Jörfi í Víðidal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Jörfi í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1500)

History

Fyrst getið í mt 1835 og eru þar þá 6 til heimilis.

Places

Ásmundarnúpur, Gálgagil, Víðidalsfjall.

Legal status

Gamalt býli. Stendur á löngum og flatlendum ás og mun af honum draga nafn sitt. Býlið ber fremur hátt og snýr land jarðarinnar til fjalls frá Ásmundarnúpi að Gálgagili þar annálar herma að brotamenn hafi hengdir verið.
Að fornu mati er þetta lítið býli en ræktarland er nóg. Býlið stóð áður fyrr nær fjallinu en nú er eða norðarlega á svo kölluðum skriðum sem eru framhlaup úr Gálgagili.

Functions, occupations and activities

Íbúðarhús byggt 1953 hæð og ris 335 m³. Fjós byggt 1963 fyrir 30 kýr. Fjárhús fyrir 220 fjár. Hlöður 1040 m³. Votheysgryfja 160 m³. Haughús 289 m³. Vélageymsla 264 m². Geymsla 160 m². Tún 40 ha.

Mandates/sources of authority

Jörvabæir eru 5 á landinu, flestir bygðir, og sumir sögufrægir að fornu, t.d. Jörvi í Haukadal (Landn.) og Jörvi í Flysjuhverfi (Víga-Styrss. o.fl.). Jörva í Víðidal er fyrst getið í brjefi, ritað 1525 (þá í eyði. DI. IX. 314.), og er þá farið að rita það með f. Aftur á móti er Jörvanafn ávalt ritað með v í Íslendingasögunum (sjá Grettiss., Landn., Þorf. s. karlsefnis og Bjarnar s. Hítdælak.) en í Sturlungu er það ætíð með f (Sturl. II. b. bls. 250, 288 o.v.), og er merkilegt.

Árni Magnússon segir að Jörvi þýði „sljett melholt“ (Jarðabók 1703), og mun það nokkurnvegin rjett. Dr. Finnur Jónsson ákveður ekki merkingu orðsins til fulls, segir það sje „líkrar merkingar og sandur eða melur“. (Safn IV. B. bls. 490.) Ekki verður sjeð að það hafi þýtt sand, en aðeins mela og grjóthóla. Í vísu Björns Hítd.kappa um dráp Þorsteins Kálfssonar segir (bls. 50):

„Kálfs, veitk at son sjalfan

  • sverðagóðs – á roðnum
  • raddkappi ne kviddum -
    Klifsjörva namk förvi.“

Internal structures/genealogy

Foreldrar Ægis Jóhannessonar keyptu jörðina Jörfa árið 1958 og þau Stella Jórunn A. Levy tóku við 1994. Alltaf hefur verið kúabúskapur en þó með blandað bú að einhverju leyti.

General context

Stóre Jörfe.

Forn eyðijörð, aldrei bygð í manna minni. Munnmæli eru hjer hafi kirkja verið. Jarðardýrleiki er óviss, því eyðiland þetta tíundast öngvum. Eigandinn er kóngl. Majestat, og liggur þetta til þíngeyraklausturs og hafa þeir einir grasnautn alla hjer af, sem klausturhaldararnir leyfa, og hafa ýmsir hrúkað hjer selstöðu að forlagi þeirra, fyrir hvað mikla leigu eður góðvilja vita menn ekki, því lángt er um liðið. Ekki er örvænt að aftur mætti hjer byggja, en stórerfiði vildi það kosta a& rækta túnið úr lángvarandi vanrækt; þar með vildi sú bygð gjöra stóra landþröng Enniskoti og Titlíngastöðum, þvi að báðar þessar jarðir hafa nú gagn af hagbeitinni.

Hætt er hjer vofeiflega fyrir foruðum.

Litle Jorfe.
Hefur að fornu bygt kot verið, þvílíkt sem hjáleiga frá Stóra Jörfa; aldrei hefur það bygst í manna minni. Túnstæði er í mosa komið og örvænt aftur að byggja, bæði fyrir landþröng og slægnaleysi.

file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar bls 243

Relationships area

Related entity

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási (3.1.1868 - 8.6.1936)

Identifier of related entity

HAH09157

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Jörfi í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalsfjall ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00620

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalsfjall

is the associate of

Jörfi í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli) (20.8.1877 - 18.10.1966)

Identifier of related entity

HAH04990

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

is the associate of

Jörfi í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

ólst upp á Jörfa

Related entity

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal (18.3.1847 - 1898)

Identifier of related entity

HAH02903

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal (8.8.1832 - 8.3.1903)

Identifier of related entity

HAH07466

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1860

Related entity

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás

is owned by

Jörfi í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Syðrihluti jarðarinnar, Árnes, var í eigu Steinunnar Guðmundsdóttir á Jörfa um 1974

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00893

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul https://www.feykir.is/is/frettir/torskilin-baejarnofn-jorvi-i-vididal
Húnaþing II bls 369
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/JFJ-2001-01.pdf

file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar bls 243

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places