Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1840 - 15.2.1926

Saga

Tökubarn á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bjó á Súluvöllum. Húsbóndi, bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, 1890 og 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónas Þórðarson 24. okt. 1797 - 16. ágúst 1859. Var á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Bóndi á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Bóndi á Svarfhóli í Miðdölum, Dal. 1838-42. Fluttist aftur norður í Miðfjörð. Niðursetningur á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Lausamaður á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Síðast bús. á Bjargarstöðum og kona hans 18.10.1832; Elín Tómasdóttir 13. jan. 1807 - 8. ágúst 1886. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Húsfreyja þar 1835. Húsfreyja á Svarfhóli í Miðdölum, Dal. Húsmannsfrú á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Móðir bónda á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Maður hennar 5.10.1867; Jónatan Oddsson 25. ágúst 1807 - 7. feb. 1880. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.

Systkini hans;
1) Jóel Jónasson 13. maí 1832 - 17. apríl 1883. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Niðursetningur á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsmaður í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
2) Jóhann Jónasson 26. ágúst 1834 - 1. júní 1866. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Tökubarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hörghóli 1856. Sennilega sá sem var vinnumaður í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
3) Gísli Jónasson 27. ágúst 1836 - 2. jan. 1860. Niðursetningur á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845.

Kona hans 5.10.1867; Sigurbjörg Sigurðardóttir 1829 - 20.6.1901. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
Bústýra; Guðríður Sigurðardóttir 20.10.1858, bústýra Sauðadalsá 1890 og Súluvöllum 1901 og 1930.

Börn Sigurbjargar og fyrri manns 13.10.1847; Davíð Jónsson 1813 - 31. maí 1862. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860
1) Sigurður Davíðsson 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
2) Jón Davíðsson 30.7.1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Lausamaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Helga Davíðsdóttir 23.6.1856 - 26.3.1861.
4) Helga Davíðsdóttir 4.11.1861. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Sonur hans og Sigurbjargar;
4) Davíð Jónas Jónasson [David James Jonasson skv Íslendingabók] 30. des. 1867 - 25. apríl 1932. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Súluvöllum, Þverárhreppi, Hún. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Múrari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans; Ragnhildur Friðrika Jónsdóttir 3. sept. 1863 - 30. nóv. 1925. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hindisvík, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Húsfreyja í Excelsior, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910.
M2, 18.9.1928; Elín Katrín Einarsdóttir Johnson 27.12.1885 - 3.3.1974. Var á Grund, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Fóstruð af hálfsystur sinni Elínu Einarsdóttur f. 1858 og eiginmanni hennar Stefán Jónsson Johnson f. 1859.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Aðalból í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Aðalból í Miðfirði

is the associate of

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930 (30.7.1855 - 15.6.1938)

Identifier of related entity

HAH06004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930

er barn

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1847

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Súluvellir í Vesturhópi

er stjórnað af

Jónas Jónasson (1840-1926) Súluvöllum Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05816

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.7.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir