Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Parallel form(s) of name

  • Jakob Ágústsson Gröf

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.8.1921 - 20.9.1994

History

Jakob Gísli Ágústsson f. 6. ágúst 1921 - 20. sept. 1994 drukknaði. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Lindarbergi og Gröf í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga.
Þau hjón reistu sér nýbýli úr landi Grafar að jöfnu og nefnist það Lindarberg. Er það snoturt býli.
Árið 1924 fluttist Jakob með foreldrum sínum að Ánastaðaseli. Eftir sjö ára dvöl þar var flust að Gröf í sömu sveit. Þar ólst Jakob upp til fullorðinsára. Hann vann ýmis störf sem fyrir komu og var lengi stjórnandi stórvirkra vinnuvéla.
Útför Jakobs fór fram frá Hvammstangakirkju 30.9.1994. Jarðsett var í Kirkjuhvammi.

Places

Ánastaðasel; Gröf; Lindarberg; Hvammstangi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ágúst Frímann Jakobsson 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957 og kona hans; Helga Jónsdóttir 6. sept. 1895 - 26. ágúst 1973. Húsfreyja, var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Systkini Jakobs;
1) Unnur Ágústsdóttir f. 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 1947; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957.
3) Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Síðast bús. á Hvammstanga. Maður hennar 21. des. 1947; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
4) Jón Ágústsson f. 28. júlí 1924 - 4. júní 2016. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, síðar vörubílstjóri á Hvammstanga. Kona hans 31.12.1951; Ástríður Þórhallsdóttir 9. sept. 1933 - 4. des. 2018. Húsfreyja í Gröf og starfaði síðar á sjúkrahúsinu á Hvammstanga um árabil. Var í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Þóra Ágústsdóttir f. 14. okt. 1927 - 24. jan. 2014. Var í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 1947; Jón Jónsson 15. júní 1925 - 23. jan. 2013. Var á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Melum í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
6) Alma Levý Ágústsdóttir f. 24. ágúst 1929. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eggert Leví og Ögn G. Leví. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
7) Sigurbjörg Lilja Ágústsdóttir [Gogga] f. 10. júní 1931 - 12. feb. 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Þorsteinsson 31. júlí 1928 - 12. nóv. 1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Dagur, Íslendingaþættir - Blað 3 (27.02.1999), Blaðsíða III. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2425334
8) Jóhanna Birna Ágústsdóttir f. 18. mars 1934 - 15. ágúst 2013. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Ármann Karl Sigurðsson 11. júlí 1931 - 2. sept. 2012. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
9) Anna Ágústsdóttir f. 3. júní 1936 - 30. ágúst 2018. Verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

Kona hans; Aðalbjörg Pétursdóttir 6. jan. 1942 - 26. maí 2018, frá Stóru-Borg í Víðidal. Húsfreyja á Lindarbergi á Vatnsnesi, fékkst síðar við ýmis störf á Hvammstanga. Síðast bús. á Hvammstanga.

Börn þeirra;
1) Fjóla Berglind Helgadóttir 21.11.1959. Faðir hennar Helgi Guðmundur Hólm 2. júní 1933 - 20. okt. 2014. Bús. í Reykjavík, síðast bús. á Blönduósi. Fyrrverandi maður Fjólu er Vilhjálmur H. Bragason, börn þeirra eru a) Gréta Björg. Sambýlismaður hennar er Björgvin Lindi Sigurjónsson, dóttir þeirra er Thelma Lind. Frá fyrra hjónabandi á Björgvin Lindi 3 börn. b) Bragi Freyr. Núverandi sambýlismaður Fjólu er Guðjón Ólafsson og á hann 2 börn fyrir. Svandísi og Ólaf Þóri.
2) Margrét Þóra Jakobsdóttir 14.12.1963.
3) Aðalsteinn Jakobsson 9.12.1964
4) Helga Jakobsdóttir 28.10.1965
5) Ágúst Frímann Jakobsson 7.3.1972

General context

"Jakob Gísli Ágústsson var maður lágur vexti en þrekinn og kraftalegur. Hann var ágætur námsmaður við bóklega iðju, enda góðum gáfum gæddur, en lét sér nægja tveggja vetra nám á Reykjum, eins og margir. Varð það honum notadrjúgt. Hann var smiður góður og leikfimimaður ágætur, liðugur og harður af sér. Já, það var einmitt ósérhlífnin og harkan sem mér fannst einkenna Jakob. Vel að merkja harkan og áræðið við viðfangsefnin, sem hann gaf sig að, en ekki í samskiptum við fólk. Hann var ljúfur maður, þótt hann væri fremur dulur."

Relationships area

Related entity

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga (17.2.1918 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05199

Category of relationship

family

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Kona sigurðar er Unnur systir Jakobs

Related entity

Ástríður Þórhallsdóttir (1933-2018) Gröf (9.9.1933 - 4.12.2008)

Identifier of related entity

HAH03693

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1951

Description of relationship

Ágústa er kona Jóns bróður Jakobs

Related entity

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri (10.6.1895 - 30.11.1984)

Identifier of related entity

HAH05200

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri

is the parent of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

6.8.1921

Description of relationship

Related entity

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf (6.9.1895 - 26.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05192

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1895-1973) Gröf

is the parent of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

6.8.1921

Description of relationship

Related entity

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi (24.8.1929 - 13.10.2022)

Identifier of related entity

HAH08025

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ágústsdóttir Levý (1929-2022) Ósum á Vatnsnesi

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

24.8.1929

Description of relationship

Related entity

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi (28.7.1924 - 4.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05503

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ágústsson (1924-2016) bóndi Gröf Vatnsnesi

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

28.7.1924

Description of relationship

Related entity

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

3.6.1936

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga (18.3.1934 - 15.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05191

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

18.3.1934

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi (10.6.1931 - 12.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01931

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Ágústsdóttir (1931-1999) frá Gröf á Vatnsnesi

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

10.6.1931

Description of relationship

Related entity

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum (20.2.1923 - 8.2.2008)

Identifier of related entity

HAH05196

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Ágústsdóttir (1923-2008) Reykjum

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

20.2.1923

Description of relationship

Related entity

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði (14.10.1927 - 24.1.2014)

Identifier of related entity

HAH05195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

14.10.1927

Description of relationship

Related entity

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

is the sibling of

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf

Dates of relationship

6.8.1921

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05189

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places