Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1881 - 17.4.1968

History

Jón Stefánsson Melstað 29. okt. 1881 - 17. apríl 1968. Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.

Places

Legal status

Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Unndórsrímur

Ungur dagur uppi stár
enn skal laga vísur.
Blóminn fagur kvennaklár
hvað ertu að draga ýsur.

Nú skal heyra nistis- gná,
nokkuð fleira í ljóðum,
ennþá meiri afrek hjá
Akureyrar fljóðum.

Ástir falaði utan hvíld
ekki í tali gljúpur.
Eins og hvalur eftir síld,
eða valur rjúpur.

Lék á strengi lostans við
lofnir spengilegar.
Sótti enginn ástarmið
öllu drengilegar.

Orðstý jóku afreksmanns
ótal bókaskræður.
en mestan tóku tíma hans
tittlings hrókaræður.

Lærði dúka- liljum hjá,
lærði á mjúka skrokka,
lærði að strjúka, lærði að slá
lærði að brúka smokka.

Af hans Freyju iðkan hér,
eitt ég segja hirði.
Að hafi ´ann dregið heim með sér
hóru úr Eyjafirði.

„Sértu maður“ svanninn kvað.
„Sýn mér það í verki,
sannaðu að á sínum stað
sé þitt aðalsmerki“

Manndómshótin menja- hlín
myndirðu óspart finna,
ef ég njóta mætti mín
milli fóta þinna.

Flettir kjólum hringa- hrund,
hæðin bíður, - þegir,
eftir tólum mannsins mund
mjúka síðan teygir.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930 Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún.

Systkini Jóns;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri. Kona Eggerts; Guðrún G. Melstað 17. október 1902 - 2. ágúst 1993 Ráðskona á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri.
2) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948 Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970 Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
3) Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. janúar 1887 - 23. maí 1970 Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973 Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
4) Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen 18. júlí 1889 Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1916.
5) Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978 Framkvæmdastjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

Kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.

Börn þeirra;
1) Unndór Jónsson 6. júní 1910 - 11. febrúar 1973 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1910. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Um hann orti Kristján Eldjárn svokallaðar Unndórsrímur Jónssonar. Kona hans 5.10.1940; Guðrún Símonardóttir Fædd í Bræðraborg á Stokkseyri, Árn. 10. september 1914 Látin í Reykjavík 12. febrúar 2011 Nemandi í Hafnarfirði 1930. Kjólasaumameistari, verslunarstarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra; Gerður Unndórsdóttir Fædd í Reykjavík 1. maí 1941 maður hennar 5.6.1958; Vilhjálmur Einarsson 5.6.1934. silfurmethafi á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 og rektor á Egilsstöðum. http://vardberg.tripod.com/id14.html
2) Ragnheiður Jónsdóttir Sæmundsson 2. janúar 1914 - 24. ágúst 1999 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 8.6.1935; Sigurjón Sæmundsson 5. maí 1912 - 17. mars 2005 prentsmiðjustjóri á Siglufirði. Sonur þeirra Jón Sæmundur Sigurjónsson 25.11.1941, alþingismaður og deildarstjóri hjá Tryggingastofnun Ríkisins.

General context

Relationships area

Related entity

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð (18.7.1889 -)

Identifier of related entity

HAH08641

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

18.7.1889

Description of relationship

Related entity

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

29.10.1881

Description of relationship

Related entity

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði (3.7.1884 - 21.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04645

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

3.7.1884

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum (5.1.1887 - 23.5.1970)

Identifier of related entity

HAH01340

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

5.1.1887

Description of relationship

Related entity

Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði (9.5.1896 - 7.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03091

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

9.5.1896

Description of relationship

Related entity

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn (11.11.1883 - 26.11.1969.)

Identifier of related entity

HAH02270

Category of relationship

family

Type of relationship

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

is the spouse of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Unndór Jónsson 6. júní 1910 - 11. febrúar 1973 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1910. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Um hann orti Kristján Eldjárn svokallaðar Unndórsrímur Jónssonar. Kona hans 5.10.1940; Guðrún Símonardóttir Fædd í Bræðraborg á Stokkseyri, Árn. 10. september 1914 Látin í Reykjavík 12. febrúar 2011 Nemandi í Hafnarfirði 1930. Kjólasaumameistari, verslunarstarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra; Gerður Unndórsdóttir Fædd í Reykjavík 1. maí 1941 maður hennar 5.6.1958; Vilhjálmur Einarsson 5.6.1934. silfurmethafi á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 og rektor á Egilsstöðum. http://vardberg.tripod.com/id14.html 2) Ragnheiður Jónsdóttir Sæmundsson 2. janúar 1914 - 24. ágúst 1999 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 8.6.1935; Sigurjón Sæmundsson 5. maí 1912 - 17. mars 2005 prentsmiðjustjóri á Siglufirði. Sonur þeirra Jón Sæmundur Sigurjónsson 25.11.1941, alþingismaður og deildarstjóri hjá Tryggingastofnun Ríkisins.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06158

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.3.2020

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places