Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Parallel form(s) of name

  • Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir Syðra-Hóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.3.1887 - 3.3.1996

History

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir fæddist á Vindheimum í Skagafirði 11. mars 1897. Hún andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 3. mars síðastliðinn. Er Magnús andaðist tók Björn sonur þeirra við búi á Syðra-Hóli. Nokkrum árum síðar flutti Jóhanna til Skagastrandar. Er kraftar þrutu fór hún á Héraðshælið á Blönduósi þar sem hún naut góðrar aðhlynningar þar til yfir lauk. Útför Jóhönnu fer fram frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir fæddist á Vindheimum í Skagafirði 11. mars 1897. Hún andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 3. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Höskuldsstaðakirkju 9. mars. Magnús Björnsson, bóndi og fræðimaður, fæddist á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi 30. júlí 1889. Hann lést 20. júlí 1963. Jóhanna og Magnús gengu í hjónaband 12. júní 1917 og bjuggu allan sinn búskap á Syðra-Hóli eða í 46 ár. Þau eignuðust sex börn. Nokkrum árum síðar flutti Jóhanna til Skagastrandar. Er kraftar þrutu fór hún á Héraðshælið á Blönduósi þar sem hún naut góðrar aðhlynningar þar til yfir lauk. Útför Jóhönnu fer fram frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Vindheimar í Skagafirði: Syðri-Hóll á Skagaströnd: Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir og Gottskálk Albert Björnsson, bæði ættuð úr Skagafirði.
Systkini Jóhönnu voru: Sveinbjörn, d. 1924, Guðrún Margrét, d. 1970, Indíana, býr í Kópavogi, Auðbjörg, d. 1994.
Hinn 12. júní 1917 giftist Jóhanna Magnúsi Björnssyni, bónda og fræðimanni, á Syðra- Hóli í Vindhælishreppi, f. 30.7. 1889, d. 20. júlí 1963. Magnús var sonur hjónanna á Syðra- Hóli, Björns Magnússonar og Maríu Ögmundsdóttur. Jóhanna og Magnús bjuggu allan sinn búskap á Syðra Hóli eða í 46 ár. Þau eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Hólmfríður, f. 1. apríl 1918. Býr á Akureyri. Hún giftist Rósberg G. Snædal. Þau áttu sex börn.
2) María, f. 1. maí 1919, býr á Skagaströnd. Hennar maður var Jón Jónsson. Þeirra börn eru fjögur.
3) Björn, f. 26. júní 1921, bóndi á Syðra-Hóli. Hans kons er Ingveldur Hjaltadóttir. Þau eiga þrjú börn.
4) Sveinbjörn Albert, f. 1. október 1923, bjó á Blönduósi. Kona hans var Ásgerður Gísladóttir. Þau eru bæði látin.
5) Guðrún Ragnheiður, f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938.
6) Guðlaug Ásdís, f. 7.8. 1931, býr á Akranesi. Hennar maður er Gunnlaugur Bragason. Þau eiga fjögur börn

General context

Relationships area

Related entity

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli

is the child of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

16.6.1921

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll (1.4.1918 - 6.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01453

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

is the child of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1.4.1918

Description of relationship

Related entity

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ (11.7.1869 - 21.12.1945)

Identifier of related entity

HAH03787

Category of relationship

family

Type of relationship

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

is the parent of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

11.3.1897

Description of relationship

Related entity

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum (27.9.1908 - 13.9.1994)

Identifier of related entity

HAH01049

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

is the sibling of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

27.9.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ (4.12.1902 - 29.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04398

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ

is the sibling of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

4.12.1902

Description of relationship

Related entity

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli (30.7.1889 - 20.7.1963)

Identifier of related entity

HAH06489

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

is the spouse of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

12.6.1917

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Magnúsdóttir f. 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri. 2) Jóhanna María Magnúsdóttir f. 1. maí 1919 - 2. feb. 2016. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Asparlundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, verslunarstarfsmaður og verslunarstjóri á Skagaströnd. 3) Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans 5.11.1966; Ingunn Lilju Hjaltadóttir frá Skeggjastöðum í Skagahreppi, f. 31. júlí 1943 4) Sveinbjörn Albert Magnússon f. 1. nóvember 1923, d. 13. nóvember 1987. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. 5) Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. 6) Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir f. 7. ágúst 1931. Syðri-Hóli

Related entity

Sveinbjörn Sigurðsson (1938) Blönduósi (6.2.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02269

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Sigurðsson (1938) Blönduósi

is the cousin of

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

6.2.1938

Description of relationship

Móðursystir Sveinbjörns

Related entity

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi

is controlled by

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1917

Description of relationship

1917-1955

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01557

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places