Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Þorsteinsdóttir Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.4.1894 - 2.1.1968

Saga

Jóhanna Þorsteinsdóttir 8. apríl 1894 - 2. jan. 1968. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Efstabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Prónakona á Blönduósi. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík. Brautarholti 1917.

Staðir

Grund í Svínadal; Brautarholt á Blönduósi; Orrastaðir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorsteinn Frímann Pétursson f. 28. jan. 1866, frá Grund í Svínadal, (bróðir Einars 1972-1973), d. 22. apr. 1950, maki; 21. nóv. 1890; Anna Jóhannsdóttir f. 8. maí 1861 frá Mjóadal, d. 5. sept. 1948. Hús Þorsteins Frímannssonar.

Systkini Jóhönnu;
1) Svava Þorsteinsdóttir 7.7.1891 - 28.1.1973. Húsfreyja á Eiríksstöðum og á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 27.11.1915; Hannes Ólafsson 1. sept. 1890 - 15. júní 1950. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A.-Hún, svo á Blönduósi. Daglaunamaður Brautarholti á Blönduósi 1930.
2) Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. jan. 1991. Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fyrri maður hennar; Sigurgeir Björnsson 7. okt. 1885 - 28. júní 1936. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Seinni maður hennar; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu (1.9.1890 - 15.6.1950)

Identifier of related entity

HAH10018

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd (15.6.1893 - 3.4.1977)

Identifier of related entity

HAH04600

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

er vinur

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

er foreldri

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu

er systkini

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

er systkini

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04901

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GÐJ 3.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
ÆAHún 1239
Húnavaka 1969 bls 151.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir