Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.4.1861 - 4.5.1939

History

Jón Pétursson 3. apríl 1861 - 4. maí 1939. Söðlasmiður í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og söðlasmiður á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Söðlasmiður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Pétur Jónsson 28. sept. 1833. Var í Breiðholti, Reykjavík, Gull. 1835. Útvegsbóndi í Deildarkoti, Bessastaðasókn, Gull., 1880 og kna hans 23.11.1860; Þóra Hróbjartsdóttir 12. mars 1837 - 30. jan. 1888. Var á Óttarstöðum í Garðasókn 1845. Húsfreyja í Deildarkoti, Bessastaðasókn, Gull., 1880.

Systir hans;
1) Þóra Pétursdóttir 28.8.1873 - 24.3.1960. Húsfreyja í Björgvin, Stokkseyrarsókn, Árn., 1910 og 1930. Maður hennar; Daníel Arnbjarnarson 26.6.1867 - 9.1.1956. Var í Gerði, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1870. Bóndi og sjómaður í Björgvin, Stokkseyrarsókn, Árn., 1910. Verkamaður í Björgvin, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Sonur þeirra er Daníel (1906-1977) fyrrum hótelstjóri í Reykjavík. Dóttursonur þeirra er sra Þórir Stephensen Dómkirkjuprestur

Kona hans; Júlíana Margrét Magnúsdóttir 14.9.1848 - 20.3.1921. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum á Vatnsnesi, Hún.

Börn þeirra;
1) Vigdís Valgerður Jónsdóttir 5.7.1887 - 2.7.1970. Húsfreyja á Grundarstíg 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja, siðast bús. í Reykjavík.
2) Júlíus Ámundi Jónsson 3.10.1888 - 21.3.1973. Hjú á Flatnefsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ari Jónsson 28.2.1890 - 27.10.1971. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Pétur Theódór Jónsson 6.3.1892 - 21.9.1941. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi V.-Hún. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Sigurður Jónsson 2.5.1893 - 18.2.1959. Skólastjóri og oddviti í Mýrarhúsaskóla, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hreppstjóri, oddviti og Skólastjóri í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
6) Sigríður Jónsdóttir 1894

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1894-1986) Tjörn á Vatnsnesi (20.9.1894 - 21.1.1986)

Identifier of related entity

HAH06632

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1894-1986) Tjörn á Vatnsnesi

is the child of

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

20.9.1894

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi (2.5.1893 - 18.2.1959)

Identifier of related entity

HAH06725

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1893-1959) skólastjóri Seltjarnarnesi, frá Stöpum á Vatnsnesi

is the child of

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.5.1893

Description of relationship

Related entity

Pétur Theódór Jónsson (1892-1941) Tungukoti á Vatnsnesi (6.3.1892 - 21.9.1941)

Identifier of related entity

HAH06626

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Theódór Jónsson (1892-1941) Tungukoti á Vatnsnesi

is the child of

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

6.3.1892

Description of relationship

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk (14.9.1848 - 20.3.1921)

Identifier of related entity

HAH09310

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1848-1921) frá Valdalæk

is the spouse of

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stapar á Vatnsnesi

is controlled by

Jón Pétursson (1861-1939) Stöpum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi og söðlasmiður þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05685

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 25.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún, bls. 357

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places