Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1875 - 13.9.1956

History

Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal. Flutti til Reyjavíkur 1944.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristín Gissurardóttir 3. október 1848 - 29. maí 1922 Húsmóðir á Vatnsenda og síðar á Syðri-Reykjum. Húsfreyja á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901 og maður hennar 20.7.1869; Grímur Einarsson 14. febrúar 1841 - 17. mars 1924 Bóndi á Vatnsenda og síðar á Syðri-Reykjum. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901.

Systkini hennar;
1) Gissur Grímsson 3. júní 1870 - 8. janúar 1874 Var í Vatnsenda, Villingaholtssókn, Árn. 1870.
2) Ragnheiður Grímsdóttir 16. júlí 1871 - 5. desember 1871
3) Ragnheiður Grímsdóttir 25. júní 1872 - 24. ágúst 1936 Húsfreyja á Syðrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930.
4) Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal. Kona Eiríks 19.9.1908; Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi.
5) Guðrún Grímsdóttir 21. júlí 1874 - 6. desember 1958 Húsfreyja í Ásgarði II, Mosfellssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Ásgarði.
6) Gissur Grímsson 31. október 1877 - 23. maí 1935 Bóndi í Dalbæ í Gnúpverjahreppi. Síðar verkamaður í Reykjavík. Var þar 1910. Verkamaður á Laufásvegi 41 a, Reykjavík 1930.
7) Gissur Grímsson 20. ágúst 1879 - 29. janúar 1942 Var á Setbergi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1910.
8) Eyrún Grímsdóttir 24. febrúar 1881 - 26. október 1969 Var í Reykjavík 1910.
9) Ágústína Guðríður Grímsdóttir 9. ágúst 1883 - 5. nóvember 1963 Húsfreyja í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Maður hennar 23.6.1910; Eggert Konráð Konráðsson 14. febrúar 1878 - 5. apríl 1942 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Haukagil, Áshr., A-Hún. Bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún.
10) Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971 Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Maður hennar; Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987 Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
11) Ingibjörg Grímsdóttir 7. apríl 1888 - 26. nóvember 1959 Vinnukona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Seyðisfirði 1930.

Maður hennar 26.6.1902; Gísli Jónsson 18. janúar 1878 - 18. maí 1959 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Þórormstungu o.v. Flutti til Reykjavíkur 1944.
Barnsmóðir hans 16.12.1898; Guðrún Gísladóttir 6. október 1856 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðkúlu og Ytri-Löngumýri, Hún.
Barn hans og bm;
1) Ingibjörg Gísladóttir 16. desember 1898 - 30. janúar 1987 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. óg, bl.
Börn hans og Katrínar;
2) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing.
3) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift.
4) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil.
5) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku.
6) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja.r

Related entity

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

25.3.1910

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ (16.12.1898 - 30.1.1987)

Identifier of related entity

HAH09273

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

26.6.1902

Description of relationship

Stjúpmóðir

Related entity

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn (14.2.1841 - 17.3.1924)

Identifier of related entity

HAH03806

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn

is the parent of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

18.10.1875

Description of relationship

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

10.1.1912

Description of relationship

Related entity

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990) (29.10.1913 - 21.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01879

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

29.10.1913

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ (13.10.1915 - 9.7.2006)

Identifier of related entity

HAH01477

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

13þ10þ1915

Description of relationship

Related entity

Grímur Gíslason (1913-1979) (6.10.1913 - 8.8.1979)

Identifier of related entity

HAH03807

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1913-1979)

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

10.1.1912

Description of relationship

Related entity

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ (26.4.1906 - 27.12.1993)

Identifier of related entity

HAH02318

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

is the child of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

25.5.1910°°

Description of relationship

Related entity

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð (15.11.1884 - 15.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09234

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð

is the sibling of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

15.11.1884

Description of relationship

Related entity

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili (9.8.1883 - 5.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03509

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili

is the sibling of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

9.8.1883

Description of relationship

Related entity

Gissur Grímsson yngri (1879-1942) (20.8.1879 - 29.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03744

Category of relationship

family

Type of relationship

Gissur Grímsson yngri (1879-1942)

is the sibling of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

31.10.1877

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal.

is the sibling of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

18.10.1875

Description of relationship

Related entity

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

is the spouse of

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

26.6.1902

Description of relationship

Börn hans og Katrínar; 2) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing. 3) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift. 4) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil. 5) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku. 6) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.

Related entity

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Saurbær í Vatnsdal

is controlled by

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05429

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 992

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places