Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1816 - 15.5.1894

History

Jón Hannesson 1816 - 15. maí 1894. Bóndi í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi á Hnjúki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ekkill á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Hannes Hannesson 1770 - 27. júlí 1853. Bóndi í Skyttudal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816 og kona hans; Björg Jónsdóttir 1778 - 25. júlí 1843. Húsfreyja í Skyttadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Hannesdóttir 1799 - 13.5.1888. Var í Skyttudal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Nefnd Björg í Manntalinu 1801. Húsfreyja á Hörðubóli í Miðdölum, Dal. Vinnuhjú á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Barnfóstra í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Systir bónda á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Maður hennar 1.6.1830; Jón Ólafsson 1804 - 15.9.1878 [15.10.1878 skv Merkurætt]. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Hörðubóli í Miðdölum, Dal. 1837-44. Fluttist aftur norður í Húnaþing. Vinnuhjú á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Þarfakarl í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Synir hans og Helgu eru ma. Stefán (1863-1924) Smyrlabergi, Páll (1875-1932) í Sauðanesi og Hjálmar (1876-1943) Fjósum.
2) Þuríður Hannesdóttir 1800 - 10.4.1861. Var í Skyttadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Barnfóstra, ekkja á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860. Barnsfaðir hennar 13.7.1819; Guðmundur Guðmundsson 1767 - 2.2.1825. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Síðast bóndi á Vesturá á Laxárdal fremri, A-Hún. Varð úti. Maður hennar 1.6.1830; Eiríkur Helgason 1775 - 1.11.1839, seinni kona hans. Bóndi í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Miðgili, Holtastaðarsókn, Hún. 1816 og 1835. Sonardóttir hennar og Guðmundar var Ingibjörg Benjamínsdóttir kona Odds Björnssonar prentsmiðju eiganda á Akureyri.
3) Sigþrúður Hannesdóttir 1801 - 31.5.1866. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Seinni kona Gísla Jónssonar. Maður hennar 1.6.1830; Gísli Jónsson 24.2.1797 - 21.4.1887. Fósturbarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Bóndi á sama bæ 1845. Sonar sonur þeirra var Gísli Einarsson sjómaður í Viðvík á Skagaströnd.
4) Einar Hannesson 1802 - 13.7.1891. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Síðast bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Var blindur síðustu æviárin. Bóndi á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860. Var á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. M1, 2.10.1834; Ingibjörg Arnljótsdóttir 21.8.1806 - 8.3.1839. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Brún og síðar Skeggsstöðum í Svartárdal. „Hún lá lengi rúmföst eftir barnsburð og drógu þau veikindi hana að lokum til dauða“ segir í Skagf.1850-1890 III. M2, 1839; Sigurlaug Eyjólfsdóttir 21.11.1819 - 10.2.1892. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Síðast húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Seinni kona Einars Hannessonar. Húsfreyja á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1860, 1870 og 1880. Var á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Dóttir hans og sk var Björg kona sra Hjörleifs á Undirfelli.
5) Jóhannes Hannesson 16.12.1806 - 17.11.1859. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1855. Bóndi í Hvammi í Bólstaðarhlíðarsókn 1859.
6) Ólafur Hannesson 27.7.1808 - 28.7.1808
7) Drengur Hannesson 4.10.1812
8) Björn Hannesson 8.12.1813 - 7.4.1883. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi á Rútsstöðum. M1, 18.6.1836; Sólrún Þórðardóttir 1802 - 23.11.1863. Var á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Rútsstöðum. Dóttir þeirra var Björg (1838-1922) móðir Hannesar Sveinbjörnssonar (1866-1942). M2, 10.6.1864; Guðrún Magnúsdóttir 24.8.1812 - 9.9.1871. Var í Birtingaholti, Hrepphólasókn, Árn. 1816.

Kona hans 25.4.1844; Margrét Sveinsdóttir 3. október 1816 - 20. desember 1870 Húsfreyja í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845, systir Kristófers Sveinssonar í Enni og Jóns eldri (1804-1857)

Börn þeirra;
1) Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 - 1941. Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Stjúpmóðir Agnars Braga Guðmundssonar bónda á Blöndubakka. Maður hennar 3.7.1896; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
2) Sveinn Jónsson 22. júní 1845
3) Hannes Jónsson 1.3.1847
4) Jónas Jónsson 3. júlí 1848 - 3. maí 1925 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Smyrlabergi, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó við Akra, N-Dakota.
5) Einar Jónsson 22. janúar 1850 - 16. mars 1919 Var í Hnúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
6) Ingibjörg Jónsdóttir 1854
7) Kristófer Jónsson 24.1.1857 - 8.2.1942. Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Kona hans 1882; Anna Árnadóttir 6. febrúar 1851 - 1. október 1924 Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Húsfreyja í Köldukinn, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Köldukinn, Torfalækjarhr., A-Hún. 1920.
Barnsmóðir Kristófers; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901, kona 26.1.1905; Filippusar Vifgússonar (1875-1955) Jaðri Blönduósi 1920 og 1930. Börn þeirra Hjálmfríður Anna (1901-1981) Mosfelli Blönduósi og Árni Björn (1892-1982) Hólanesi
8) Jón Jónsson 25. ágúst 1860 - 29. ágúst 1948 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Hnjúkum, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó í Selkirk, en síðar í Blaine.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli (13.9.1851 - 16.3.1946)

Identifier of related entity

HAH02718

Category of relationship

family

Dates of relationship

1851

Description of relationship

Björg var dóttir Einars bróður Jóns Hannessonar

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.4.1844

Description of relationship

Mágar Jón var bróðir Margrétar konu Jóns Hannessonar

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

is the associate of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

1816

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi

is the associate of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður þar 1840

Related entity

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888. (25.8.1860 - 29.8.1948)

Identifier of related entity

HAH06581

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888.

is the child of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

25.8.1860

Description of relationship

Related entity

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

is the child of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

24.1.1857

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

is the child of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

21.7.1844

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík (17.10.1915 - 8.1.1981)

Identifier of related entity

HAH02064

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík

is the cousin of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

föður amma Sveinbjörns var Björg dóttir Björns bróður Jóns Hannessonar

Related entity

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum (8.12.1876 - 29.11.1943)

Identifier of related entity

HAH05183

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum

is the cousin of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

1876

Description of relationship

Hjálmar var sonur Jóns Ólafssonar manns Ingibjargar systur Jóns Hannessonar og seinni konu hans

Related entity

Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd (5.8.1875 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03757

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd

is the cousin of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

1875

Description of relationship

Gísli var sonar sonur Sigþrúðar systur Jóns Hannessonar

Related entity

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri (17.9.1859 -15.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06702

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

is the cousin of

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

1861

Description of relationship

Benjamín faðir Ingibjargar var sonur Þuríðar Systur Jóns Hannessonar og Guðmundar barnsföður hennar

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1845 og 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05567

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 170

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places