Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.6.1874 - 29.4.1905

History

Jóhanna Hjálmarsdóttir 2. júní 1874 - 29. apríl 1905. Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir Fjalli á Skaga 1890. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hjálmar Jónsson Bergmann 11. maí 1857 - 28. sept. 1935. Fósturbarn á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1875 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Verksmiðjustjóri í Chicago. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1910. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930 og barnsmóðir hans Arnfríður Benjamínsdóttir 1850-1878. Vinnukona á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
Kona Hjálmars í Vesturheimi 5.6.1884; Guðfinna Aradóttir 27.5.1849 - 29.11.1920. [Fina Aronson [Arason]. Var á Hamri, Þverársókn, S-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Hringveri, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Húsfreyja í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910. 2851 North California Avenue. Jarðsett 2.12.1920 í Elmwood kirkjugarðinum í Chicago.

Systkini hennar samfeðra;
1) Harry [Hjálmar] Bergman 14.7.1886 - 1.7.1963. Rekstrarstjóri Punch Press. Cook, Illinois, United States 3304 N Albany Ave
2) Christina Bergman 6.12.1887
3) Helen Bergman 27.3.1890 - 13.4.1953. Jarðsett í Graceland Chicago

Maður hennar; Eiríkur Brynjólfur Finnsson 10.11.1875 - 9.11.1956. Verkstjóri á Ísafirði 1930. Verslunarmaður á Flateyri við Önundarfjörð, síðar verkstjóri og fiskmatsmaður á Ísafirði.
Seinni kona hans; Kristín Sigurlína Einarsdóttir 29.8.1888 - 18.5.1968. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Flateyri við Önundarfjörð, síðar á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.

General context

Relationships area

Related entity

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Category of relationship

associative

Type of relationship

Brandaskarð á Skaga

is the associate of

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Dates of relationship

Description of relationship

Tökuarn þar 1880

Related entity

Fjall á Skaga

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Fjall á Skaga

is the associate of

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05389

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 25.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places