Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.5.1875 - 10.9.1940

History

Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920 og 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Leví Guðmundsson 14. feb. 1834 - 23. sept. 1927. Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og kona hans 17.10.1863; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Systkini Ingibjargar;
1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904 Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
2) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966 Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi, maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870
4) Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944 Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshr., A-Hún.
5) Jónas Bergmann 1878
6) Kristín Elísabet Björnsdóttir 23. mars 1878 - 5. janúar 1942 Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Vann við eftirlitsstörf.

Maður hennar 12.4.1909; Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Sk Jóns 13.7.1951; María Jónsdóttir 20. október 1901 - 12. ágúst 1973 Ráðskona á Tjarnargötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.

Börn þeirra;
1) Guðmundur Jónsson 2. mars 1902 - 28. nóvember 2002 Kennari á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Kjördóttir: Sólveig Gyða f. 17.7.1946. Kona hans 21.5.1926; María Ragnhildur Ólafsdóttir 16. febrúar 1896 - 12. september 1980 Húsfreyja á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhann Frímann Jónsson 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk 1940, síðar umsjónarmaður í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti.
3) Björn Leví Jónsson 4. febrúar 1904 - 15. september 1979 Veðurfræðingur á Ásvallagötu 29, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur, síðar læknir í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti. Kona Björns var; Halldóra Valdína Guðmundsdóttir 5. október 1906 - 14. október 1985 Verslunarmær á Hólatorgi 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jónas Bergmann Jónsson 8. apríl 1908 - 1. apríl 2005 Kennari og fræðslustjóri í Reykjavík. Hann var formaður Barnaverndarráðs og framkvæmdastjóri Íþróttaráðs Reykjavíkur frá stofnun þess auk þess að vera í forystu skátahreyfingarinnar á Íslandi í áratugi og þar af Skátahöfðingi Íslands frá 1958 til 1971. Kennari í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík. Sonur þeirra Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra.
5) Ingimundur Jónsson 18. júní 1912 - 20. maí 1969 Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur.
6) Drengur Jónsson 18. júní 1912 - 18. júní 1912 Andvana fæddur.
7) Torfi Jónsson 28. júlí 1915 - 17. júlí 2009 Bóndi á Torfalæk, A-Hún. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ástríður Jóhannesdóttir 23. maí 1921 - 13. mars 1988 Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðustu árin átti Torfi sambúðarkonu, Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir 26. febrúar 1922 - 19. apríl 2017 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930, og bjuggu þau í íbúðum aldraðra á Flúðabakka á Blönduósi
Uppeldissystur;
1) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939 Vetrarstúlka í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Torfalækur. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. september 1921 - 29. desember 2013 Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929 húsfreyja í Reykjavík

General context

Relationships area

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

associative

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

is the associate of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar, gæti verið fædd þar

Related entity

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

is the associate of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

Description of relationship

Gæti verið fædd þar, Foreldrar hennar þar 1870

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the parent of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

28.5.1875

Description of relationship

Related entity

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk (28.7.1915 - 17.7.2009)

Identifier of related entity

HAH02086

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

is the child of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

28.7.1915

Description of relationship

Related entity

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (8.4.1908 - 1.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01605

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk

is the child of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

8.4.1908

Description of relationship

Related entity

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk (4.2.1904 - 15.9.1979)

Identifier of related entity

HAH02865

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk

is the child of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

4.2.1904

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri (2.3.1902 - 28.11.2002)

Identifier of related entity

HAH01286

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri

is the child of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

2.3.1902

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

is the child of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

is the sibling of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

16.5.1890

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

is the sibling of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

24.3.1878

Description of relationship

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

is the sibling of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

23.3.1878

Description of relationship

Related entity

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

is the sibling of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the sibling of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

28.8.1875

Description of relationship

Related entity

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

is the spouse of

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

12.4.1909

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðmundur Jónsson 2. mars 1902 - 28. nóvember 2002. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Kona hans 21.5.1926; María Ragnhildur Ólafsdóttir 16. febrúar 1896 - 12. september 1980 Húsfreyja á Hvanneyri, 2) Jóhann Frímann Jónsson 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980 Bóndi á Torfalæk, 3) Björn Leví Jónsson 4. febrúar 1904 - 15. september 1979. Veðurfræðingur, síðar læknir í Reykjavík. Kona Björns var; Halldóra Valdína Guðmundsdóttir 5. október 1906 - 14. október 1985. 4) Jónas Bergmann Jónsson 8. apríl 1908 - 1. apríl 2005 Kennari og fræðslustjóri í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011. 5) Ingimundur Jónsson 18. júní 1912 - 20. maí 1969. Torfalæk. 6) Drengur Jónsson 18. júní 1912 - 18. júní 1912 Andvana fæddur. 7) Torfi Jónsson 28. júlí 1915 - 17. júlí 2009 Bóndi á Torfalæk, A-Hún. Kona hans; Ástríður Jóhannesdóttir 23. maí 1921 - 13. mars 1988. Uppeldissystur; 1) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939. 2) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. september 1921 - 29. desember 2013. Pétursborg, Blönduóshr. Maður hennar 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason 21. október 1912 - 6. apríl 1982. 3) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929, húsfreyja í Reykjavík

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

is controlled by

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06697

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal G og G í Gafli bls. 203
ÆAHún bls 1922

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places