Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.4.1887 - 4.3.1951

History

Húsfreyja á Hofi. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal og kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal.
Systkini hennar;
1) Margrét Hallgrímsdóttir 15. júní 1882 - 21. október 1967 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Hilmar Valdimarsson, f. 14.4.1930 og Guðrún Sigurðardóttir, f. 6.11.1945.
2) Albert Hallgrímsson 9. maí 1885 - 11. júlí 1906 Hjú í Æðey, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1901.
3) Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982 Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 19.6.1916; Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir 26. ágúst 1891 - 11. september 1982 Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Systir hennar er Halldóra á Leysingjastöðum
4) Aðalheiður Hallgrímsdóttir 11. júní 1892 - 26. apríl 1976 Bjó lengst af í Danmörku. Ógift og barnlaus.
5) Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni. Kona Eðvarðs 12.5.1908; Signý Böðvarsdóttir 27. maí 1879 - 5. febrúar 1961 Húsfreyja á Helgavatni.
6) Theódóra Hallgrímsdóttir 9. nóvember 1895 - 13. maí 1992 Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 5.7.1920; Steingrímur Ingvarsson 28. júní 1897 - 9. október 1947 Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Bóndi þar 1930.

Maður hennar 9.6.1922; Ágúst Böðvar Jónsson 9. júní 1892 - 28. september 1987 Bóndi og búfræðingur á Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957.

Dætur þeirra;
1) Valgerður Ágústsdóttir húsfreyja á Geitarskarði, maður hennar Sigurður Þorbjarnarson
2) Ragna Ágústsdóttir sem búsett er í Hafnarfirð, maður hennar; Gunnar Friðrik Þorsteinsson 27. sept. 1925 - 20. jan. 1992. Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður og verkstjóri í Reykjavík. Barnsfaðir hennar; Stefán Björgvinsson, f. 1919, d. 2000. Maki1; Ívar Þórarinsson, hljóðfærasmiður, f. 1916, d. 1985. Þau skildu.
3) Vigdís Ágústsdóttir, húsfreyja á Hofi. Maður hennar; Gísli Pálsson á Hofi

General context

Relationships area

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Valgerður Ágústsdóttir (1923-2022) Geitaskarði (27.04.1923-31.01.2022)

Identifier of related entity

HAH5959

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Ágústsdóttir (1923-2022) Geitaskarði

is the child of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1851-1921) Snæringsstöðum og Hvammi Vatnsdal (24.10.1851 - 5.5.1921)

Identifier of related entity

HAH06728

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1851-1921) Snæringsstöðum og Hvammi Vatnsdal

is the parent of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

24.4.1887

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal

is the parent of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

24.4.1887

Description of relationship

Related entity

Vigdís Ágústsdóttir (1928-2018) Hofi (19.11.1928 - 12.7.2018)

Identifier of related entity

HAH06173

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Ágústsdóttir (1928-2018) Hofi

is the child of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

1928

Description of relationship

Related entity

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

is the sibling of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

1.11.1890

Description of relationship

Related entity

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the spouse of

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

9.6.1922

Description of relationship

Dætur þeirra; 1) Valgerður Ágústsdóttir húsfreyja á Geitarskarði, maður hennar Sigurður Þorbjarnarson 2) Ragna Ágústsdóttir sem búsett er í Hafnarfirð, 3) Vigdís Ágústsdóttir, húsfreyja á Hofi. Maður hennar; Gísli Pálsson á Hofi

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof í Vatnsdal

is controlled by

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

Dates of relationship

Description of relationship

Húfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06001

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places