Jakob Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Jakob Baldvin Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.5.1843 - 23.7.1930

History

Jakob Baldvin Jónsson 21. maí 1843 - 23. júlí 1930. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Vinnumaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Krossanesi á Vatnsnesi 1910. Flutti til Utah 1877, með Ingibjörgu eiginkonu sinni en þau skildu skömmu síðar. Skírðist til mormónatrúar september 1877, hann gerðist trúboði og eignaðist þrjár konur til viðbótar. Jarðsettur í Cleveland Cemetery.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón „yngri“ Benediktsson 6. nóv. 1796 - 9. mars 1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og seinni kona Jóns 6.11.1836; Sigríður Skúladóttir 1812 - 30. maí 1888. Húsfreyja á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Jóns 24.6.1823; Solveig Ólafsdóttir 16. okt. 1799 - 14. júní 1835. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Barnsmóðir: Helga Skúladóttir 7. ágúst 1817 - 12. maí 1888. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Systir Sigríðar konu hans.

Systkini Jakobs samfeðra;
1) Halldóra Jónsdóttir 8.7.1823. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.Vinnukona í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Síðu, Þverárhreppi, Hún.
2) Katrín Jónsdóttir 7.7.1824 - 14.8.1824
3) Katrín Jónsdóttir 25.9.1825 - 4.10.1825
4) Ólafur Jónsson 13.8.1826 - 13.2.1827
5) Jón Jónsson 14.3.1828. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
6) Solveig Jónsdóttir 21.5.1829. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Tungukoti á Vatnsnesi. Maður hennar 12.11.1853; Andrés Einarsson 7. ágúst 1831 - 8. jan. 1908. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi. Dóttir þeirra Sólveig (1862-1959) kona Þórðar [Laxa-Þórðar] í Þórðarhúsi
7) Ólafur Jónsson 6.7.1830. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
8) Ásgerður Jónsdóttir 23.7.1831 - 5.8.1831
9) Benedikt Jónsson 4.3.1833. Tökubarn á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Tungukoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
10) Jón Jónsson 7.4.1834, líklega sá sem drukknaði 6.7.1862. Húsmaður í Kollugerði á Skagaströnd. Drukknaði.
Alsystkini;
11) Björn Jónsson 13.1.1837 - 26.6.1837
12) Skúli Jónsson 3.2.1838 - 22. ágúst 1892. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og 1850. Tómthúsmaður í Nýjabæ, Brautarholtssókn, Kjós. 1870. Húsmaður, sjómaður á Steinbæ, Reykjavík 1880. Kona hans 27.11.1870;
13) Björn Jónsson 20.6.1839 - 17.10.1839
14) Baldvin Jónsson 8.11.1840 - 28.11.1840
15) Ingibjörg Jónsdóttir 3.1.1842. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1850 og 1870.
16) Helga Jónsdóttir 4.4.1844 - 23.6.1845
17) Helga María Jónsdóttir 19.3.1847
18) Guðrún Jónsdóttir 24.8.1848 - 9.9.1848
19) Sigríður Jónsdóttir 2.3.1851 - 8.4.1851
Samfeðra með bm;
20) Guðmundur Jónsson 10. júlí 1845 - 27. jan. 1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýsstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi.
Barnsmóðir Guðmundar 1.9.1869; Ástríður Stefánsdóttir 22. ágúst 1833. Var að Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ósum á sama stað 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Dóttur dóttir þeirra; Marsibil Sigurðardóttir (1896-1942) Hurðarbaki
Fyrri kona Guðmundar 31.7.1876; Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890.
Seinni kona kona Guðmundar; Marsibil Magdalena Árnadóttir 7. ágúst 1870 - 23. júní 1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Fyrsta kona hans 22.10.1870; Ingibjörg Jónsdóttir fædd í Reykjavík um 1833, þau skildu
M2;
M3; 8.10.1896; Petrea Knudsen Sörensen Johnson
M4 24.1.1914; Kristín Jónsdóttir [Christina Johnson] 1859 á Íslandi. Foreldrar hennar; Jón Jónsson 17. júlí 1820 - 21. jan. 1871. Var á Þórólfsstöðum, Sauðafellssókn, Dal. 1835. Smiður á Eiði í Eyrarsveit, Snæf. Drukknaði og Guðrún Daníelsdóttir 17. ágúst 1823 - 21. feb. 1897. Húsfreyja á Eiði, Setbergssókn, Snæf. 1845. Á sama stað 1860. Húsfreyja á Hrísum, Helgafellssókn, Snæf. 1890.

Börn hans með M1;
1) Helga María Jakobsdóttir 9.3.1873. Reykjavík.
Börn hans og Petreu;
1) Hannah M Nielson 1889 í Danmörku, dóttir hennar
2) James Nielson 1891 í Utha, sonur hennar
3) Soren O Nielson 1893 í Utha, sonur hennar
4) Ingibjörg Johnson 1897 í Utha
5) Sarah K Johnson 1900 í Utha

General context

Relationships area

Related entity

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.5.1843

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1860

Related entity

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu (4.7.1944 - 26.3.2016)

Identifier of related entity

HAH04706

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tvískráð

Related entity

Jón Leví Jónsson (1844-1931) Stóru-Borg (24.1.1844 - 23.7.1931)

Identifier of related entity

HAH05653

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Leví Jónsson (1844-1931) Stóru-Borg

is the sibling of

Jakob Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum

Dates of relationship

24.1.1844

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05212

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1455

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places