Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Tryggvason Ártúnum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.3.1917 - 7.3.2007

Saga

Jón Tryggvason, Ártúnum, var fæddur í Finnstungu 28. mars 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 7. mars 2007. Útför Jóns Tryggvasonar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag, laugardaginn 17. mars, kl. 13.30. Jón átti sæti í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps frá 1946, var oddviti hreppsins 1961–82 og sat í sýslunefnd 1961–88. Hann var mikill áhugamaður um söng og tónlistarmál, var söngstjóri Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps 1952–87 og organisti í Bólstaðarhlíðarkirkju 1945–91. Þá sat Jón í ýmsum stjórnum og nefndum og hlaut viðurkenningar fyrir þátt sinn að söng- og félagsmálum þ.ám. hina íslensku fálkaorðu. Í framhaldi af hefðbundnu skólanámi þeirra tíma fór Jón vetrarlangt til náms í Íþróttaskólanum í Haukadal 1935–36 og 1937 lauk hann búfræðinámi frá Hólaskóla.
Jarðsett verður í Bólstaðarhlíðarkirkjugarði.

Staðir

Finnstunga í Svartárdal: Ártún:

Réttindi

Íþróttaskólinn í Haukadal 1936: Búfræðingur frá Hólum 1937: Oddviti 1961-1982 og sýslunefndarfulltrúi sama tíma:

Starfssvið

Bóndi: Söngstjóri og organisti 1945.1991:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Tryggvi Jónasson (1892–1952) bóndi í Finnstungu í Blöndudal og kona hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir (1880–1967).
Börn þeirra Tunguhjóna voru Jónas (1916–1983), Jón, Guðmundur (1918) og Anna Margrét (1919).
Jón kvæntist hinn 31. desember 1946 Sigríði Ólafsdóttur sem fædd er 4. nóvember 1924 á Mörk á Laxárdal. Sigríður er dóttir Ólafs Björnssonar (1890–1985) og Jósefínu Pálmadóttur (1887–1986) síðast búsett í Holti á Ásum.
Jón og Sigríður hófu búskap í Ártúnum 1947 og hafa átt þar heimili síðan.
Börn Jóns og Sigríðar eru sjö:
1) Ingi Heiðmar (1947), kvæntur Hörpu Ólafsdóttur (1962) búsett á Selfossi, börn: Starri (1969) og Rakel (1972) frá fyrra hjónabandi, Halla Ósk (1988) og Sigríður Embla (1992).
2) Tryggvi Þór (1948), kvæntur Jóhönnu Magnúsdóttur (1952), búsett í Ártúnum, börn: Jón Sindri (1972), Guðný Bergþóra (1976), Jónas (1978) og Sigurdís Sandra (1993).
3) Guðrún Þóranna (1950), gift Guðmundi Guðmundssyni (1945), búsett á Selfossi, börn: Jónas Víðir (1975), Anný Björk (1977), Sigríður Dögg (1981) og Magnús Fannar (1989).
4) Klara Sólveig (1952) gift Sigurði Friðrikssyni (1949), búsett í Skagafirði, börn: Unnur (1978), Signý (1980) og Finnur (1988).
5) Margrét (1954) búsett í Reykjavík.
6) Ólöf Una (1958) gift Þórarni Ólafssyni (1954), búsett í Reykjavík, börn: Sunna (1981), Tinna (1985) og Ólafur Andri (1994).
7I) Ásgeir (1964) kvæntur Elínu Fjólu Þórarinsdóttur (1967), búsett á Rangárvöllum, börn: Eyþór (1999) og Unnar Jón (2004).
Barnabarnabörn Jóns og Sigríðar eru 11 talsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1839) (1839 -)

Identifier of related entity

HAH02816

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðmar Jónsson (1947) frá Ártúnum (1.8.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðmar Jónsson (1947) frá Ártúnum

er barn

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1954) Ártúnum (2.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1954) Ártúnum

er barn

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu (14.3.1880 - 4.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu

er foreldri

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

er systkini

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu

er systkini

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum

er maki

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Kristjánsson (1874-1970) (16.12.1874 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH01107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

is the cousin of

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum (16.1.1875 - 23.12.1905)

Identifier of related entity

HAH03814

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

is the cousin of

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi (16.2.1842 - 7.1.1925)

Identifier of related entity

HAH02400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

is the grandparent of

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

is the grandparent of

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ártún í Blöndudal (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00032

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ártún í Blöndudal

er stjórnað af

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01593

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir