Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1881 - 19.12.1967

Saga

Ingibjörg Jakobína Jónsdóttir 25.8.1881 - 19.12.1967. Fædd á Neðri-Torfustöðum. Ytri-Reykjum 1890, Húsfreyja á Blönduósi. Var í Sumarliðabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jónasson 18. okt. 1849 - 20. feb. 1900. Bóndi á Ytri-Reykjum. Húsbóndi á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsmaður frá Valdarási í Víðidal. Drukknaði á Hrútafirði og kona hans 7.7.1878; Guðfinna Andrésdóttir 20.5.1848. Var í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húskona, ekkja í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir Guðfinnu 19.2.1873; Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925 Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910.

Systkini hennar sammæðra;
1) Andrés Ingvar Sveinsson 19.2.1873 - 4.2.1931. Var á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Akrakoti, Akranessókn, Borg. 1930. Bóndi og sundkennari.
Alsystkini;
2) Guðfinna Kristín Jónsdóttir 24.8.1877. Var á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Var á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnukona í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Hólmfríður Guðrún Jónsdóttir 11.1.1885 - 9.3.1964. Var á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Mávahlíð, Lundarsókn, Borg. 1930.

Maður hennar 18.8.1913; Sumarliði Tómasson f. 22. okt. 1885 Brandaskarði, d. 9. apríl 1958. Verkamaður á Blönduósi, verkamaður þar 1930. Var í Sumarliðabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Synir þeirra;
1) Rögnvaldur Sumarliðason f. 20. okt. 1913 d. 9. okt. 1985. Verkamaður á Blönduósi. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. maki; Helga Sigríður
Valdimarsdóttir f. 22.10.1913, d. 16. okt. 1993, Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Sumarliðason 21. sept. 1915 - 27. okt. 1986. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi. Vinaminni 1947 og 1951, Blíðheimum til 1966. Maki 25. okt. 1941; Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir, f. 18. ág. 1915 í Árbæ, d. 26. sept. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Reykir í Hrútafirði

is the associate of

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni (21.9.1915 - 27.10.1986)

Identifier of related entity

HAH02214

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni

er barn

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi (20.10.1913 - 9.10.1985)

Identifier of related entity

HAH04946

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi

er barn

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi (22.10.1885 - 9.4.1958)

Identifier of related entity

HAH06379

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi

er maki

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sumarliðabær Blönduósi (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00132

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sumarliðabær Blönduósi

er stjórnað af

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristófershús Blönduósi

er stjórnað af

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913 - 1918

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05250

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.4.2021
ÆAHún bls 1404

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir