Jón Þorkelsson (1915-1996) Litla-Botni, Hvalfjarðarstrandarhreppi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Þorkelsson (1915-1996) Litla-Botni, Hvalfjarðarstrandarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.10.1915 - 20.12.1996

History

Jón Þorkelsson fæddist í Litla-Botni í Hvalfirði 17. október 1915. Var á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi í Stóra-Botni í Hvalfirði. Síðast bús. í Strandarhreppi.
Hann lést á Akranesspítala 20. desember 1996. Útför Jóns fór fram frá Akraneskirkju 30. desember 1996

Places

Legal status

Laugaskóli 1933-1934

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorkell Pétursson 7.12.1879 - 24.4.1966. Bóndi á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Vinnumaður í Svartagili, Þingvallasókn, Árn. 1901. Bóndi á Litla-Botni í Hvalfirði. Síðast bús. á Akranesi og Petrína Kristín Björg Jónsdóttir ættuð frá Brennu í Lundarreykjadal, Borgarfirði, f. 3. maí 1886. Húsfreyja á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Litla-Botni á Hvalfjarðarströnd. Síðast bús. á Akranesi.

Systkini hans;
1) Málfríður fædd 19. ágúst 1917, eiginmaður hennar var Brynjólfur Kjartansson, húsasmíðameistari á Akranesi en þau eru bæði látin.
2) Sigríður, f. 9. júlí 1920, eiginmaður er Jónas Magnússon, húsasmíðameistari í Reykjavík.
3) Pétur fæddur 9. apríl 1927. Hann lést af slysförum. Börn Péturs eru Þorkell Kristján, Kristín Sigurbjörg og Sigurður Kristófer. Barnabörn hans eru 6 og eitt barnabarnabarn. Barnsmóðir hans er Kristbjörg Kristófersdóttir.

Kona Jóns 7.1941; Guðleif Margrét Þorsteinsdóttir 9.11.1914 - 15.5.2001. Var á Löndum, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Strandarhreppi.

Jón og Guðleif Margrét eignuðust tvo syni;
1) Steinþór, f. 13. okt. 1940
2) Þorkell Kristinn f. 10. sept. 1942.
Steinþór vinnur hjá Natóstöðinni í Hvalfirði og Þorkell Kristinn hjá Þyrli í Hvalfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08778

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places