogi í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 1941; Guðmundur Helgi Pálsson 20.7.1918 - 13.12.1952. Skólastjóri á Djúpavogi. Var í Hnífsdal 1930.
3) Böðvar Steinþórsson 20. feb. 1922 - 6. jan. 1975. Bryti. Var á Akureyri 1930. Matsveinn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Haraldur Steinþórsson 1. des. 1925 - 16. ágúst 2005. Kennari, varaformaður og síðar framkæmdastjóri BSRB, síðast starfsmaður Tryggingastofnunnar rískisins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 1.12.1948; Þóra Sigríður Þórðardóttir frá Ísafirði, f. 24.5. 1926.

General context

60 ára minni Kvennaskóla Húnvetninga (2 fyrstu erindin)

Himinn, sign vort hérað prúða,
Húnaþing í sumarskrúða!
Nú á húnvetnsk mey og móðir
minningar- og heiðursdag.
Menntastofnun merka reistu
menn, sem fólksins giftu treystu.
Mætar konur traustum tökum
tryggðu, hlúðu að þjóðarhag.

Sjáið, ungu Íslands dætur,
ágæt jurt á dýpstar rætur.
Mun þó andans eðli og þroski
aldri háð og tímalengd?
Unga mey í æskublóma,
á ei rödd þín nú að hljóma,
sál þín fagna í hörpuhreimnum,
hjarta skólans vígð og tengd.

Þú Alþýðukona.

Hvort á ég að segja þér söguna mína,
já, söguna mína, og líklega þína,
þú öreiga dóttir, þú alþýðukona?
Í einstökum dráttum þá hljóðar hún svona:

Frá óminnisbernsku var baslað og stritað,
hvert basl þetta stefndi, ei spurt var né vitað.
Að vetri og sumri, frá vori og hausti
í vonleysi drekkt öllu barnslegu trausti.

Relationships area

Related entity

Saurar á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00428

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.8.1885

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skólastjórafrú þar til 1933

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

kennari þar

Related entity

Gagnfræðaskólinn á Akureyri (1902 -)

Identifier of related entity

HAH00008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lauk prófi þaðan 1909

Related entity

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal (23.9.1851 - 8.10.1934)

Identifier of related entity

HAH03684

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal

is the parent of

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

Dates of relationship

11.8.1885

Description of relationship

Related entity

Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum (29.6.1916 - 30.5.2011)

Identifier of related entity

HAH07830

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum

is the cousin of

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

Dates of relationship

1916

Description of relationship

svava var bróðurdóttir Ingibjargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06224

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places