Jón Sveinsson (1815-1890) pr á Mælifelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sveinsson (1815-1890) pr á Mælifelli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.11.1815 - 8.8.1890

History

Jón Sveinsson 20. nóv. 1815 - 8. ágúst 1890 Var í Syðri-Vík, Reynissókn, V-Skaft. 1816. Prestur í Miðgörðum í Grímsey 1841-1843, á Hvanneyri í Siglufirði, Eyj. 1844-1866 og á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1866-1887. „Hann þótti fyrir margra hluta sakir hinn merkasti klerkur, vel gefinn, söngmaður ágætur og vel skáldmæltur“ segir í Hvanneyrarhr.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Pálsson 25. apríl 1762 - 23. apríl 1840. Læknir í Vík í Mýrdal. Bjó í Kotmúla, Breiðabólstaðarsókn í Fljótshlíð, Rang. 1801 og kona hans 19.10.1795; Þórunn Bjarnadóttir [Pálssonar landlæknis] 16.3.1776 - 11.4.1836

Systkini Jóns;
1) Guðrún Sveinsdóttir 1800
2) Benedikt Sveinsson 19. feb. 1805 - 25. mars 1854. Vígðist 1851 aðstoðarprestur í Hraungerði í Flóa, síðar prestur í Reynisþing í Mýrdal frá 1851 til æviloka. Prestur á Heiði og í Suður-Vík í Reynisþingi.
3) Björn Sveinsson 24. apríl 1811 - 1. nóv. 1865. Söðlasmiður, bjó m.a. á Móeiðarhvoli.
4) Ingibjörg Sveinsdóttir 21.11.1812 - 20.7.1864. Húsfreyja í Engigarði, Reynissókn, V-Skaft. 1845. Húsfreyja í Engigarði, í Norður-Hvammi og á Suður-Fossi í Mýrdal, V-Skaft. Maður hennar 15.6.1836; Einar Einarsson 9. mars 1811 - 2. sept. 1877. Bóndi í Engigarði, Reynissókn, V-Skaft 1845. Vinnumaður og bóndi víða í V-Skaft.
5) Sigríður Sveinsdóttir 23. ágúst 1814 - 11. okt. 1895. Húsfreyja í Hlíð. Var í Syðri-Vík, Reynissókn, V-Skaft. 1816. Maður hennar 15.5.1838; Eiríkur Jónsson 27. nóv. 1808 - 31. des. 1877. Bóndi og hreppstjóri í Hlíð í Skaftártungu.

Kona hans 8.5.1845; Hólmfríður Jónsdóttir 9. nóv. 1821 - 19. jan. 1915. Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði og Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. Prestsekkja á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901.

Börn þeirra;
1) Stefán Jónsson 14. okt. 1847 - 9. feb. 1888. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Prestur á Þóroddsstað i Köldukinn, Þing. 1875-1879, á Skútustöðum í Mývatnsþingum 1879-1881 og síðan aftur á Þóroddsstað til dauðadags. Þjónaði samhliða í Húsavík á Tjörnesi 1876, í Lundarbrekku í Bárðardal 1879 og á Helgastöðum í Reykjadal 1886. Varð úti í Reykjahverfi á heimleið frá Húsavík. Kona hans um 1880; Anna Ingibjörg Kristjánsdóttir 20. apríl 1854 - 13. feb. 1938. Húsfreyja á Þóroddstað í Kinn, Ljósavatnshr., S-Þing. Var á Akureyri 1930.
2) Steinunn Jónsdóttir 20. sept. 1850 - 20. ágúst 1932. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag., Hamarsgerði, Nautabúi, Reykjum í Tungusveit og síðast á Akureyri. Maður hennar 31.12.1883; Árni Eiríksson 3. sept. 1857 - 23. des. 1929. Organisti og bóndi á Reykjum í Tungusveit og síðar bankagjaldkeri á Akureyri. Húsbóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Meðal barna er Sveinn Bjarman faðir Jóns S Bjarman fangelsis og sjúkrahússprests.
3) Eggert Jónsson 18. júní 1853 - 6. nóv. 1877. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Drukknaði með Gefion á leið til náms í Danmörku. Barnsmóðir hans 24.9.1869; Sigurveig Ingimundardóttir 15. sept. 1827 - 30. sept. 1903. Var á Austurey, Miðdalssókn, Árn. 1835. Vinnuhjú á Þrasastöðum, Knappsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnukona á Engidal, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húskona á Fagranesi, Bakkasókn, Eyj. 1880. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Vinnukona á Mælifelli. Barn þeirra var Sólveig (11869-1946) móðir Jóns á Hofi föður Pálma í Hagkaup og Herdísar konu Leós Árnasonar „Ljón norðursins“ frá Víkum á Skaga.
4) Jón Jónsson 1. nóv. 1855 - 4. apríl 1883. Bóndi og barnakennari á Mælifelli á Fremribyggð, Skag. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Kona hans 23.9.1881; Kristbjörg Marteinsdóttir 30. mars 1863 - 28. feb. 1938. Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. og síðar í Ystafelli. Var í Yztafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Mælifell í Skagafirði (bær)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mælifell í Skagafirði (bær)

is controlled by

Jón Sveinsson (1815-1890) pr á Mælifelli

Dates of relationship

1866-1887

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Mælifellskirkja í Skagafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mælifellskirkja í Skagafirði

is controlled by

Jón Sveinsson (1815-1890) pr á Mælifelli

Dates of relationship

1866-1887

Description of relationship

Prestur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07055

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.7.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places