Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Hliðstæð nafnaform

  • Jóna Sigríður Kristófersdóttir (1918-2003) þroskaþjálfi á Kleppi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.4.1918 - 7.9.2003

Saga

Jóna Kristófersdóttir iðjuþjálfi fæddist á Blönduósi 20. apríl 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 7. september 2003. Jóna nam í Kvennaskólanum á Blönduósi 1936-1937 og stundaði framhaldsnám í vefnaði á sama stað. Jóna fór til náms í iðjuþjálfun til Danmerkur 1939. Hún kom heim til Íslands fullnuma í iðjuþjálfun árið 1946. Hún hóf þá þegar störf á Kleppsspítala þar sem hún starfaði samfellt til ársins 1986, eða í 40 ár, er hún hætti störfum vegna veikinda.
Útför hennar fór fram í kyrrþey.

Staðir

Kristófershús Blönduósi:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1936-1937: Framhaldsnám þar í vefnaði: Iðjuþjálfari Danmörku 1939- 1946

Starfssvið

Iðjuþjálfari á Kleppi 1946-1986:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 28. júní 1887, d. 12. maí 1967, og Kristófer Kristófersson, starfsmaður Sparisjóðs Húnvetninga, f. 6. júní 1885, d. 7. júlí 1964.
Systkini hinnar látnu voru: 1) Skafti Kristófersson, bóndi í Hnjúkahlíð, f. 14. mars 1913, d. 26. júní 2001, maki Helga María Ólafsdóttir, f. 10. júlí 1915, d. 19. ágúst 1982. 2) Jóhann Sverrir Kristófersson, hreppstjóri á Blönduósi, f. 3. mars 1921, d. 9. desember 1995, maki Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir, f. 23. september 1926.
Jóna átti einn hálfbróður, sammæðra,
Þórhall Traustason, bónda í Tumabrekku í Skagafirði, f. 9. maí 1908, d. 14. febrúar 1947, kona Helga Jóhannsdóttir, f. 14. maí 1897, d. 17. desember 1941.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kleppsspítali (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00354

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgit Olsen ((1955))

Identifier of related entity

HAH02625

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Catharine Olsen (1970-1980)

Identifier of related entity

HAH06766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Cecilie Olsen (1970-1980)

Identifier of related entity

HAH06765

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Else Elisabet Rasmussen 1908 -Pudeberg Dk (1908 -)

Identifier of related entity

HAH03300

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ferðalag Jónu Kristófersdóttur um landið 1953 (1953)

Identifier of related entity

GPJ

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Astrid Pedersen (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH02510

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Astrid Pedersen (1906)

er vinur

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard (1900 -)

Identifier of related entity

HAH02436

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard

er vinur

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi (28.6.1887 - 12.5.1967)

Identifier of related entity

HAH03025

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

er foreldri

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

er foreldri

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

er systkini

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð

er systkini

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ejner Olsen (1913-1988) Pudeberg Dk (23.10.1913 - 28.4.1988)

Identifier of related entity

HAH03163

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ejner Olsen (1913-1988) Pudeberg Dk

er maki

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995) (14.10.1948 - 6.9.1995)

Identifier of related entity

HAH01961

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

is the cousin of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1948 - 1995-09-06

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the cousin of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

is the cousin of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd (24.6.1897 - 10.5.1991)

Identifier of related entity

HAH02067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd

is the cousin of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

is the cousin of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Cathrine og Cecilie (dætur Birgit Olsen) ((1980))

Identifier of related entity

HAH02985

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Cathrine og Cecilie (dætur Birgit Olsen)

er barnabarn

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

is the grandparent of

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01600

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir