Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.1842 - 10.3.1929

History

  1. ágúst 1842 [28.8.1842 skv kirkjubók, tvíburi]- 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Smáskammtalæknir

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Sveinsson 14. maí 1802 - 14. des. 1844. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi í Hólabæ í Langadal, A-Hún. Drukknaði og kona hans 23.10.1835; Guðbjörg Ingimundsdóttir 16. maí 1808 - 9. ágúst 1890. Búandi ekkja í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Yfirsetukona. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Guðbjörg af sumum talin laundóttir Björns Jónssonar, f.1749, d.11.8.1825, prests í Bólstaðarhlíð.
Seinni maður Guðbjargar 12.12.1852; Stefán Sveinsson 1828. Var á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1870.

Systkini Ingimundar;
1) Sveinn Sveinsson 23.10.1835 dáinn í Höskuldsstaðasókn 17.6.1836
2) Sveinn Sveinsson 14.9.1839, skírður 15.9.1839 í Blönduhólasókn.
3) Sveinn Sveinsson 28.8.1842, skírður í Blönduhólasókn sama dag
4) Bjarni Sveinsson 7. júní 1844 - 13. júlí 1894. Var í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsbóndi á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Kona hans 26.11.1872; Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. mars 1850 - 20. ágúst 1919. Tökubarn í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Illugastöðum á Laxárdal fremri, A-Hún. Ekkja í Brekkugötu 103 á Akureyri, Eyj. 1910. Meðal barna þeirra; a) Þorsteinn í Þorsteinshúsi Blönduósi. b) Stefán, faðir Garðars á Kúskerpi. c) Bjarni í Tilraun og d) Ingimundur járnsmiður á Sauðárkróki
Sammæðra;
5) Sveinn Stefánsson 1.7.1853 - 3.7.1853

Kona Ingimundar 27.9.1868; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916. Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880. Þau skildu
Barnsmóðir hans 19.5.1896; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.

Börn hans;
1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka.
2) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.
4) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Seinnimaður hennar 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Category of relationship

family

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Barnsfaðir Júlíönu Hólmfríðar systur Kristínar

Related entity

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hólabær í Langadal

is the associate of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

28.8.1842

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði (26.12.1879 - 4.8.1956)

Identifier of related entity

HAH06588

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

is the child of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni

is the child of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

24.8.1870

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk (22.10.1866 - 17.5.1946)

Identifier of related entity

HAH06695

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk

is the child of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

22.10.1866

Description of relationship

Related entity

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni

is the child of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

19.5.1896

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1947) Seyðisfirði, frá Hóli í Svartárdal (16.4.1874 - 29.6.1947)

Identifier of related entity

HAH01307

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1947) Seyðisfirði, frá Hóli í Svartárdal

is the child of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

16.4.1874

Description of relationship

Related entity

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri (19.8.1837 - 2.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06574

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

is the spouse of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

27.9.1868

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka. 2) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði. 3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.

Related entity

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi (17.9.1912 - 14.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01232

Category of relationship

family

Type of relationship

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi

is the cousin of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

1912

Description of relationship

Ingimundur var bróðir Bjarna föðurafa Garðars

Related entity

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti (18.9.1890 - 24.9.1976)

Identifier of related entity

HAH02704

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti

is the cousin of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Bróðursonur Ingimundar

Related entity

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

is the cousin of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

1875

Description of relationship

Bróðursonur Ingimundar

Related entity

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi

is the grandchild of

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

Dates of relationship

25.2.1895

Description of relationship

Ingibjörg móðir Páls var dóttir Ingimundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06693

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 31.7.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 564

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places