Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Parallel form(s) of name

  • Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992) Helgavatni

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.5.1945 - 3.5.1992

History

Jónas ólst upp á Helgavatni með systkinum sínum þremur og þar átti hann heima allt sitt líf. Snemma fór hann að hjálpa til við búskapinn og síðar gerðist hann bóndi sjálfur. Fyrst í félagi við föður sinn, en síðan keypti hann Helgavatn, jörðina, sem afi hans og faðir höfðu unnað og byggt upp. Þar stendur lífsstarf þriggja ættliða.
Á Helgavatni hefur jafnan verið rekið gott bú. Þar er snyrtimennska meiri en almennt gerist og hjálpsemi Helgavatnsfólksins er einstök. Það hafa nágrannar, vinir og sveitungar oft fengið að reyna. Um árabil ferðaðist Jónas víða um sveitir á vetrum og rúði fé fyrir bændur. Þessum starfa hætti hann er þau tóku við búinu. En síðasta áratuginn stundaði hann fjárkeyrslu bæði vor og haust. Hvergi var af sér dregið og vinnudagur oft langur. Hér undi hann sér í umhverfi því er fóstraði hann. Umhverfi sem mótaði skaphöfn hans, efldi manndóm og metnað; grundvallaði lífsviðhorf hans og farsæld í störfum. Í þessu umhverfi kaus hann að lifa með fjölskyldu sinni, jörðinni sinni og búsmala.
Það var gæfa Jónasar að kynnast Sigurlaugu Helgu Maronsdóttur frá Ásgeirsbrekku í Skagafirði. Sambúð þeirra var farsæl og þau bjuggu vel að sínu.

Places

Helgavatn í Vatnsdal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Hallgrímur Eðvarðsson og Þorbjörg Jónasdóttir.
Systkin hans voru 1I Guðrún Kristín (1942), Eðvarð Sigmar (1948) og Guðmundur (1950).
Jónasi bast tryggðaböndum Sigurlaugu H. Maronsdóttur. Þau hófu búskap á Helgavatni í félagi við foreldra hans, en tóku síðan við allri jörðinni.
Jónas og Sigurlaug eignuðust þrjú börn.
1) Maron Bergmann, f. 18. nóvember 1975,
2) Þorbjörgu Ottu, f. 20. maí 1979, og
3) Kristínu Helgu, f. 22 marz 1984.

General context

Relationships area

Related entity

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni (14.3.2013 - 18.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01369

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni

is the parent of

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

is the parent of

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

13.5.1945

Description of relationship

Related entity

Eðvarð Sigmar Hallgrímsson (1948) Skagaströnd, frá Helgavatni (22.1.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03053

Category of relationship

family

Type of relationship

Eðvarð Sigmar Hallgrímsson (1948) Skagaströnd, frá Helgavatni

is the sibling of

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

22.1.1948

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Hallgrímsson (1950) Helgavatni (10.3.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04043

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Hallgrímsson (1950) Helgavatni

is the sibling of

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

10.3.1950

Description of relationship

Related entity

Kristín Hallgrímsdóttir-Grassl (1942) frá Helgavatni (18.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH04386

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Hallgrímsdóttir-Grassl (1942) frá Helgavatni

is the sibling of

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

13.5.1945

Description of relationship

Related entity

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helgavatn í Vatnsdal

is controlled by

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01604

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places