Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.5.1877 - 3.5.1948

History

Jakobína Þorsteinsdóttir 3.5.1877 - 3.5.1948. Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorsteinn Þorsteinsson 4. desember 1842 - 1. ágúst 1921 Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Grund í Auðkúlusókn, Hún. og fyrrikona hans 23.5.1868; Guðbjörg Sigurðardóttir 1. október 1837 - 21. maí 1900 Var í Kúskerpi , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grund, Auðkúlusókn, Hún.
M2 20.12.1901; Ragnhildur Sveinsdóttir 28. júlí 1871 - 24. febrúar 1951 Húsfreyja á Grund í Svínadal, A-Hún. Dóttir þeirra; Þóra (1902-2000).

Alsystkini;
1) stúlka, f. 9.7. 1867, d. 9.7. 1867.
2) Oddný Þorsteinsdóttir húsfrú í Reykjavík, f. 31.8. 1868, d. 24.11. 1934. Ekkja á Klapparstíg 31 , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Jón Jónsson f 19. júlí 1878 - 16. nóvember 1918 úr spænskuveikinni. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður.
3) Ingiríður Þorsteinsdóttir f.7.2. 1871, d. 11.6. 1894, vinnukona á Grund. Ógift.
4) Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Geithömrum, f. 12.3. 1873, d. 27.1. 1944, kona hans 7.6.1906, Halldóra Björnsdóttir f. 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
5) Jóhanna Þorsteinsdóttir 29.5.1879 - 13.7.1957. Var í Reykjavík 1910. Kennari þar.
6) Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948. Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum. Maður hennar 1901; Erlendur Erlendsson 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún.
Samfeðra
1) Ingiríður Þorsteinsdóttir f. 4. október 1902 - 29. október 1990. Starfaði lengst af á Landspítalanum. Fóstursonur: Páll Sesselíus Eyþórsson f. 3. júní 1919 - 20. júlí 2002 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu. Unnusti Ingiríðar var Þorsteinn Sölvason f. 24. maí 1893 - í júní 1924. Barnakennari á Grund í Svínadal, dó úr lömunarveiki.
2) Steinunn Þorsteinsdóttir f. 15.8. 1905, d. 5.10. 1993, verkakona í Alþýðubrauðgerðinni og Rúgbrauðsgerðinni. Dóttir hennar er Ásta Sigfúsdóttir, f. 9. ágúst 1930;
3) Þóra Þorsteinsdóttir 19.9.1908 - 16.8.2000. Símastúlka. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Þorsteinsson f. 11.10. 1910 – 6.11.2000, bóndi á Syðri-Grund, kona hans er Guðrún Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 16.7. 1922 frá Rútsstöðum. Þeirra börn eru drengur, f. 12.6. 1944, d. 12.6. 1944, Valgerður, f. 18.12. 1945, Sigrún, f. 18.9. 1947, Þorsteinn, f. 27.11. 1952 og Sveinn Helgi, f. 17.1. 1956;
5) Þórður Þorsteinsson f. 27.6. 1913, d. 8.8. 2000, bóndi á Grund. Kona hans var Guðrún Jakobsdóttir, húsfreyja, f. 2.10. 1921 -5.1.2005. Börn þeirra eru Lárus, f. 3.7. 1942, Valdís, f. 5.9. 1943, Ragnhildur, f. 12.11. 1951 og Þorsteinn Trausti, f. 11.5. 1959.

Maður hennar; Jakob Guðmundsson 30.7.1880 - 6.4.1915. Bóndi á Hnausum.

Dóttir þeirra;
1) Björg Jakobsdóttir 22. maí 1913 - 5. des. 1982. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1906

Description of relationship

Mágkonur, maður Halldóru var Þorsteiinn bróðir Jakobínu

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.5.1877

Description of relationship

Fædd á Grund

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the parent of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

20.12.1901

Description of relationship

Stjúpbarn

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the parent of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

3.5.1877

Description of relationship

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

27.6.1913

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund (11.10.1910 - 6.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01295

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1910-2000) Grund

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

11.10.1910

Description of relationship

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Related entity

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal (15.8.1905 - 5.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02048

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund (4.10.1902 - 29.10.1990)

Identifier of related entity

HAH01517

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (1879-1948) Blöndudalshólum frá Grund

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (1879-1948) Blöndudalshólum frá Grund

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

29.5.1879

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

29.5.1879

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the sibling of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

3.5.1877

Description of relationship

Related entity

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum (30.7.1880 - 6.4.1915)

Identifier of related entity

HAH05218

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

is the spouse of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Björg Jakobsdóttir 22. maí 1913 - 5. des. 1982. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

is the cousin of

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

3.5.1877

Description of relationship

föðurbróðir og tengdafaðir

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnausar í Vatnsdal

is controlled by

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05259

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 826

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places