Karlsminni Höfðakaupsstað

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Karlsminni Höfðakaupsstað

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1875 -

History

Karlsminni sem stóð á túninu upp af víkinni milli Lækjarbakka og Strandgötu 10.
Á þessum stað hóf F.H. Berndsen beykir verslunarrekstur 1875 mitt á milli verslanna á Hólanesi og á Skagaströnd (við Einbúann). Var hún rekin þarna fram að 1887 en þá brunnu þáverandi hús til grunna í miklu mannskaðaveðri.
Eftir það var verslunin færð inn á Hólanes og starfrækt þar af Carli Berndsen, syni F.H. Berndsen, fram að fyrra stríði.
Karlsminni var þá orðin þurrabúð eða venjulegt heimili þar sem ekki var skepnuhald. (heimild: Byggðin undir Borginni).

Places

Höfðakaupsstaður; Skagaströnd; Hólanes; Lækjarbakki; Einbúi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1875- Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. Fyrri kona hans; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd.
Seinni kona hans 1901; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

-1939- Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd.

General context

Relationships area

Related entity

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd (11.9.1874 - 15.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03360

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Related entity

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga (14.12.1857 - 16.11.1931)

Identifier of related entity

HAH09523

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar 1910 og 1920

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.7.1903

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað (1.12.1886 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH04115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Category of relationship

associative

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the associate of

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dates of relationship

3.7.1879

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ (31.7.1865 - 13.5.1933)

Identifier of related entity

HAH04905

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ole Omundsen (1895-1975) útgerðarmaður Skagaströnd (17.9.1895 - 19.10.1975)

Identifier of related entity

HAH01781

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ole Omundsen (1895-1975) útgerðarmaður Skagaströnd

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1910-1976) ráðskona Lundi og Karlsminni Skagaströnd (13.6.1910 - 25.1.1976)

Identifier of related entity

HAH06805

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

ráðskona þar

Related entity

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dates of relationship

1875

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00452

Institution identifier

IS HAH-Skag

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Byggðin undir Borginni

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places